Minnstu munaði að Rico hefði látið lífið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. júlí 2023 09:02 Sergio Rico á góðri stund í leik með PSG. EPA-EFE/Rafael Marchante Sergio Rico, markvörður París Saint-Germain, var hársbreidd frá því að láta lífið eftir að falla af hestbaki í maí síðastliðnum. Enn er óvíst hvort hann geti snúið aftur á völlinn en hann fær þó bráðlega að halda heim á leið. Hinn 29 ára gamli Rico er samningsbundinn PSG í Frakklandi en var á láni hjá Mallorca á síðustu leiktíð. Þann 28. maí lenti hann í skelfilegu slysi þegar hann féll af hestbaki. Hlaut hann þungt höfuðhögg við fallið sem og hesturinn traðkaði á honum. Við það hlaut hann slæm meiðsli á hálsi. Var Rico í dái til 9. júní og haldið á gjörgæslu þangað til 5. júlí. Á vef The Athletic er farið yfir hvað átti sér stað og hversu heppinn Rico en samkvæmt læknum hefði Rico dáið samstundis hefðu áverkarnir verið hálfum sentímetra dýpri. On May 28, PSG's Sergio Rico suffered catastrophic injuries after being trampled by a horse.In a coma for 19 days & intensive care for over 5 weeks, Rico is now expected to return home within a fortnight.The story of what happened & his miraculous recovery @GuillerRai— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) July 8, 2023 Á meðan hann var í dái misst hann svo tæp 20 kíló eða 30 prósent af vöðvamassa sínum. Sem stendur styttist í að Rico fái að halda heim á leið og halda endurhæfingu sinni áfram þar. Það er þó ekki reiknað með því að hann snúi aftur á völlinn í bráð, ef einhvern tímann. Það skal þó aldrei segja aldrei. Fótbolti Franski boltinn Hestar Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport Fleiri fréttir Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni Sjá meira
Hinn 29 ára gamli Rico er samningsbundinn PSG í Frakklandi en var á láni hjá Mallorca á síðustu leiktíð. Þann 28. maí lenti hann í skelfilegu slysi þegar hann féll af hestbaki. Hlaut hann þungt höfuðhögg við fallið sem og hesturinn traðkaði á honum. Við það hlaut hann slæm meiðsli á hálsi. Var Rico í dái til 9. júní og haldið á gjörgæslu þangað til 5. júlí. Á vef The Athletic er farið yfir hvað átti sér stað og hversu heppinn Rico en samkvæmt læknum hefði Rico dáið samstundis hefðu áverkarnir verið hálfum sentímetra dýpri. On May 28, PSG's Sergio Rico suffered catastrophic injuries after being trampled by a horse.In a coma for 19 days & intensive care for over 5 weeks, Rico is now expected to return home within a fortnight.The story of what happened & his miraculous recovery @GuillerRai— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) July 8, 2023 Á meðan hann var í dái misst hann svo tæp 20 kíló eða 30 prósent af vöðvamassa sínum. Sem stendur styttist í að Rico fái að halda heim á leið og halda endurhæfingu sinni áfram þar. Það er þó ekki reiknað með því að hann snúi aftur á völlinn í bráð, ef einhvern tímann. Það skal þó aldrei segja aldrei.
Fótbolti Franski boltinn Hestar Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport Fleiri fréttir Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti