Myndasyrpa | Stórkostleg skemmtun þegar Tindastóll varð Íslandsmeistari í fyrsta sinn Smári Jökull Jónsson skrifar 19. maí 2023 07:00 Tárin runnu eftir að sigurinn var í höfn. Vísir/Hulda Margrét Tindastóll varð í gærkvöldi Íslandsmeistari í körfuknattleik í fyrsta skipti eftir sigur á Val í Origo-höllinni. Fögnuður leikmanna og stuðningsmanna í leikslok var ósvikinn. Origo-höllin að Hlíðarenda var troðfull enda seldist upp á leikinn á örfáum mínútum. Stemmningin var svo sannarlega rafmögnuð og réðust úrslitin ekki fyrr en á lokasekúndum leiksins. Hulda Margrét ljósmyndari Vísis var á leiknum í gær og fangaði magnaða stemmningu. Stuðningsmenn Tindastóls hafa farið á kostum alla úrslitakeppnina.Vísir/Hulda Margrét Keyshawn Woods var valinn besti leikmaður úrslitakeppninnar að leik loknum.Vísir/Hulda Margrét Taiwo Badmus.Vísir/Hulda Margrét Barátta undir körfunni.Vísir/Hulda Margrét Það var gríðarleg stemmning í Origo-höllinni í kvöld.Vísir/Hulda Margrét Það var hart barist í leiknum í gærkvöldi.Vísir/Hulda Margrét Pavel Ermolinskij sýndi tilfinningar á hliðarlínunni.Vísir/Hulda Margrét Pavel og Helgi Rafn líflegir.Vísir/Hulda Margrét Pavel eitthvað ósáttur.Vísir/Hulda Margrét Taiwo Badmus í leiknum í gær.Vísir/Hulda Margrét Adomas Drungilas ákveðinn á svip.Vísir/Hulda Margrét Hvar er boltinn?Vísir/Hulda Margrét Drungilas sækir að körfunni.Vísir/Hulda Margrét Tárin runnu eftir að sigurinn var í höfn.Vísir/Hulda Margrét Woods grætur gleðitárum í leikslokVísir/Hulda Margrét Það var heldur lágt risið yfir Valsmönnum í leikslokVísir/Hulda Margrét Leikmenn Tindastóls fá Íslandsmeistaratitilinn afhentan.Vísir/Hulda Margrét Helgi Rafn Viggósson og Pétur Rúnar Birgisson taka við bikarnumVísir/Hulda Margrét Fögnuður Tindastóls var ósvikinn í leikslok.Vísir/Hulda Margrét Helgi Rafn Viggósson og Pétur Rúnar Birgisson lyfta bikarnum.Vísir/Getty Axel Kárason fagnar hér í leikslok.Vísir/Hulda Margrét Pavel með bikarinn í leikslok.Vísir/Hulda Margrét Pavel lyftir bikarnum.Vísir/Hulda Margrét Íslandsmeistarar TindastólsVísir/Hulda Margrét Subway-deild karla Tindastóll Valur Tengdar fréttir Pétur Rúnar: Þetta er ósvikin gleði og ég á eiginlega orð til að lýsa þessu. Bara takk! Leikmenn Tindastóls áttu erfitt með að koma hugsunum sínum í orð strax eftir leik. „Ólýsanlegt“ var orð sem var þeim greinilega ofarlega í huga, en Pétur Rúnar Birgisson, sem var hágrátandi á verðlaunapallinum rétt fyrir viðtal, viðurkenndi fúslega að hann væri að upplifa mikla geðshræringu. 18. maí 2023 23:35 Pavel: Vildi fá að vera farþegi í þessu sem er að eiga sér stað núna Pavel Ermolinskij, þjálfari Tindastóls, var hálf agndofa yfir stuðningsmönnum Tindastóls sem fögnuðu eins og óðir væru eftir að fyrsti Íslandsmeistaratitill félagsins var í höfn. Pavel sagði ekki ljóst hvort hann yrði áfram þjálfari liðsins. 18. maí 2023 22:12 Twitter fór á hliðina þegar Stólarnir unnu: Stytta af Pavel á Króknum Það var mikið um að vera á Twitter á meðan á leikur Vals og Tindastóls fór fram í kvöld. Það er óhætt að segja að margir hafi samglaðst leikmönnum Tindastóls eftir að þeir tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn. 18. maí 2023 22:30 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Tindastóll 81-82 | Tindastóll Íslandsmeistari eftir háspennuleik að Hlíðarenda Tindastóll varð í kvöld Íslandsmeistari karla í körfuknattleik í fyrsta skipti eftir 82-81 sigur á Val í oddaleik að Hlíðarenda. 18. maí 2023 23:05 Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Handbolti Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Sport Fleiri fréttir Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ Sjá meira
