Sex eru nú í varðhaldi grunaðir um innflutning á efninu í þremur ótengdum málum.
Einnig heyrum við í lögreglunni á Suðurnesjum en litlu mátti muna í gær þegar erlendur ferðamaður flaug á svifvæng frá Litla-Hrúti við eldgosið.
Þá fjöllum við um breytingar í Landmannalaugum sem eru umdeildar og ræðum við Sigga Storm um veðrið um Verslunarmannahelgina og hvar er best að vera.