Lægðir fyrir sunnan land hafa áhrif á veður hér Eiður Þór Árnason skrifar 2. ágúst 2023 07:07 Bjart veður verður á suðvesturhorninu í dag. vísir/vilhelm Áfram er útlit fyrir aðgerðalítið veður á landinu í dag og gert ráð fyrir norðlægri átt og þremur til tíu metrum á sekúndu. Skýjað og lítils háttar væta verður norðan- og austanlands og skúrir á Suðausturlandi. Á sama tíma er útlit fyrir bjartviðri um landið suðvestanvert. Hiti átta til átján stig og verður væntanlega hlýjast suðvestantil. Á morgun er síðan spáð hægri vestlægri eða breytilegri átt og líkur á dálitlum skúrum í flestum landshlutum. Hámarkshiti dagsins verður heldur lægri en í dag og væntanlega víðast hvar á bilinu tíu til fimmtán stig. Svo hljóðar spá veðurfræðings hjá Veðurstofu Íslands sem segir ástæðuna fyrir því að veður er mjög rólegt á Íslandi um þessar mundir vera sú að lægðir hafa verið að ganga til austurs langt fyrir sunnan land. „Þegar þetta er skrifað snemma á miðvikudagsmorgni er myndarleg lægð stödd yfir Bretlandseyjum og veldur þar hvössum vindi og talsverðri rigningu. Þessi lægð fer áfram til austurs og veldur hvassviðri og ausandi rigningu á norðanverðu meginlandi Evrópu í dag.“ Veðurhorfur á landinu næstu daga Á fimmtudag:Hæg vestlæg eða breytileg átt. Skýjað með köflum og líkur á svolitlum skúrum í flestum landshlutum. Hiti 10 til 17 stig. Á föstudag:Hæg suðlæg eða breytileg átt og dálítil væta, en þurrt um landið norðaustanvert. Hiti víða 10 til 15 stig. Á laugardag:Austlæg átt 3-10 m/s. Víða skúrir eða rigning með köflum, en þurrt á Vestfjörðum. Hiti 8 til 15 stig, hlýjast á vestanverðu landinu. Á sunnudag:Austlæg átt og skúrir, einkum síðdegis, en yfirleitt þurrt norðan- og vestanlands. Hiti breytist lítið. Á mánudag (frídagur verslunarmanna):Breytileg átt 3-8 og líkur á skúrum, en yfirleitt þurrt norðanlands. Hiti víða 10 til 15 stig. Á þriðjudag:Norðlæg átt og víða þurrt og bjart veður. Hiti 10 til 18 stig, hlýjast sunnanlands. Veður Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Innlent Fleiri fréttir Rok og rigning sama hvert er litið Allt að nítján stiga hiti á Suðurlandi Lægðardrag yfir vestanverðu landinu en hiti gæti náð 18 stigum Hiti gæti náð tuttugu stigum fyrir austan Spá þoku fyrir norðan og austan Líkur á eldingum norðantil og gasmengun vestantil Reykvíkingar fengu loksins tuttugu gráður Landshitametið ekki fallið en hitamet fallin á ákveðnum stöðvum „Raunhæfur möguleiki“ að hitamet falli á morgun Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veðurblíða víða um land Spá hitabylgju í byrjun næstu viku og allt að 29 stigum Hlýnar um helgina Skýjað með skúrum í höfuðborginni Rigning í Reykjavík en hlýtt og gott fyrir austan „Við sáum að veðrið var best fyrir austan þannig við drifum okkur austur“ Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Fínasta veður um land allt Hægviðri, hafgola og hiti að átján stigum Skúrir á víð og dreif Rigning með köflum sunnan- og vestanlands Skúrir víða um land og lægð nálgast Allkröpp lægð á leiðinni til landsins Skýjað og skúrir en ekki of kalt Allt að sautján stiga hiti í dag Búast má við töluverðum dembum Rigning víða í dag Skýjað og væta í flestum landshlutum Áfram hlýjast á Vesturlandi Hlýjast á Vesturlandi Sjá meira
Á sama tíma er útlit fyrir bjartviðri um landið suðvestanvert. Hiti átta til átján stig og verður væntanlega hlýjast suðvestantil. Á morgun er síðan spáð hægri vestlægri eða breytilegri átt og líkur á dálitlum skúrum í flestum landshlutum. Hámarkshiti dagsins verður heldur lægri en í dag og væntanlega víðast hvar á bilinu tíu til fimmtán stig. Svo hljóðar spá veðurfræðings hjá Veðurstofu Íslands sem segir ástæðuna fyrir því að veður er mjög rólegt á Íslandi um þessar mundir vera sú að lægðir hafa verið að ganga til austurs langt fyrir sunnan land. „Þegar þetta er skrifað snemma á miðvikudagsmorgni er myndarleg lægð stödd yfir Bretlandseyjum og veldur þar hvössum vindi og talsverðri rigningu. Þessi lægð fer áfram til austurs og veldur hvassviðri og ausandi rigningu á norðanverðu meginlandi Evrópu í dag.“ Veðurhorfur á landinu næstu daga Á fimmtudag:Hæg vestlæg eða breytileg átt. Skýjað með köflum og líkur á svolitlum skúrum í flestum landshlutum. Hiti 10 til 17 stig. Á föstudag:Hæg suðlæg eða breytileg átt og dálítil væta, en þurrt um landið norðaustanvert. Hiti víða 10 til 15 stig. Á laugardag:Austlæg átt 3-10 m/s. Víða skúrir eða rigning með köflum, en þurrt á Vestfjörðum. Hiti 8 til 15 stig, hlýjast á vestanverðu landinu. Á sunnudag:Austlæg átt og skúrir, einkum síðdegis, en yfirleitt þurrt norðan- og vestanlands. Hiti breytist lítið. Á mánudag (frídagur verslunarmanna):Breytileg átt 3-8 og líkur á skúrum, en yfirleitt þurrt norðanlands. Hiti víða 10 til 15 stig. Á þriðjudag:Norðlæg átt og víða þurrt og bjart veður. Hiti 10 til 18 stig, hlýjast sunnanlands.
Veður Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Innlent Fleiri fréttir Rok og rigning sama hvert er litið Allt að nítján stiga hiti á Suðurlandi Lægðardrag yfir vestanverðu landinu en hiti gæti náð 18 stigum Hiti gæti náð tuttugu stigum fyrir austan Spá þoku fyrir norðan og austan Líkur á eldingum norðantil og gasmengun vestantil Reykvíkingar fengu loksins tuttugu gráður Landshitametið ekki fallið en hitamet fallin á ákveðnum stöðvum „Raunhæfur möguleiki“ að hitamet falli á morgun Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veðurblíða víða um land Spá hitabylgju í byrjun næstu viku og allt að 29 stigum Hlýnar um helgina Skýjað með skúrum í höfuðborginni Rigning í Reykjavík en hlýtt og gott fyrir austan „Við sáum að veðrið var best fyrir austan þannig við drifum okkur austur“ Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Fínasta veður um land allt Hægviðri, hafgola og hiti að átján stigum Skúrir á víð og dreif Rigning með köflum sunnan- og vestanlands Skúrir víða um land og lægð nálgast Allkröpp lægð á leiðinni til landsins Skýjað og skúrir en ekki of kalt Allt að sautján stiga hiti í dag Búast má við töluverðum dembum Rigning víða í dag Skýjað og væta í flestum landshlutum Áfram hlýjast á Vesturlandi Hlýjast á Vesturlandi Sjá meira