Rauð spjöld og níðsöngvar er Bandaríkin fóru í úrslit Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 16. júní 2023 10:31 Cesar Montes sá til þess að sauð upp úr í viðureign Bandaríkjana og Mexíkó í Þjóðadeild Norður- og Mið-Ameríku í nótt. Matthew Ashton - AMA/Getty Images Bandaríkjamenn unnu öruggan 3-0 sigur er liðið mætti Mexíkó í undanúrslitum Þjóðardeildar Norður- og Mið-Ameríku í nótt. Það eru þó ekki úrslit leiksins sem vekja mesta athygli, heldur lætin sem áttu sér stað á meðan leik stóð. Bandaríkin mæta Kanada í úrslitum næstkomandi mánudag eftir sigurinn gegn Mexíkó í nótt, en Kanada hafði betur gegn Panama í hinum undanúrslitaleiknum, 2-0. Christian Pulisic kom Bandaríkjamönnum yfir gegn Mexíkó í nótt á 37. mínútu áður en hann bætti öðru marki liðsins við strax á fyrstu mínútu síðari hálfleiks. Eins og svo oft áður þegar þessar þjóðir mætast var þó allt á suðupunkti og þegar um tuttugu mínútur voru til leiksloka sauð loks upp úr. Cesar Montes gerðist þá sekur um ljótt brot þegar hann sparkaði Folarin Balagun til jarðar og við það brutust út mikil slagsmál. Weston McKennie, leikmaður Juventus, virtist vera miðpunktur slagsmálanna og hann var að lokum rekinn af velli fyrir að taka Jorge Sanchez hálstaki. CHAOS DURING USA VS. MEXICO MATCH 😳(via @CBSSportsGolazo)pic.twitter.com/mtRVTh1J6k— Bleacher Report (@BleacherReport) June 16, 2023 Ricardo Pepi bætti svo þriðja marki Bandaríkjamanna við á 79. mínútu, aðeins fimm mínútum eftir að hafa komið inn á sem varamaður. Stuttu síðar brutust svo út önnur hópslagsmál sem enduðu með því að bæði lið misstu mann af velli. Sergino Dest var rekinn af velli úr liði Bandaríkjanna og mexíkóski varamaðurinn Gerardo Arteaga fór sömu leið. Látunum var þó ekki lokið því undir lok leiksins gerði dómari leiksins hlé á leiknum. Ástæðan fyrir því var að glösum rigndi inn á völlinn úr áhorfendastúkunni og níðsöngvar um samkeynhneigða ómuðu. Áhorfendur voru látnir vita af því að hætta þyrfti leik ef níðsöngvarnir myndu halda áfram og þeim söngvum var því sem betur fer hætt. Dómari leiksins flautaði að lokum til leiksloka þegar aðeins um sex af þeim tólf mínútum sem hafði verið bætt við höfðu verið spilaðar. Niðurstaðan 3-0 sigur Bandaríkjanna í leik sem verður líklega seint minnst fyrir úrslitin. Fótbolti Mest lesið Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Enski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Íslenski boltinn Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Körfubolti „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Golf Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Fótbolti Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Fótbolti „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Enski boltinn Fleiri fréttir Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Hareide fámall varðandi framtíð sína í starfi Mourinho vill taka við Newcastle United „Við ræðum það ekki við fjölmiðla“ Sjá meira
Bandaríkin mæta Kanada í úrslitum næstkomandi mánudag eftir sigurinn gegn Mexíkó í nótt, en Kanada hafði betur gegn Panama í hinum undanúrslitaleiknum, 2-0. Christian Pulisic kom Bandaríkjamönnum yfir gegn Mexíkó í nótt á 37. mínútu áður en hann bætti öðru marki liðsins við strax á fyrstu mínútu síðari hálfleiks. Eins og svo oft áður þegar þessar þjóðir mætast var þó allt á suðupunkti og þegar um tuttugu mínútur voru til leiksloka sauð loks upp úr. Cesar Montes gerðist þá sekur um ljótt brot þegar hann sparkaði Folarin Balagun til jarðar og við það brutust út mikil slagsmál. Weston McKennie, leikmaður Juventus, virtist vera miðpunktur slagsmálanna og hann var að lokum rekinn af velli fyrir að taka Jorge Sanchez hálstaki. CHAOS DURING USA VS. MEXICO MATCH 😳(via @CBSSportsGolazo)pic.twitter.com/mtRVTh1J6k— Bleacher Report (@BleacherReport) June 16, 2023 Ricardo Pepi bætti svo þriðja marki Bandaríkjamanna við á 79. mínútu, aðeins fimm mínútum eftir að hafa komið inn á sem varamaður. Stuttu síðar brutust svo út önnur hópslagsmál sem enduðu með því að bæði lið misstu mann af velli. Sergino Dest var rekinn af velli úr liði Bandaríkjanna og mexíkóski varamaðurinn Gerardo Arteaga fór sömu leið. Látunum var þó ekki lokið því undir lok leiksins gerði dómari leiksins hlé á leiknum. Ástæðan fyrir því var að glösum rigndi inn á völlinn úr áhorfendastúkunni og níðsöngvar um samkeynhneigða ómuðu. Áhorfendur voru látnir vita af því að hætta þyrfti leik ef níðsöngvarnir myndu halda áfram og þeim söngvum var því sem betur fer hætt. Dómari leiksins flautaði að lokum til leiksloka þegar aðeins um sex af þeim tólf mínútum sem hafði verið bætt við höfðu verið spilaðar. Niðurstaðan 3-0 sigur Bandaríkjanna í leik sem verður líklega seint minnst fyrir úrslitin.
Fótbolti Mest lesið Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Enski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Íslenski boltinn Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Körfubolti „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Golf Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Fótbolti Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Fótbolti „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Enski boltinn Fleiri fréttir Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Hareide fámall varðandi framtíð sína í starfi Mourinho vill taka við Newcastle United „Við ræðum það ekki við fjölmiðla“ Sjá meira