De Gea fær gullhanskann sama hvað Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. maí 2023 07:00 David De Gea hefur átt áhugavert tímabil. Vísir/AP Markvörður Manchester Untied, David De Gea, hefur fengið á sig 41 mark í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Enginn markvörður deildarinnar hefur hins vegar haldið marki sínu jafn oft hreinu og Spánverjinn. Man United vann 2-0 sigur á Úlfunum í gær, laugardag. Var það í sextánda skipti sem De Gea hélt marki sínu hreinu. Það er, spilaði leik án þess að fá á sig mark. Sú staðreynd kemur mörgum á óvart þar sem Man United hefur verið duglegt að leka mörkum, þá sérstaklega á útivelli. Leikirnir væru sautján talsins ef De Gea hefði ekki gert sig sekan um slæm mistök gegn West Ham United um síðustu helgi. Gullhanskinn eru verðlaun sem fara til þess markvarðar sem hefur haldið hvað oftast hreinu í ensku úrvalsdeildinni. Engin verðlaun eru veitt fyrir að fá á sig fæst mörk. Ef tveir eða fleiri markverðir hafa haldið marki sínu jafn oft hreinu þegar tímabilinu lýkur þá fara verðlaunin til þess sem spilaði fæsta leiki. David de Gea has won the Premier League Golden Glove after his 16th clean sheet of the season pic.twitter.com/P6OpsSyOOQ— GOAL (@goal) May 13, 2023 Séu menn með jafn marga spilaða leiki og jafn marga leiki þar sem þeir héldu hreinu þá einfaldlega báðir, eða allir, gullhanskann. Þegar flest lið deildarinnar eiga þrjá leiki eftir er ljóst að enginn getur toppað De Gea og þarf hann aðeins að halda hreinu í einum af síðustu þremur leikjum sínum til að tryggja sér gullhanskann. De Gea hefur eins og áður sagði haldið marki sínu hreinu 16 sinnum. Þar á eftir koma Alisson Becker [Liverpool], Aaron Ramsdale [Arsenal] og Nick Pope [Newcastle United] en allir hafa haldið marki sínu hreinu 13 sinnum. Pope hefur fengið á sig fæst mörk eða 31 talsins, þar á eftir er Ramsdale með 39 á meðan De Gea hefur fengið á sig 41 og Alisson 42 mörk. Great victory closer to one of our aims pic.twitter.com/1Srl7MHQuX— David de Gea (@D_DeGea) May 13, 2023 Mikið hefur verið rætt um framtíð De Gea en sem stendur verður hann samningslaus í sumar. Erik Ten Hag, þjálfari Man Utd, hefur lýst yfir áhuga á að halda Spánverjanum hjá félaginu en vitað er að markvörðurinn mun þurfa að taka á sig gríðarlega launalækkun. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Segir United geta lokkað marga gæðaleikmenn til sín í sumar Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að liðið geti lokkað til sín gæðaleikmenn í sumar þrátt fyrir að enn ríki óvissa um hverjir eigendur félagsins verði. 13. maí 2023 07:01 Mest lesið Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Sjá meira
Man United vann 2-0 sigur á Úlfunum í gær, laugardag. Var það í sextánda skipti sem De Gea hélt marki sínu hreinu. Það er, spilaði leik án þess að fá á sig mark. Sú staðreynd kemur mörgum á óvart þar sem Man United hefur verið duglegt að leka mörkum, þá sérstaklega á útivelli. Leikirnir væru sautján talsins ef De Gea hefði ekki gert sig sekan um slæm mistök gegn West Ham United um síðustu helgi. Gullhanskinn eru verðlaun sem fara til þess markvarðar sem hefur haldið hvað oftast hreinu í ensku úrvalsdeildinni. Engin verðlaun eru veitt fyrir að fá á sig fæst mörk. Ef tveir eða fleiri markverðir hafa haldið marki sínu jafn oft hreinu þegar tímabilinu lýkur þá fara verðlaunin til þess sem spilaði fæsta leiki. David de Gea has won the Premier League Golden Glove after his 16th clean sheet of the season pic.twitter.com/P6OpsSyOOQ— GOAL (@goal) May 13, 2023 Séu menn með jafn marga spilaða leiki og jafn marga leiki þar sem þeir héldu hreinu þá einfaldlega báðir, eða allir, gullhanskann. Þegar flest lið deildarinnar eiga þrjá leiki eftir er ljóst að enginn getur toppað De Gea og þarf hann aðeins að halda hreinu í einum af síðustu þremur leikjum sínum til að tryggja sér gullhanskann. De Gea hefur eins og áður sagði haldið marki sínu hreinu 16 sinnum. Þar á eftir koma Alisson Becker [Liverpool], Aaron Ramsdale [Arsenal] og Nick Pope [Newcastle United] en allir hafa haldið marki sínu hreinu 13 sinnum. Pope hefur fengið á sig fæst mörk eða 31 talsins, þar á eftir er Ramsdale með 39 á meðan De Gea hefur fengið á sig 41 og Alisson 42 mörk. Great victory closer to one of our aims pic.twitter.com/1Srl7MHQuX— David de Gea (@D_DeGea) May 13, 2023 Mikið hefur verið rætt um framtíð De Gea en sem stendur verður hann samningslaus í sumar. Erik Ten Hag, þjálfari Man Utd, hefur lýst yfir áhuga á að halda Spánverjanum hjá félaginu en vitað er að markvörðurinn mun þurfa að taka á sig gríðarlega launalækkun.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Segir United geta lokkað marga gæðaleikmenn til sín í sumar Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að liðið geti lokkað til sín gæðaleikmenn í sumar þrátt fyrir að enn ríki óvissa um hverjir eigendur félagsins verði. 13. maí 2023 07:01 Mest lesið Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Sjá meira
Segir United geta lokkað marga gæðaleikmenn til sín í sumar Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að liðið geti lokkað til sín gæðaleikmenn í sumar þrátt fyrir að enn ríki óvissa um hverjir eigendur félagsins verði. 13. maí 2023 07:01