Sjáðu tvennu Jóhanns Berg í toppslagnum Valur Páll Eiríksson skrifar 11. apríl 2023 12:01 Jóhann Berg skoraði tvö. Vísir/Getty Landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson var hetja Burnley sem vann 2-0 sigur á Sheffield United í toppslag ensku B-deildarinnar í fótbolta í gær. Liðið færist nær titlinum. Jóhann Berg byrjaði á varamannabekknum hjá Burnley í gær en þegar staðan var markalaus í hálfleik þrátt fyrir að Burnley hafi leikið manni fleiri frá 17. mínútu ákvað Vincent Kompany, þjálfari liðsins, að breytinga væri þörf. Jóhann kom inn á í hálfleik og var ekki lengi að láta til sín taka. Hann kom Burnley í forystu á 60. mínútu og innsiglaði 2-0 sigur liðsins tíu mínútum síðar. JBG at the double to seal another victory on home turf Highlights brought to you by EMA pic.twitter.com/fGNqFEuxd8— Burnley FC (@BurnleyOfficial) April 11, 2023 Hann skoraði þar með fyrstu mörk sín á Turf Moor, heimavelli Brunley, frá því í febrúar 2021. „Mér líður mjög vel með að hjálpa liðinu. Það voru auðvitað vonbrigði að byrja á bekknum en það er svona þegar við spiluðum fyrir tveimur dögum. Fyrir gamlan líkama eins og minn þarf stundum hvíld. Að fá að koma inn í hálfleik og geta hjálpað liðinu er augljóslega frábært,“ sagði Jóhann Berg í viðtali við miðla Burnley eftir leik. His first goals at Turf Moor since February 2021, it's no wonder Johann can't stop smiling pic.twitter.com/c8VmGmCdKy— Burnley FC (@BurnleyOfficial) April 10, 2023 Burnley er með 90 stig á toppi deildarinnar og hefur þegar tryggt úrvalsdeildarsæti að ári. Andstæðingar gærdagsins, Sheffield United, er í öðru sæti með 76 stig, 14 stigum meira, þegar sex umferðir eru eftir og því 18 stig í pottinum. Að ofan má sjá allt það helsta úr leik gærdagsins, þar á meðal mörkin tvö frá Jóhanni. Þá má sjá viðtal við Jóhann eftir leik í neðri spilaranum. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Sjá meira
Jóhann Berg byrjaði á varamannabekknum hjá Burnley í gær en þegar staðan var markalaus í hálfleik þrátt fyrir að Burnley hafi leikið manni fleiri frá 17. mínútu ákvað Vincent Kompany, þjálfari liðsins, að breytinga væri þörf. Jóhann kom inn á í hálfleik og var ekki lengi að láta til sín taka. Hann kom Burnley í forystu á 60. mínútu og innsiglaði 2-0 sigur liðsins tíu mínútum síðar. JBG at the double to seal another victory on home turf Highlights brought to you by EMA pic.twitter.com/fGNqFEuxd8— Burnley FC (@BurnleyOfficial) April 11, 2023 Hann skoraði þar með fyrstu mörk sín á Turf Moor, heimavelli Brunley, frá því í febrúar 2021. „Mér líður mjög vel með að hjálpa liðinu. Það voru auðvitað vonbrigði að byrja á bekknum en það er svona þegar við spiluðum fyrir tveimur dögum. Fyrir gamlan líkama eins og minn þarf stundum hvíld. Að fá að koma inn í hálfleik og geta hjálpað liðinu er augljóslega frábært,“ sagði Jóhann Berg í viðtali við miðla Burnley eftir leik. His first goals at Turf Moor since February 2021, it's no wonder Johann can't stop smiling pic.twitter.com/c8VmGmCdKy— Burnley FC (@BurnleyOfficial) April 10, 2023 Burnley er með 90 stig á toppi deildarinnar og hefur þegar tryggt úrvalsdeildarsæti að ári. Andstæðingar gærdagsins, Sheffield United, er í öðru sæti með 76 stig, 14 stigum meira, þegar sex umferðir eru eftir og því 18 stig í pottinum. Að ofan má sjá allt það helsta úr leik gærdagsins, þar á meðal mörkin tvö frá Jóhanni. Þá má sjá viðtal við Jóhann eftir leik í neðri spilaranum.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Sjá meira