Leiknir vann Þrótt í Lengjudeild karla | Heimasigrar í Lengjudeild kvenna Andri Már Eggertsson skrifar 20. júlí 2023 22:16 Leiknir Reykjavík er á miklu flugi í Lengjudeildinni Vísir/Diego Í kvöld fór fram einn leikur í Lengjudeild karla þar sem Leiknir vann Þrótt 3-2. Kvenna megin vann Afturelding 3-1 sigur gegn Gróttu og Fram vann 2-1 sigur gegn HK. Leiknir fór upp um tvö sæti í deildinni eftir 3-2 sigur gegn Þrótti. Ágúst Karl Magnússon kom gestunum yfir en Leiknir svaraði með tveimur mörkum frá Omar Sowe og Daníel Finns Matthíassyni. Þróttur jafnaði síðan metin með marki frá Aroni Snæ Ingasyni en það var síðan Hjalti Sigurðsson sem gerði sigurmarkið á 79. mínútu. Leiknir er á miklu flugi og hefur unnið þrjá leiki í röð. Einnig fóru tveir leikir fram í Lengjudeild kvenna þar sem báðir leikirnir unnust á heimavelli. Afturelding vann 3-1 sigur gegn Gróttu. Ariela Lewis kom Gróttu yfir en heimakonur svöruðu með þremur mörkum. Andrea Katrín Ólafsdóttir jafnaði, fimmtán mínútum síðar bætti Hlín Heiðarsdóttir við öðru marki. Cornelia Baldi Sundelius varð síðan fyrir því óláni að gera sjálfsmark undir lokin og Afturelding vann 3-1. Fram vann 2-1 sigur gegn HK í Úlfarsárdalnum. Þórey Björk Eyþórsdóttir kom Fram yfir en Guðmunda Brynja Ólafsdóttir jafnaði. Tveimur mínútum eftir mark Guðmundu skoraði Alexa Kirton sigurmarkið. Lengjudeild kvenna Lengjudeild karla Fótbolti Grótta Afturelding HK Fram Leiknir Reykjavík Þróttur Reykjavík Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti Álftanes mætir stórliði Benfica Körfubolti Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Körfubolti Fleiri fréttir Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Sjá meira
Leiknir fór upp um tvö sæti í deildinni eftir 3-2 sigur gegn Þrótti. Ágúst Karl Magnússon kom gestunum yfir en Leiknir svaraði með tveimur mörkum frá Omar Sowe og Daníel Finns Matthíassyni. Þróttur jafnaði síðan metin með marki frá Aroni Snæ Ingasyni en það var síðan Hjalti Sigurðsson sem gerði sigurmarkið á 79. mínútu. Leiknir er á miklu flugi og hefur unnið þrjá leiki í röð. Einnig fóru tveir leikir fram í Lengjudeild kvenna þar sem báðir leikirnir unnust á heimavelli. Afturelding vann 3-1 sigur gegn Gróttu. Ariela Lewis kom Gróttu yfir en heimakonur svöruðu með þremur mörkum. Andrea Katrín Ólafsdóttir jafnaði, fimmtán mínútum síðar bætti Hlín Heiðarsdóttir við öðru marki. Cornelia Baldi Sundelius varð síðan fyrir því óláni að gera sjálfsmark undir lokin og Afturelding vann 3-1. Fram vann 2-1 sigur gegn HK í Úlfarsárdalnum. Þórey Björk Eyþórsdóttir kom Fram yfir en Guðmunda Brynja Ólafsdóttir jafnaði. Tveimur mínútum eftir mark Guðmundu skoraði Alexa Kirton sigurmarkið.
Lengjudeild kvenna Lengjudeild karla Fótbolti Grótta Afturelding HK Fram Leiknir Reykjavík Þróttur Reykjavík Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti Álftanes mætir stórliði Benfica Körfubolti Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Körfubolti Fleiri fréttir Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Sjá meira