Segist aldrei ætla að spila aftur fyrir Fulham Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. júlí 2023 07:51 Aleksandar Mitrovic í leik með Fulham á móti Manchester United á Old Trafford. Getty/Matt McNulty Fulham vill að fá mikinn pening fyrir serbneska framherjann Aleksandar Mitrovic og það þýðir að hann kemst ekki í stóra samninginn sinn í Sádí-Arabíu. Sky Sports segir frá því að Mitrovic hafi sagt ættingjum sínum frá því að hann ætli aldrei að spila aftur fyrir enska félagið. Al-Hilal hefur boðið tvisvar í leikmanninn en báðum tilboðum hefur verið hafnað. Fulham vill fá 52 milljónir punda fyrir þennan 28 ára framherja en það þykir vera allt of hátt í augum margra. Umboðsmaður Mitrovic hefur skorað á Tony Khan að lækka verðmiðann og segir að réttara væri að hann kostaði á bilinu 35 til 45 milljónir punda. Mitrovic ætlaði ekki að fara í æfingaferðina til Bandaríkjanna en lét umboðsmann sinn og fulltrúa leikmannasamtakanna sannfæra sig um að fara með. Það er samt ekki það besta í heimi að hafa fúlan Mitrovic í kringum liðið nú þegar hann er að hóta því við fjölskyldumeðlimi að hann ætli ekki að spila með liðinu í fyrsta leik sem er á móti Everton 12. ágúst. BREAKING! Aleksandar Mitrovic has told relatives he will never play for Fulham again after the club valued him at £52m.It s understood he s angry at being priced out of a move having been the subject of two failed bids from Al-Hilal. pic.twitter.com/P8IWyS7Lh0— Sky Sports News (@SkySportsNews) July 19, 2023 Enski boltinn Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Arteta gekk út úr viðtali Enski boltinn Fleiri fréttir Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan Höjlund fékk óvænt hrós þrátt fyrir nítjánda markalausa leikinn í röð Sex leikja bann fyrir brotið á Mateta Segir að Amorim sé að „drukkna“ hjá United Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Sjá meira
Sky Sports segir frá því að Mitrovic hafi sagt ættingjum sínum frá því að hann ætli aldrei að spila aftur fyrir enska félagið. Al-Hilal hefur boðið tvisvar í leikmanninn en báðum tilboðum hefur verið hafnað. Fulham vill fá 52 milljónir punda fyrir þennan 28 ára framherja en það þykir vera allt of hátt í augum margra. Umboðsmaður Mitrovic hefur skorað á Tony Khan að lækka verðmiðann og segir að réttara væri að hann kostaði á bilinu 35 til 45 milljónir punda. Mitrovic ætlaði ekki að fara í æfingaferðina til Bandaríkjanna en lét umboðsmann sinn og fulltrúa leikmannasamtakanna sannfæra sig um að fara með. Það er samt ekki það besta í heimi að hafa fúlan Mitrovic í kringum liðið nú þegar hann er að hóta því við fjölskyldumeðlimi að hann ætli ekki að spila með liðinu í fyrsta leik sem er á móti Everton 12. ágúst. BREAKING! Aleksandar Mitrovic has told relatives he will never play for Fulham again after the club valued him at £52m.It s understood he s angry at being priced out of a move having been the subject of two failed bids from Al-Hilal. pic.twitter.com/P8IWyS7Lh0— Sky Sports News (@SkySportsNews) July 19, 2023
Enski boltinn Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Arteta gekk út úr viðtali Enski boltinn Fleiri fréttir Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan Höjlund fékk óvænt hrós þrátt fyrir nítjánda markalausa leikinn í röð Sex leikja bann fyrir brotið á Mateta Segir að Amorim sé að „drukkna“ hjá United Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Sjá meira