Slökkviliðsstjórinn í Grindavík telur að fjórir ferkílómetrar af gróðri hafi nú þegar orðið eldunum að bráð.
Fregnir af því að Golfstraumurinn mikilvægi muni stöðvast innan fárra ára hafa vakið mikla athygli, við ræðum við sérfræðing í málinu sem segir niðurstöður nýrrar rannsóknar umdeidar.
Þá fjöllum við áfram um ráðningarmál Biskups Íslands en fyrrverandi dómari við Hæstarétt segir að umboð biskups sé ekki samkvæmt lögum.