Leggst gegn áformum um þyrluflug á Hólmsheiði Árni Sæberg skrifar 4. ágúst 2023 11:44 Mikinn fjöldi fólks fer í útsýnisflug yfir gosstöðvarnar á Reykjanesi. Vísir/Vilhelm Stjórn Skógræktarfélags Reykjavíkur varar við hugmyndum um að þyrluflug verði flutt frá Reykjavíkurflugvelli á Hólmsheiði. Þær leysi engan vanda heldur flytji hann einungis til innan svæðisins. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Skógræktarfélagsins í tengslum við umræðu um vaxandi ónæði af þyrluflugi á höfuðborgarsvæðinu. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri sagði á dögunum að borgaryfirvöld væru nú að skoða hvort flugvöllur á Hólmsheiði sé mögulegur kostur sem gæti nýst útsýnisfluginu til frambúðar. „Tíðar þyrluferðir frá Hólmsheiði myndu valda verulegu ónæði fyrir íbúa á austursvæðum borgarinnar og gesti nærliggjandi útivistarsvæða. Friðlandið í Heiðmörk, útivistarsvæðin við Rauðavatn og allt um kring, njóta sívaxandi vinsælda. Gróður á svæðunum er í mikilli framför, þökk sé óeigingjörnu starfi fyrri kynslóða sem ræktuðu upp illa farið land, gagngert til þess að fólk geti þar notið friðs og endurnærst í náttúrunni. Gróðursældin, náttúran og skjólið eru ómetanleg fyrir bæði andlega og líkamlega heilsu borgarbúa,“ segir í tilkynningu stjórnarinnar. Vilja engar skyndilausnir Þá segir að viðvarandi hávaðamengun vegna þyrluflugs myndi spilla verulega ánægjunni af því að heimsækja þessar útivistarperlur og njóta náttúrunnar. Þá sé hætt við að það ógni því mikla og fjölbreytta fuglalífi sem er í Heiðmörk. „Skógræktarfélag Reykjavíkur skorar á borgaryfirvöld að ráðast ekki í skyndilausnir þar sem miklum umhverfisverðmætum er fórnað án nokkurs sýnilegs ávinnings.“ Ferðamennska á Íslandi Reykjavík Fréttir af flugi Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Skógrækt og landgræðsla Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Innlent Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Erlent Fleiri fréttir Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Skógræktarfélagsins í tengslum við umræðu um vaxandi ónæði af þyrluflugi á höfuðborgarsvæðinu. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri sagði á dögunum að borgaryfirvöld væru nú að skoða hvort flugvöllur á Hólmsheiði sé mögulegur kostur sem gæti nýst útsýnisfluginu til frambúðar. „Tíðar þyrluferðir frá Hólmsheiði myndu valda verulegu ónæði fyrir íbúa á austursvæðum borgarinnar og gesti nærliggjandi útivistarsvæða. Friðlandið í Heiðmörk, útivistarsvæðin við Rauðavatn og allt um kring, njóta sívaxandi vinsælda. Gróður á svæðunum er í mikilli framför, þökk sé óeigingjörnu starfi fyrri kynslóða sem ræktuðu upp illa farið land, gagngert til þess að fólk geti þar notið friðs og endurnærst í náttúrunni. Gróðursældin, náttúran og skjólið eru ómetanleg fyrir bæði andlega og líkamlega heilsu borgarbúa,“ segir í tilkynningu stjórnarinnar. Vilja engar skyndilausnir Þá segir að viðvarandi hávaðamengun vegna þyrluflugs myndi spilla verulega ánægjunni af því að heimsækja þessar útivistarperlur og njóta náttúrunnar. Þá sé hætt við að það ógni því mikla og fjölbreytta fuglalífi sem er í Heiðmörk. „Skógræktarfélag Reykjavíkur skorar á borgaryfirvöld að ráðast ekki í skyndilausnir þar sem miklum umhverfisverðmætum er fórnað án nokkurs sýnilegs ávinnings.“
Ferðamennska á Íslandi Reykjavík Fréttir af flugi Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Skógrækt og landgræðsla Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Innlent Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Erlent Fleiri fréttir Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent