Conte las yfir í brasilísku stjörnunni í tvo tíma Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. júlí 2023 10:31 Richarlison fær hér klapp frá Antonio Conte eftir að sá síðarnefndi tók Brassann af velli. Getty/Mike Hewitt Richarlison náði ekki að standast þær væntingar sem voru til hans gerðar þegar Tottenham keypti hann frá Everton. Meðferðin hjá knattspyrnustjóranum var örugglega ekki að hjálpa mikið til. Richarlison hefur nú sagt frá því sem hann þurfti að ganga í gegnum á liðsfundi hjá Tottenham á síðasta tímabili. Hann segir að knattspyrnustjórinn Antonio Conte hafi þá lesið yfir honum í tvo klukkutíma. Richarlison hafði gagnrýnt Conte eftir að Tottenham datt út úr Meistaradeildinni en Conte svaraði honum opinberlega með því að kalla brasilíska framherjann eigingjarnan. Conte var seinna rekinn frá Tottenham. PSA: Don't criticise Antonio Conte in public #Richarlison #Conte #Spurs #THFC #PL pic.twitter.com/TLaR7pJMsq— DR Sports (@drsportsmedia) July 10, 2023 Richarlison var gestur í Que Papinho hlaðvarpinu í heimalandi sínu og talaði þar um að það hafi verið rangt hjá sér að gagnrýna knattspyrnustjórann sinn og að honum hafi svo sannarlega verið refsað fyrir það fyrir framan liðsfélaga sína. „Auðvitað gerði ég mig sjálfan að fífli í viðtalinu með því að segja ég þyrfti tíma og allt annað sem ég sagði. Þetta var eftir að við duttum út úr Meistaradeildinni og ég bað hann seinna afsökunar,“ sagði Richarlison. „Ég sagði meira segja við hann að ef hann vildi refsa mér þá mætti hann það. Við unnum úr þessu þarna en þegar ég reyndi að komast aftur á skrið þá meiddist ég aftur. Hvort sem þér líkar það betur eða verr þá hefur þetta alltaf áhrif á hausinn,“ sagði Richarlison. „Hann verður alltaf að sýna ákveðni sína fyrir framan hópinn, láta vita af því að hann sé þarna og hver sé með stjórnina. Það er hans leið að eiga samskipti við fólk og við hópinn. Hann eyddi næstum því tveimur tímum í að lesa yfir mér á liðsfundi og það fyrir framan alla,“ sagði Richarlison og hló. Richarlison reached out to Antonio Conte after he left Tottenham pic.twitter.com/dTxJvVrzJz— ESPN UK (@ESPNUK) July 8, 2023 Enski boltinn Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Sjá meira
Richarlison hefur nú sagt frá því sem hann þurfti að ganga í gegnum á liðsfundi hjá Tottenham á síðasta tímabili. Hann segir að knattspyrnustjórinn Antonio Conte hafi þá lesið yfir honum í tvo klukkutíma. Richarlison hafði gagnrýnt Conte eftir að Tottenham datt út úr Meistaradeildinni en Conte svaraði honum opinberlega með því að kalla brasilíska framherjann eigingjarnan. Conte var seinna rekinn frá Tottenham. PSA: Don't criticise Antonio Conte in public #Richarlison #Conte #Spurs #THFC #PL pic.twitter.com/TLaR7pJMsq— DR Sports (@drsportsmedia) July 10, 2023 Richarlison var gestur í Que Papinho hlaðvarpinu í heimalandi sínu og talaði þar um að það hafi verið rangt hjá sér að gagnrýna knattspyrnustjórann sinn og að honum hafi svo sannarlega verið refsað fyrir það fyrir framan liðsfélaga sína. „Auðvitað gerði ég mig sjálfan að fífli í viðtalinu með því að segja ég þyrfti tíma og allt annað sem ég sagði. Þetta var eftir að við duttum út úr Meistaradeildinni og ég bað hann seinna afsökunar,“ sagði Richarlison. „Ég sagði meira segja við hann að ef hann vildi refsa mér þá mætti hann það. Við unnum úr þessu þarna en þegar ég reyndi að komast aftur á skrið þá meiddist ég aftur. Hvort sem þér líkar það betur eða verr þá hefur þetta alltaf áhrif á hausinn,“ sagði Richarlison. „Hann verður alltaf að sýna ákveðni sína fyrir framan hópinn, láta vita af því að hann sé þarna og hver sé með stjórnina. Það er hans leið að eiga samskipti við fólk og við hópinn. Hann eyddi næstum því tveimur tímum í að lesa yfir mér á liðsfundi og það fyrir framan alla,“ sagði Richarlison og hló. Richarlison reached out to Antonio Conte after he left Tottenham pic.twitter.com/dTxJvVrzJz— ESPN UK (@ESPNUK) July 8, 2023
Enski boltinn Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Sjá meira