Erling braut fjörutíu marka múrinn Jón Már Ferro skrifar 27. apríl 2023 14:00 Haaland gæti brotið blað í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. EPA-EFE/TIM KEETON Erling Haaland hefur komið með beinum hætti að fjörutíu mörkum í ensku úrvalsdeildinni það sem af er tímabili, það er með því að skora sjálfur eða leggja upp mark fyrir félaga sína. Haaland vantar nú sjö mörk til að jafna met Alan Shearer, frá 1994-95 tímabilinu, og Andrew Cole, frá tímabilinu á undan. Báðir skoruðu þeir 34 mörk og gáfu þrettán stoðsendingar eða komu samtals að 47 mörkum liða sinna. Norðmaðurinn er fimmti leikmaðurinn til að koma að fjörutíu mörkum á tímabili en fyrir ofan hann á listanum eru auk Cole og Shearer, Thierry Henry (44, timabilið 2002-03), Luis Suárez (43, 2013-14) og Mohamed Salah (42, 2017-18). 7 - Only five players have provided more assists in the Premier League this season than Erling Haaland (7): Kevin De Bruyne (16), Bukayo Saka (11), Leandro Trossard (9), Andrew Robertson (8) and Michael Olise (8). Outlet. pic.twitter.com/xGoqodty1E— OptaJoe (@OptaJoe) April 26, 2023 Haaland skoraði sitt 33. mark í ensku úrvalsdeildinni, gegn Arsenal, í gær og komst þar með yfir Mohamed Salah, leikmann Liverpool, á listanum yfir þá sem hafa skorað mest í 38 leikja deild. Salah skoraði 32 mörk á 2017-18 tímabilinu og hafði því haldið metinu í fimm ár. Luiz Suarez, Cristiano Ronaldo og Alan Shearer voru allir með 31 mark og því engin smá nöfn á þessum lista. View this post on Instagram A post shared by Manchester City (@mancity) Enski boltinn Tengdar fréttir Manchester City pakkaði Arsenal saman í toppslagnum á Englandi Englandsmeistarar Manchester City unnu Arsenal 4-1 á Etihad-vellinum í Manchester í uppgjöri toppliða ensku úrvalsdeildarinnar. 26. apríl 2023 21:15 „Raunveruleikinn er sá að við erum enn á eftir Arsenal“ Þrátt fyrir 4-1 sigur á Arsenal í kvöld þá sendi Pep Guardiola skýr skilaboð til sinna manna þegar hann ræddi við fjölmiðla eftir leik. Manchester City mun ekki slaka á þrátt fyrir sigurinn og þó liðið eigi leiki til góða. Það þarf að klára dæmið. 26. apríl 2023 23:02 Spurðu Guardiola að því hvernig sé hægt að stoppa Haaland Manchester City tekur á móti Arsenal í kvöld í óbeinum úrslitaleik um enska meistaratitilinn. 26. apríl 2023 15:00 Mest lesið Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Barist um Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Fótbolti Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Barist um Samfélagsskjöldinn Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Sjá meira
Haaland vantar nú sjö mörk til að jafna met Alan Shearer, frá 1994-95 tímabilinu, og Andrew Cole, frá tímabilinu á undan. Báðir skoruðu þeir 34 mörk og gáfu þrettán stoðsendingar eða komu samtals að 47 mörkum liða sinna. Norðmaðurinn er fimmti leikmaðurinn til að koma að fjörutíu mörkum á tímabili en fyrir ofan hann á listanum eru auk Cole og Shearer, Thierry Henry (44, timabilið 2002-03), Luis Suárez (43, 2013-14) og Mohamed Salah (42, 2017-18). 7 - Only five players have provided more assists in the Premier League this season than Erling Haaland (7): Kevin De Bruyne (16), Bukayo Saka (11), Leandro Trossard (9), Andrew Robertson (8) and Michael Olise (8). Outlet. pic.twitter.com/xGoqodty1E— OptaJoe (@OptaJoe) April 26, 2023 Haaland skoraði sitt 33. mark í ensku úrvalsdeildinni, gegn Arsenal, í gær og komst þar með yfir Mohamed Salah, leikmann Liverpool, á listanum yfir þá sem hafa skorað mest í 38 leikja deild. Salah skoraði 32 mörk á 2017-18 tímabilinu og hafði því haldið metinu í fimm ár. Luiz Suarez, Cristiano Ronaldo og Alan Shearer voru allir með 31 mark og því engin smá nöfn á þessum lista. View this post on Instagram A post shared by Manchester City (@mancity)
Enski boltinn Tengdar fréttir Manchester City pakkaði Arsenal saman í toppslagnum á Englandi Englandsmeistarar Manchester City unnu Arsenal 4-1 á Etihad-vellinum í Manchester í uppgjöri toppliða ensku úrvalsdeildarinnar. 26. apríl 2023 21:15 „Raunveruleikinn er sá að við erum enn á eftir Arsenal“ Þrátt fyrir 4-1 sigur á Arsenal í kvöld þá sendi Pep Guardiola skýr skilaboð til sinna manna þegar hann ræddi við fjölmiðla eftir leik. Manchester City mun ekki slaka á þrátt fyrir sigurinn og þó liðið eigi leiki til góða. Það þarf að klára dæmið. 26. apríl 2023 23:02 Spurðu Guardiola að því hvernig sé hægt að stoppa Haaland Manchester City tekur á móti Arsenal í kvöld í óbeinum úrslitaleik um enska meistaratitilinn. 26. apríl 2023 15:00 Mest lesið Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Barist um Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Fótbolti Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Barist um Samfélagsskjöldinn Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Sjá meira
Manchester City pakkaði Arsenal saman í toppslagnum á Englandi Englandsmeistarar Manchester City unnu Arsenal 4-1 á Etihad-vellinum í Manchester í uppgjöri toppliða ensku úrvalsdeildarinnar. 26. apríl 2023 21:15
„Raunveruleikinn er sá að við erum enn á eftir Arsenal“ Þrátt fyrir 4-1 sigur á Arsenal í kvöld þá sendi Pep Guardiola skýr skilaboð til sinna manna þegar hann ræddi við fjölmiðla eftir leik. Manchester City mun ekki slaka á þrátt fyrir sigurinn og þó liðið eigi leiki til góða. Það þarf að klára dæmið. 26. apríl 2023 23:02
Spurðu Guardiola að því hvernig sé hægt að stoppa Haaland Manchester City tekur á móti Arsenal í kvöld í óbeinum úrslitaleik um enska meistaratitilinn. 26. apríl 2023 15:00