Áskorun til sambands íslenskra sveitarfélaga að standa við sín gildi og jafnrétti á íslenskum vinnumarkaði Hildur Sveinsdóttir skrifar 7. júní 2023 13:00 Heil og sæl Sú staða sem er uppi í dag í kjaraviðræðum hjá BSRB og Samtökum Íslenskra Sveitarfélaga er ekki ásættanleg og kemur illa niður á þeim sem minnst mega sín. Sú staða sem komin er upp bitnar á vinnumarkaðinum öllum, hefur áhrif á velferð og líðan fjölda fólks, ég tala nú ekki um hag og velferð okkar yngstu samfélagsþegna sem eru börnin okkar. Barnafjölskyldur standa í ströggli og tapa jafnvel launum. Sumarfrídögum er fórnað vegna skerðingu á þjónustu leikskólana og allt það rót sem lagt er á börnin okkar er þeim ekki boðlegt. Það er heillvænlegt að sveitarfélögin hugi að jafnræði og sátt. Það væri því gott fordæmi að stuðla að því að launþegar sveitarfélaganna sitji við sama borð þegar kemur að launahækkunum. Sýna jafnframt ísta verki að það mikilvæga starf sem starfsfólk sinnir sé ekki lítilsvirt með láglaunastefnu og endalausum þæfingi um ósanngjarnar kröfum um eingreiðslu sem eru til þess eins að jafna stöðuna. Held að flestir vilji sátt og sanngirni í þessu máli. Á vef Samband Íslenskra sveitarfélaga má sjá sameiginlega kjarastefnu ríkis og sveitarfélag sem var sett fram 21. febrúar 2019. Þar kemur m.a. fram að framtíðarsýn sameiginlegrar kjarastefnu ríkis og sveitarfélaga sé að : Hið opinbera er samkeppnisfært á vinnumarkaði og stuðlar þannig að hagkvæmni, árangri og góðri frammistöðu. Jafnræði er í launasetningu opinberra starfsmanna og gagnsæi ríkir um laun, önnur kjör og launaþróun. Og þar kemur líka fram að markmið sameiginlegrar kjarastefnu ríkis og sveitarfélaga Tryggja samkeppnishæfni hins opinbera á vinnumarkaði. Tryggja jafnræði í launasetningu opinberra starfsmanna. Efla gagnsæi um laun, önnur kjör og launaþróun. Ég skora því á Samband Íslenskra Sveitarfélaga að fylgja þessu eftir, gæta jafnréttis og taka ábyrgð samfélaginu öllu til heilla. Höfundur er leikskólastarfsmaður hjá Borgarbyggð. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Kjaraviðræður 2022-23 Kjaramál Mest lesið Ég vildi óska þess að ég hefði hreinlega fengið krabbamein Íris Elfa Þorkelsdóttir Skoðun Kópavogsleiðinn Ragnar Þór Pétursson Skoðun Andaðu rólega elskan... Ester Hilmarsdóttir Skoðun Loforðið sem borgarstjóri gleymdi Magnea Gná Jóhannsdóttir Skoðun Er Akureyri að missa háskólann sinn? Aðalbjörn Jóhannsson Skoðun Samstarf sem skilar raunverulegum loftslagsaðgerðum Nótt Thorberg Skoðun Fjárfestum í fyrsta bekk, frekar en fangelsum Hjördís Eva Þórðardóttir Skoðun Lærum að lesa og reikna Jón Pétur Zimsen Skoðun Kristrún, það er bannað að plata Snorri Másson Skoðun Tíu staðreyndir um alvarlegustu kvenréttindakrísu heims Stella Samúelsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Vin í eyðimörkinni – almenningsbókasöfn borgarinnar Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Er Akureyri að missa háskólann sinn? Aðalbjörn Jóhannsson skrifar Skoðun Tíu staðreyndir um alvarlegustu kvenréttindakrísu heims Stella Samúelsdóttir skrifar Skoðun Ég vildi óska þess að ég hefði hreinlega fengið krabbamein Íris Elfa Þorkelsdóttir skrifar Skoðun Mestu aularnir í Vetrarbrautinni Kári Helgason skrifar Skoðun Fjárfestum í fyrsta bekk, frekar en fangelsum Hjördís Eva Þórðardóttir skrifar Skoðun Eftirlíking vitundar og hætturnar sem henni fylgja Þorsteinn Siglaugsson skrifar Skoðun Andaðu rólega elskan... Ester Hilmarsdóttir skrifar Skoðun Gagnvirkni líkama og vitundar til heilbrigðis Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Nýjar lausnir í kennslu – gamlar