Laufey á meðal umsækjenda um starf skrifstofustjóra Máni Snær Þorláksson skrifar 12. apríl 2023 14:57 Laufey Guðjónsdóttir er á meðal umsækjenda um starf skrifstofustjóra í menningamálaráðuneytinu. Lilja Dögg Alfreðsdóttir sér um að skipa í stöðuna. Vísir/Kvikmyndamiðstöð/Vilhelm Alls sóttu átján manns um embætti skrifstofustjóra skrifstofu menningar og fjölmiðla hjá menningar- og viðskiptaráðuneytinu. Menningar- og viðskiptaráðherra skipar í embættið til fimm ára frá og með næstu mánaðarmótum. Umrædd staða var auglýst þann sautjánda mars síðastliðinn og rann umsóknarfrestur út um síðustu mánaðarmót. Þriggja manna hæfnisnefnd skipuð af Lilju Dögg Alfreðsdóttur, menningar- og viðskiptaráðherra, mun nú meta hæfni umsækjenda og skila greinargerð til ráðherra. Á meðal umsækjenda eru Þröstur Helgason, fyrrverandi dagskrárstjóri Rásar 1, Ingibjörg Þórisdóttir, kynningarstjóri Árnastofnunnar, og Björg Erlingsdóttir, fyrrverandi sveitarstjóri á Svalbarðsströnd. Laufey Guðjónsdóttir, fyrrverandi forstöðumaður Kvikmyndamiðstöðvar, sótti einnig um stöðuna. Það er athyglisvert í ljósi þess að á dögunum birti Menningamálaráðuneytið úrskurð í máli þar sem Laufey fékk vonda umsögn. Ráðuneytið úrskurðaði kvikmyndaráðgjafa Kvikmyndamiðstöðvar vanhæfan vegna fjárhaglsegra hagsmuna. Úrskurðurinn féll árið 2020 en var þó ekki birtur fyrr en fjórða apríl síðastliðinn. Lista yfir umsækjendur má sjá hér fyrir neðan. Aino Freyja Jarvela, forstöðumaðurAri Matthíasson, deildarstjóriArna Kristín Einarsdóttir, dagskrárstjóri GautaborgarsinfóníunnarÁsgerður Júlíusdóttir, framkvæmdarstjóriÁslaug Guðný Unnsteinsdóttir, BA í GuðfræðiBaldur Þórir Guðmundsson, viðskiptafræðingurBjörg Erlingsdóttir, fv. sveitarstjóriBryndís Jónatansdóttir, verkefnastjóri og sérfræðingurGústaf Þórarinn Bjarnason, auglýsinga- og sölustjóriHildur Jörundsdóttir, sérfræðingurIngibjörg Þórisdóttir, kynningarstjóriLaufey Guðjónsdóttir, fv. forstöðumaðurLárus Vilhjálmsson, framkvæmdastjóriRúnar Leifsson, sérfræðingurVera Ósk Steinsen, tónlistarkennari, MA og BFAWesley Chang Zeyang , partnerÞröstur Helgason, fv. dagskrárstjóriÞröstur Óskarsson, sérfræðingur Kvikmyndagerð á Íslandi Stjórnsýsla Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Fleiri fréttir Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Sjá meira
Umrædd staða var auglýst þann sautjánda mars síðastliðinn og rann umsóknarfrestur út um síðustu mánaðarmót. Þriggja manna hæfnisnefnd skipuð af Lilju Dögg Alfreðsdóttur, menningar- og viðskiptaráðherra, mun nú meta hæfni umsækjenda og skila greinargerð til ráðherra. Á meðal umsækjenda eru Þröstur Helgason, fyrrverandi dagskrárstjóri Rásar 1, Ingibjörg Þórisdóttir, kynningarstjóri Árnastofnunnar, og Björg Erlingsdóttir, fyrrverandi sveitarstjóri á Svalbarðsströnd. Laufey Guðjónsdóttir, fyrrverandi forstöðumaður Kvikmyndamiðstöðvar, sótti einnig um stöðuna. Það er athyglisvert í ljósi þess að á dögunum birti Menningamálaráðuneytið úrskurð í máli þar sem Laufey fékk vonda umsögn. Ráðuneytið úrskurðaði kvikmyndaráðgjafa Kvikmyndamiðstöðvar vanhæfan vegna fjárhaglsegra hagsmuna. Úrskurðurinn féll árið 2020 en var þó ekki birtur fyrr en fjórða apríl síðastliðinn. Lista yfir umsækjendur má sjá hér fyrir neðan. Aino Freyja Jarvela, forstöðumaðurAri Matthíasson, deildarstjóriArna Kristín Einarsdóttir, dagskrárstjóri GautaborgarsinfóníunnarÁsgerður Júlíusdóttir, framkvæmdarstjóriÁslaug Guðný Unnsteinsdóttir, BA í GuðfræðiBaldur Þórir Guðmundsson, viðskiptafræðingurBjörg Erlingsdóttir, fv. sveitarstjóriBryndís Jónatansdóttir, verkefnastjóri og sérfræðingurGústaf Þórarinn Bjarnason, auglýsinga- og sölustjóriHildur Jörundsdóttir, sérfræðingurIngibjörg Þórisdóttir, kynningarstjóriLaufey Guðjónsdóttir, fv. forstöðumaðurLárus Vilhjálmsson, framkvæmdastjóriRúnar Leifsson, sérfræðingurVera Ósk Steinsen, tónlistarkennari, MA og BFAWesley Chang Zeyang , partnerÞröstur Helgason, fv. dagskrárstjóriÞröstur Óskarsson, sérfræðingur
Aino Freyja Jarvela, forstöðumaðurAri Matthíasson, deildarstjóriArna Kristín Einarsdóttir, dagskrárstjóri GautaborgarsinfóníunnarÁsgerður Júlíusdóttir, framkvæmdarstjóriÁslaug Guðný Unnsteinsdóttir, BA í GuðfræðiBaldur Þórir Guðmundsson, viðskiptafræðingurBjörg Erlingsdóttir, fv. sveitarstjóriBryndís Jónatansdóttir, verkefnastjóri og sérfræðingurGústaf Þórarinn Bjarnason, auglýsinga- og sölustjóriHildur Jörundsdóttir, sérfræðingurIngibjörg Þórisdóttir, kynningarstjóriLaufey Guðjónsdóttir, fv. forstöðumaðurLárus Vilhjálmsson, framkvæmdastjóriRúnar Leifsson, sérfræðingurVera Ósk Steinsen, tónlistarkennari, MA og BFAWesley Chang Zeyang , partnerÞröstur Helgason, fv. dagskrárstjóriÞröstur Óskarsson, sérfræðingur
Kvikmyndagerð á Íslandi Stjórnsýsla Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Fleiri fréttir Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Sjá meira