Silfur í úrslitum og hljóp undir metinu Smári Jökull Jónsson skrifar 7. júní 2023 19:13 Kolbeinn Höður sló metið og er kominn áfram í úrslit. Vísir/AFP Kolbeinn Höður Gunnarsson vann í dag silfur á Copenhagen Athletics games mótinu í Kaupmannahöfn. Hann hljóp 100 metra á 10,45 sekúndum í undanúrslitum sem er undir Íslandsmeti í greininni. Kolbeinn Höður og Ari Bragi Kárason eiga metið í 100 metra hlaupi saman eftir að Kolbeinn Höður jafnaði það á móti í Bergen á laugardag. Í dag keppti Kolbeinn Höður á Copenhagen Athletics Games í Kaupmannahöfn og kom hann í mark á 10,45 sekúndum í undanúrslitahlaupinu en gamla metið var 10,51 sekúnda. Kolbeinn Höður fær metið þó ekki skráð þar sem meðvindur í hlaupinu var of mikill. Kolbeinn Höður hafnaði í öðru sæti í úrslitahlaupinu og kom þar í mark á tímanum 10,58 eða sjö hundraðshlutum frá meti hans og Ara Braga. Bandaríkjamaðurinn Marvin Bracy varð fyrstur á tímanum 10,36. Þá keppti Kolbeinn Höður einnig í 200 metra hlaupi og varð þar fimmti í úrslitum á tímanum 21,56 sekúndur. Nálgast met Jóns Arnars Daníel Ingi Egilsson vann sigur í langstökkskeppni mótsins og hann er heldur betur farinn að nálgast tæplega þrjátíu ára gamalt með Jóns Arnars Magnússonar í greininni. Daníel Ingi stökk lengst 7,92 metra sem er hans besti árangur og aðeins átta sentimetrum frá meti Jóns Arnars. Fyrir keppnina í kvöld átti Daníel Ingi best 7,61 metra og bætti sig því svo um munar. Aníta Hinriksdóttir keppti í 800 metra hlaupi og hafnaði í 5. sæti á tímanum 2:04,61 mínúta. Þá hafnaði Irma Gunnarsdóttir í öðru sæti í langstökki en hún stökk lengst 6,35 metra. Birna Kristín Kristjánsdóttir stökk lengst 5,94 metra og lenti í sjötta sæti. Að lokum keppti Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir í 200 metra hlaupi. Hún lenti í sjöunda sæti í úrslitum og kom í mark á tímanum 24,32 sekúndur. Frjálsar íþróttir Mest lesið Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Handbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Fleiri fréttir Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Curry sneri aftur með miklum látum Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Dagskráin í dag: Salah, Doc Zone og auðveld bráð Arsenal Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Þjálfari meistaranna á hálum ís „Ég held ég viti núna hversu hröð ég er“ Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Sjá meira
Kolbeinn Höður og Ari Bragi Kárason eiga metið í 100 metra hlaupi saman eftir að Kolbeinn Höður jafnaði það á móti í Bergen á laugardag. Í dag keppti Kolbeinn Höður á Copenhagen Athletics Games í Kaupmannahöfn og kom hann í mark á 10,45 sekúndum í undanúrslitahlaupinu en gamla metið var 10,51 sekúnda. Kolbeinn Höður fær metið þó ekki skráð þar sem meðvindur í hlaupinu var of mikill. Kolbeinn Höður hafnaði í öðru sæti í úrslitahlaupinu og kom þar í mark á tímanum 10,58 eða sjö hundraðshlutum frá meti hans og Ara Braga. Bandaríkjamaðurinn Marvin Bracy varð fyrstur á tímanum 10,36. Þá keppti Kolbeinn Höður einnig í 200 metra hlaupi og varð þar fimmti í úrslitum á tímanum 21,56 sekúndur. Nálgast met Jóns Arnars Daníel Ingi Egilsson vann sigur í langstökkskeppni mótsins og hann er heldur betur farinn að nálgast tæplega þrjátíu ára gamalt með Jóns Arnars Magnússonar í greininni. Daníel Ingi stökk lengst 7,92 metra sem er hans besti árangur og aðeins átta sentimetrum frá meti Jóns Arnars. Fyrir keppnina í kvöld átti Daníel Ingi best 7,61 metra og bætti sig því svo um munar. Aníta Hinriksdóttir keppti í 800 metra hlaupi og hafnaði í 5. sæti á tímanum 2:04,61 mínúta. Þá hafnaði Irma Gunnarsdóttir í öðru sæti í langstökki en hún stökk lengst 6,35 metra. Birna Kristín Kristjánsdóttir stökk lengst 5,94 metra og lenti í sjötta sæti. Að lokum keppti Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir í 200 metra hlaupi. Hún lenti í sjöunda sæti í úrslitum og kom í mark á tímanum 24,32 sekúndur.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Handbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Fleiri fréttir Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Curry sneri aftur með miklum látum Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Dagskráin í dag: Salah, Doc Zone og auðveld bráð Arsenal Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Þjálfari meistaranna á hálum ís „Ég held ég viti núna hversu hröð ég er“ Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Sjá meira