Lægðir fyrir sunnan land hafa áhrif á veður hér Eiður Þór Árnason skrifar 2. ágúst 2023 07:07 Bjart veður verður á suðvesturhorninu í dag. vísir/vilhelm Áfram er útlit fyrir aðgerðalítið veður á landinu í dag og gert ráð fyrir norðlægri átt og þremur til tíu metrum á sekúndu. Skýjað og lítils háttar væta verður norðan- og austanlands og skúrir á Suðausturlandi. Á sama tíma er útlit fyrir bjartviðri um landið suðvestanvert. Hiti átta til átján stig og verður væntanlega hlýjast suðvestantil. Á morgun er síðan spáð hægri vestlægri eða breytilegri átt og líkur á dálitlum skúrum í flestum landshlutum. Hámarkshiti dagsins verður heldur lægri en í dag og væntanlega víðast hvar á bilinu tíu til fimmtán stig. Svo hljóðar spá veðurfræðings hjá Veðurstofu Íslands sem segir ástæðuna fyrir því að veður er mjög rólegt á Íslandi um þessar mundir vera sú að lægðir hafa verið að ganga til austurs langt fyrir sunnan land. „Þegar þetta er skrifað snemma á miðvikudagsmorgni er myndarleg lægð stödd yfir Bretlandseyjum og veldur þar hvössum vindi og talsverðri rigningu. Þessi lægð fer áfram til austurs og veldur hvassviðri og ausandi rigningu á norðanverðu meginlandi Evrópu í dag.“ Veðurhorfur á landinu næstu daga Á fimmtudag:Hæg vestlæg eða breytileg átt. Skýjað með köflum og líkur á svolitlum skúrum í flestum landshlutum. Hiti 10 til 17 stig. Á föstudag:Hæg suðlæg eða breytileg átt og dálítil væta, en þurrt um landið norðaustanvert. Hiti víða 10 til 15 stig. Á laugardag:Austlæg átt 3-10 m/s. Víða skúrir eða rigning með köflum, en þurrt á Vestfjörðum. Hiti 8 til 15 stig, hlýjast á vestanverðu landinu. Á sunnudag:Austlæg átt og skúrir, einkum síðdegis, en yfirleitt þurrt norðan- og vestanlands. Hiti breytist lítið. Á mánudag (frídagur verslunarmanna):Breytileg átt 3-8 og líkur á skúrum, en yfirleitt þurrt norðanlands. Hiti víða 10 til 15 stig. Á þriðjudag:Norðlæg átt og víða þurrt og bjart veður. Hiti 10 til 18 stig, hlýjast sunnanlands. Veður Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Innlent Færir nýársboðið fram á þrettándann Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Innlent Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Erlent Fleiri fréttir Hiti að sjö stigum og mildast syðst Fer að lægja norðvestantil um hádegi Djúp lægð grefur um sig Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Tíðindalítið veður en bætir í vind í kvöld Dálítil snjókoma norðantil en þurrt sunnan heiða Lægðin á undanhaldi Víða allhvass vindur og rigning Siggi stormur spáir rauðum jólum Hellidemba í kortunum og líkur á þrumum Stormur gengur yfir sunnan- og vestanvert landið Austan stormur og gular viðvaranir á morgun Hvassviðri eða stormur og gular viðvaranir Bæta við gulri viðvörun á Vestfjörðum og miðhálendi Hvasst sunnantil og víða rigning eða slydda Hvassviðri syðst á landinu Smá rigning eða slydda víða Hiti gæti náð upp undir 10 gráður Rigning eða slydda sunnan- og vestanlands Bjart sunnan- og vestanlands en él norðan- og austantil Allhvasst syðst en hægari vindur annars staðar Bjartviðri suðvestantil en hvasst suðaustanlands Blæs hressilega af austri Stormur í kortunum Snjódýptin geti náð fjörutíu sentimetrum Gul viðvörun vegna snjókomu Snjókoma í kortunum Kuldinn bítur í kinnar landsmanna Slær í storm suðaustantil en höfuðborgarsvæðið í skjóli Allvíða él eða skúrir og flughált víða um land Sjá meira