hindranir Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Kópavogsleiðinn Ragnar Þór Pétursson skrifar Skoðun Samstarf sem skilar raunverulegum loftslagsaðgerðum Nótt Thorberg skrifar Skoðun Lærum að lesa og reikna Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Loforðið sem borgarstjóri gleymdi Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Kristrún, það er bannað að plata Snorri Másson skrifar Skoðun Öndunaræfingar í boði SFS Vala Árnadóttir skrifar Skoðun Öndum rólega – á meðan húsið brennur Magnús Magnússon skrifar Skoðun Umbylting ríkisfjármála á átta mánuðum Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skoðun Mestu aularnir í Vetrarbrautinni Kári Helgason skrifar Skoðun Átta atriði sem sýna fram á vanda hávaxtastefnunnar Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun 50 þúsund nýir íbúar – Hvernig tryggjum við samheldni? Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Framtíð nemenda í fyrsta sæti í Kópavogi Ásdís Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Að setjast í fyrsta sinn á skólabekk Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Ferðalag úr fangelsi hugans Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Hraðahindranir fyrir strætó Sveinn Ólafsson skrifar Skoðun Íslenzkir sambandsríkissinnar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Garðurinn okkar fyllist af illgresi Davíð Bergmann skrifar Skoðun Nýtt landsframlag – og hvað svo? Hrafnhildur Bragadóttir,Birna Sigrún Hallsdóttir skrifar Skoðun Fágætir dýrgripir í Vestmannaeyjum Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Gjaldskyldulandið Ísland - Viltu hafa bílastæðagjald við hverja lækjarsprænu? Hermann Helguson skrifar Sjá meira
Heil og sæl Sú staða sem er uppi í dag í kjaraviðræðum hjá BSRB og Samtökum Íslenskra Sveitarfélaga er ekki ásættanleg og kemur illa niður á þeim sem minnst mega sín. Sú staða sem komin er upp bitnar á vinnumarkaðinum öllum, hefur áhrif á velferð og líðan fjölda fólks, ég tala nú ekki um hag og velferð okkar yngstu samfélagsþegna sem eru börnin okkar. Barnafjölskyldur standa í ströggli og tapa jafnvel launum. Sumarfrídögum er fórnað vegna skerðingu á þjónustu leikskólana og allt það rót sem lagt er á börnin okkar er þeim ekki boðlegt. Það er heillvænlegt að sveitarfélögin hugi að jafnræði og sátt. Það væri því gott fordæmi að stuðla að því að launþegar sveitarfélaganna sitji við sama borð þegar kemur að launahækkunum. Sýna jafnframt ísta verki að það mikilvæga starf sem starfsfólk sinnir sé ekki lítilsvirt með láglaunastefnu og endalausum þæfingi um ósanngjarnar kröfum um eingreiðslu sem eru til þess eins að jafna stöðuna. Held að flestir vilji sátt og sanngirni í þessu máli. Á vef Samband Íslenskra sveitarfélaga má sjá sameiginlega kjarastefnu ríkis og sveitarfélag sem var sett fram 21. febrúar 2019. Þar kemur m.a. fram að framtíðarsýn sameiginlegrar kjarastefnu ríkis og sveitarfélaga sé að : Hið opinbera er samkeppnisfært á vinnumarkaði og stuðlar þannig að hagkvæmni, árangri og góðri frammistöðu. Jafnræði er í launasetningu opinberra starfsmanna og gagnsæi ríkir um laun, önnur kjör og launaþróun. Og þar kemur líka fram að markmið sameiginlegrar kjarastefnu ríkis og sveitarfélaga Tryggja samkeppnishæfni hins opinbera á vinnumarkaði. Tryggja jafnræði í launasetningu opinberra starfsmanna. Efla gagnsæi um laun, önnur kjör og launaþróun. Ég skora því á Samband Íslenskra Sveitarfélaga að fylgja þessu eftir, gæta jafnréttis og taka ábyrgð samfélaginu öllu til heilla. Höfundur er leikskólastarfsmaður hjá Borgarbyggð.
Skoðun Gjaldskyldulandið Ísland - Viltu hafa bílastæðagjald við hverja lækjarsprænu? Hermann Helguson skrifar