Þá verður rætt við forstöðumann hagfræðideildar Landsbankans en bankinn gerir í nýrri Hagspá ráð fyrir þrálátri verðbólgu og háum vöxtum á næstu þremur árum.
Einnig höldum við áfram umfjöllun okkar um svokölluð einveruherbergi og fræðumst um nýja könnun sem gefur til kynna að lesblinda sé mun útbreiddara vandamál hér á landi en áður hafði verið talið.