Einar Valsson hjá aðgerðasviði Landhelgisgæslunnar staðfestir þetta í samtali við fréttastofu.
Lögreglan á Vesturlandi óskaði eftir aðstoð þyrlunnar nú síðdegis en frekari upplýsingar um líðan mannsins liggja ekki fyrir að svo stöddu.
Þyrla Landhelgisgæslunnar lenti á Landspítalanum í Fossvogi rétt fyrir klukkan sex í dag með slasaðan mann sem var fluttur af Langjökli eftir vélsleðaslys.
Einar Valsson hjá aðgerðasviði Landhelgisgæslunnar staðfestir þetta í samtali við fréttastofu.
Lögreglan á Vesturlandi óskaði eftir aðstoð þyrlunnar nú síðdegis en frekari upplýsingar um líðan mannsins liggja ekki fyrir að svo stöddu.