Á sama tíma er útlit fyrir bjartviðri um landið suðvestanvert. Hiti átta til átján stig og verður væntanlega hlýjast suðvestantil. Á morgun er síðan spáð hægri vestlægri eða breytilegri átt og líkur á dálitlum skúrum í flestum landshlutum. Hámarkshiti dagsins verður heldur lægri en í dag og væntanlega víðast hvar á bilinu tíu til fimmtán stig. Svo hljóðar spá veðurfræðings hjá Veðurstofu Íslands sem segir ástæðuna fyrir því að veður er mjög rólegt á Íslandi um þessar mundir vera sú að lægðir hafa verið að ganga til austurs langt fyrir sunnan land. „Þegar þetta er skrifað snemma á miðvikudagsmorgni er myndarleg lægð stödd yfir Bretlandseyjum og veldur þar hvössum vindi og talsverðri rigningu. Þessi lægð fer áfram til austurs og veldur hvassviðri og ausandi rigningu á norðanverðu meginlandi Evrópu í dag.“ Veðurhorfur á landinu næstu daga Á fimmtudag:Hæg vestlæg eða breytileg átt. Skýjað með köflum og líkur á svolitlum skúrum í flestum landshlutum. Hiti 10 til 17 stig. Á föstudag:Hæg suðlæg eða breytileg átt og dálítil væta, en þurrt um landið norðaustanvert. Hiti víða 10 til 15 stig. Á laugardag:Austlæg átt 3-10 m/s. Víða skúrir eða rigning með köflum, en þurrt á Vestfjörðum. Hiti 8 til 15 stig, hlýjast á vestanverðu landinu. Á sunnudag:Austlæg átt og skúrir, einkum síðdegis, en yfirleitt þurrt norðan- og vestanlands. Hiti breytist lítið. Á mánudag (frídagur verslunarmanna):Breytileg átt 3-8 og líkur á skúrum, en yfirleitt þurrt norðanlands. Hiti víða 10 til 15 stig. Á þriðjudag:Norðlæg átt og víða þurrt og bjart veður. Hiti 10 til 18 stig, hlýjast sunnanlands.
Veður Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Innlent Færir nýársboðið fram á þrettándann Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Innlent Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Erlent Fleiri fréttir Hiti að sjö stigum og mildast syðst Fer að lægja norðvestantil um hádegi Djúp lægð grefur um sig Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Tíðindalítið veður en bætir í vind í kvöld Dálítil snjókoma norðantil en þurrt sunnan heiða Lægðin á undanhaldi Víða allhvass vindur og rigning Siggi stormur spáir rauðum jólum Hellidemba í kortunum og líkur á þrumum Stormur gengur yfir sunnan- og vestanvert landið Austan stormur og gular viðvaranir á morgun Hvassviðri eða stormur og gular viðvaranir Bæta við gulri viðvörun á Vestfjörðum og miðhálendi Hvasst sunnantil og víða rigning eða slydda Hvassviðri syðst á landinu Smá rigning eða slydda víða Hiti gæti náð upp undir 10 gráður Rigning eða slydda sunnan- og vestanlands Bjart sunnan- og vestanlands en él norðan- og austantil Allhvasst syðst en hægari vindur annars staðar Bjartviðri suðvestantil en hvasst suðaustanlands Blæs hressilega af austri Stormur í kortunum Snjódýptin geti náð fjörutíu sentimetrum Gul viðvörun vegna snjókomu Snjókoma í kortunum Kuldinn bítur í kinnar landsmanna Slær í storm suðaustantil en höfuðborgarsvæðið í skjóli Allvíða él eða skúrir og flughált víða um land Sjá meira