Aflýsa flugi en björgunarsveitir ekki farið í útköll Ólafur Björn Sverrisson skrifar 23. maí 2023 16:58 Raskanir hafa orðið á innanlandsflugi í dag. vísir/vilhelm Fjöldi flugferða á Keflavíkurflugvelli hefur verið aflýst vegna óveðurs. Björgunarsveitir hafa ekki farið í nein útköll sem stendur. Samkvæmt brottfaratöflu Isavia hefur níu af tuttugu ferðum Icelandair verið aflýst í dag. „Evrópuflugi hingað til lands hefur verið seinkað og flestar vélar, sem áttu að koma mun fyrr, eru að koma á milli sex og sjö. Þá erum við að vonast til að það verði búið að lægja nóg. Þessar aflýsingar eru vegna þess að afgreiðslutímar á flugvöllum erlendis hamla því að við getum flogið þangað, vegna seinkunarinnar,“ segir Guðni Sigurðsson, upplýsingafulltrúi Icelandair. Upplýsingar verði sendar til farþega og eru farþegar beðnir um að fylgjast vel með upplýsingum sem berast. Að sögn Guðjóns Helgasonar, upplýsingafulltrúa Isavia hafa landgangarnir ekki verið notaðir enn. Gul viðvörun er enn í gildi á öllu landinu utan Austfjarða. Viðvörunin gildir til klukkan 18 á morgun, miðvikudag. Á suðvesturhorninu er 15-23 m/s, skúrir eða slydduél. Draga á úr vindi í nótt. Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, segir að björgunarsveitir hafi enn ekki farið í neitt útkall. „Við bjuggumst við fljúgandi trampolínum og hvaðeina, en það hefur enn ekkert borist,“ segir hann. Keflavíkurflugvöllur Fréttir af flugi Ferðamennska á Íslandi Icelandair Tengdar fréttir Þurfa að aflýsa einhverju flugi vegna hvassviðrisins Lægðin sem gengur nú yfir landið mun hafa áhrif á flugáætlun Icelandair seinni partinn í dag. Bæði þarf að seinka einhverjum brottförum og þá þarf í einhverjum tilfellum að aflýsa flugi. 23. maí 2023 13:20 Byrjað að bæta í vind og fyrsta gula viðvörunin hefur tekið gildi Núna í morgunsárið er byrjað að bæta í vind suðvestanlands og fyrsta gula viðvörunin hefur tekið gildi. Þeim mun svo fjölga er líður á daginn og er enginn landshluti undanskilinn, ef frá eru taldir Austfirðir. 23. maí 2023 07:20 Mest lesið Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Veðurvaktin: Biðja fólk að halda sig heima í kvöld Veður Hlýni á föstudag og snjórinn geti horfið í næstu viku Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Erlent Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Innlent Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Erlent „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Innlent Fleiri fréttir Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Þarf að borga bætur þrátt fyrir breytingar á hlaupahjólinu Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Meiri kvika en í síðasta gosi Eldur í blokk við Ljósheima Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Halla leiðir krabbameinsráð ráðherra Snjókomumet og umferðaröngþveiti Segir sameiginlegum gildum Norðurlanda ógnað Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Sturlað ástand og United vettlingar prjónaðir í bílnum Mesta snjódýpt í Reykjavík sem mælst hefur í október Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Vill heimila Samkeppniseftirlitinu að ráðast í húsleitir Snjókoman rétt að byrja Píratar berjist gegn „rísandi bylgju lýðskrums og fasisma“ Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Sjá meira
Samkvæmt brottfaratöflu Isavia hefur níu af tuttugu ferðum Icelandair verið aflýst í dag. „Evrópuflugi hingað til lands hefur verið seinkað og flestar vélar, sem áttu að koma mun fyrr, eru að koma á milli sex og sjö. Þá erum við að vonast til að það verði búið að lægja nóg. Þessar aflýsingar eru vegna þess að afgreiðslutímar á flugvöllum erlendis hamla því að við getum flogið þangað, vegna seinkunarinnar,“ segir Guðni Sigurðsson, upplýsingafulltrúi Icelandair. Upplýsingar verði sendar til farþega og eru farþegar beðnir um að fylgjast vel með upplýsingum sem berast. Að sögn Guðjóns Helgasonar, upplýsingafulltrúa Isavia hafa landgangarnir ekki verið notaðir enn. Gul viðvörun er enn í gildi á öllu landinu utan Austfjarða. Viðvörunin gildir til klukkan 18 á morgun, miðvikudag. Á suðvesturhorninu er 15-23 m/s, skúrir eða slydduél. Draga á úr vindi í nótt. Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, segir að björgunarsveitir hafi enn ekki farið í neitt útkall. „Við bjuggumst við fljúgandi trampolínum og hvaðeina, en það hefur enn ekkert borist,“ segir hann.
Keflavíkurflugvöllur Fréttir af flugi Ferðamennska á Íslandi Icelandair Tengdar fréttir Þurfa að aflýsa einhverju flugi vegna hvassviðrisins Lægðin sem gengur nú yfir landið mun hafa áhrif á flugáætlun Icelandair seinni partinn í dag. Bæði þarf að seinka einhverjum brottförum og þá þarf í einhverjum tilfellum að aflýsa flugi. 23. maí 2023 13:20 Byrjað að bæta í vind og fyrsta gula viðvörunin hefur tekið gildi Núna í morgunsárið er byrjað að bæta í vind suðvestanlands og fyrsta gula viðvörunin hefur tekið gildi. Þeim mun svo fjölga er líður á daginn og er enginn landshluti undanskilinn, ef frá eru taldir Austfirðir. 23. maí 2023 07:20 Mest lesið Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Veðurvaktin: Biðja fólk að halda sig heima í kvöld Veður Hlýni á föstudag og snjórinn geti horfið í næstu viku Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Erlent Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Innlent Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Erlent „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Innlent Fleiri fréttir Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Þarf að borga bætur þrátt fyrir breytingar á hlaupahjólinu Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Meiri kvika en í síðasta gosi Eldur í blokk við Ljósheima Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Halla leiðir krabbameinsráð ráðherra Snjókomumet og umferðaröngþveiti Segir sameiginlegum gildum Norðurlanda ógnað Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Sturlað ástand og United vettlingar prjónaðir í bílnum Mesta snjódýpt í Reykjavík sem mælst hefur í október Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Vill heimila Samkeppniseftirlitinu að ráðast í húsleitir Snjókoman rétt að byrja Píratar berjist gegn „rísandi bylgju lýðskrums og fasisma“ Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Sjá meira
Þurfa að aflýsa einhverju flugi vegna hvassviðrisins Lægðin sem gengur nú yfir landið mun hafa áhrif á flugáætlun Icelandair seinni partinn í dag. Bæði þarf að seinka einhverjum brottförum og þá þarf í einhverjum tilfellum að aflýsa flugi. 23. maí 2023 13:20
Byrjað að bæta í vind og fyrsta gula viðvörunin hefur tekið gildi Núna í morgunsárið er byrjað að bæta í vind suðvestanlands og fyrsta gula viðvörunin hefur tekið gildi. Þeim mun svo fjölga er líður á daginn og er enginn landshluti undanskilinn, ef frá eru taldir Austfirðir. 23. maí 2023 07:20