Origo-höllin að Hlíðarenda var troðfull enda seldist upp á leikinn á örfáum mínútum. Stemmningin var svo sannarlega rafmögnuð og réðust úrslitin ekki fyrr en á lokasekúndum leiksins. Hulda Margrét ljósmyndari Vísis var á leiknum í gær og fangaði magnaða stemmningu. Stuðningsmenn Tindastóls hafa farið á kostum alla úrslitakeppnina.Vísir/Hulda Margrét Keyshawn Woods var valinn besti leikmaður úrslitakeppninnar að leik loknum.Vísir/Hulda Margrét Taiwo Badmus.Vísir/Hulda Margrét Barátta undir körfunni.Vísir/Hulda Margrét Það var gríðarleg stemmning í Origo-höllinni í kvöld.Vísir/Hulda Margrét Það var hart barist í leiknum í gærkvöldi.Vísir/Hulda Margrét Pavel Ermolinskij sýndi tilfinningar á hliðarlínunni.Vísir/Hulda Margrét Pavel og Helgi Rafn líflegir.Vísir/Hulda Margrét Pavel eitthvað ósáttur.Vísir/Hulda Margrét Taiwo Badmus í leiknum í gær.Vísir/Hulda Margrét Adomas Drungilas ákveðinn á svip.Vísir/Hulda Margrét Hvar er boltinn?Vísir/Hulda Margrét Drungilas sækir að körfunni.Vísir/Hulda Margrét Tárin runnu eftir að sigurinn var í höfn.Vísir/Hulda Margrét Woods grætur gleðitárum í leikslokVísir/Hulda Margrét Það var heldur lágt risið yfir Valsmönnum í leikslokVísir/Hulda Margrét Leikmenn Tindastóls fá Íslandsmeistaratitilinn afhentan.Vísir/Hulda Margrét Helgi Rafn Viggósson og Pétur Rúnar Birgisson taka við bikarnumVísir/Hulda Margrét Fögnuður Tindastóls var ósvikinn í leikslok.Vísir/Hulda Margrét Helgi Rafn Viggósson og Pétur Rúnar Birgisson lyfta bikarnum.Vísir/Getty Axel Kárason fagnar hér í leikslok.Vísir/Hulda Margrét Pavel með bikarinn í leikslok.Vísir/Hulda Margrét Pavel lyftir bikarnum.Vísir/Hulda Margrét Íslandsmeistarar TindastólsVísir/Hulda Margrét
Subway-deild karla Tindastóll Valur Tengdar fréttir Pétur Rúnar: Þetta er ósvikin gleði og ég á eiginlega orð til að lýsa þessu. Bara takk! Leikmenn Tindastóls áttu erfitt með að koma hugsunum sínum í orð strax eftir leik. „Ólýsanlegt“ var orð sem var þeim greinilega ofarlega í huga, en Pétur Rúnar Birgisson, sem var hágrátandi á verðlaunapallinum rétt fyrir viðtal, viðurkenndi fúslega að hann væri að upplifa mikla geðshræringu. 18. maí 2023 23:35 Pavel: Vildi fá að vera farþegi í þessu sem er að eiga sér stað núna Pavel Ermolinskij, þjálfari Tindastóls, var hálf agndofa yfir stuðningsmönnum Tindastóls sem fögnuðu eins og óðir væru eftir að fyrsti Íslandsmeistaratitill félagsins var í höfn. Pavel sagði ekki ljóst hvort hann yrði áfram þjálfari liðsins. 18. maí 2023 22:12 Twitter fór á hliðina þegar Stólarnir unnu: Stytta af Pavel á Króknum Það var mikið um að vera á Twitter á meðan á leikur Vals og Tindastóls fór fram í kvöld. Það er óhætt að segja að margir hafi samglaðst leikmönnum Tindastóls eftir að þeir tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn. 18. maí 2023 22:30 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Tindastóll 81-82 | Tindastóll Íslandsmeistari eftir háspennuleik að Hlíðarenda Tindastóll varð í kvöld Íslandsmeistari karla í körfuknattleik í fyrsta skipti eftir 82-81 sigur á Val í oddaleik að Hlíðarenda. 18. maí 2023 23:05 Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Handbolti Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Sport Fleiri fréttir Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ Sjá meira
Pétur Rúnar: Þetta er ósvikin gleði og ég á eiginlega orð til að lýsa þessu. Bara takk! Leikmenn Tindastóls áttu erfitt með að koma hugsunum sínum í orð strax eftir leik. „Ólýsanlegt“ var orð sem var þeim greinilega ofarlega í huga, en Pétur Rúnar Birgisson, sem var hágrátandi á verðlaunapallinum rétt fyrir viðtal, viðurkenndi fúslega að hann væri að upplifa mikla geðshræringu. 18. maí 2023 23:35
Pavel: Vildi fá að vera farþegi í þessu sem er að eiga sér stað núna Pavel Ermolinskij, þjálfari Tindastóls, var hálf agndofa yfir stuðningsmönnum Tindastóls sem fögnuðu eins og óðir væru eftir að fyrsti Íslandsmeistaratitill félagsins var í höfn. Pavel sagði ekki ljóst hvort hann yrði áfram þjálfari liðsins. 18. maí 2023 22:12
Twitter fór á hliðina þegar Stólarnir unnu: Stytta af Pavel á Króknum Það var mikið um að vera á Twitter á meðan á leikur Vals og Tindastóls fór fram í kvöld. Það er óhætt að segja að margir hafi samglaðst leikmönnum Tindastóls eftir að þeir tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn. 18. maí 2023 22:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Tindastóll 81-82 | Tindastóll Íslandsmeistari eftir háspennuleik að Hlíðarenda Tindastóll varð í kvöld Íslandsmeistari karla í körfuknattleik í fyrsta skipti eftir 82-81 sigur á Val í oddaleik að Hlíðarenda. 18. maí 2023 23:05