Bókasafnsbók skilað 53 árum of seint Magnús Jochum Pálsson skrifar 4. ágúst 2023 16:05 Eins og sjá má var eintakið síðast tekið að láni 11. október 1969, fyrir rúmum 53 árum. North Lincolnshire Council Eintaki af klassísku vísindaskáldsögunni 2001: A Space Odyssey birtist á bókasafni í Scunthorpe 53 árum eftir að hún var tekin að láni. Bókin var tekin að láni þann 11. október 1969 frá Scunthorpe Riddings bókasafninu og fannst hún í poka með nótnablöðum frá bókasafninu fyrir utan aðalbókasafnið í Scunthorpe í vikunni. Í tilkynningu frá North Scunthorpe Council kemur fram að sekt þess sem tók bókina að láni hefði numið um 4.500 pundum, rúmlega 750 þúsundum íslenskra króna. Hins vegar mun ekki koma til þess þar sem búið er að leggja af sektir við því að skila bókum seint í Lincolnshire. Tekin að láni sama ár og menn lentu á tunglinu Tim Davies, bókasafnsvörður, sagði í samtali við BBC, að það væri ekki mikið vitað um bókina og enn minna um þann sem fékk hana að láni. Hún hefði verið tekin að láni fimm árum áður en Aðalbókasafnið í Scunthorpe opnaði. Tim Davies, bókasafnsvörður, með eintakið.North Lincolnshire Council „Það hafði einhver verið að tæma verslun sem hann hafði tekið yfir og þá fundið bókina í poka ásamt þremur nótnaheftum sem voru líka frá okkur,“ sagði Davies einnig. Þessi útgáfa bókarinnar var gefin út samhliða samnefndri kvikmynd Kubrick árið 1968 eins og sjá má á kápunni. Árið sem bókin var tekin út, 1969, er merkilegt fyrir margar sakir. Þá lentu menn í fyrsta skipti á tunglinu, Bítlarnir spiluðu á tónleikum í síðasta skiptið, Woodstock-hátíðin alræmda var haldin og fyrsta Boeing 747-þotan fór í loftið. Bretland Bókmenntir Mest lesið Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Erlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fleiri fréttir Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Sjá meira
Bókin var tekin að láni þann 11. október 1969 frá Scunthorpe Riddings bókasafninu og fannst hún í poka með nótnablöðum frá bókasafninu fyrir utan aðalbókasafnið í Scunthorpe í vikunni. Í tilkynningu frá North Scunthorpe Council kemur fram að sekt þess sem tók bókina að láni hefði numið um 4.500 pundum, rúmlega 750 þúsundum íslenskra króna. Hins vegar mun ekki koma til þess þar sem búið er að leggja af sektir við því að skila bókum seint í Lincolnshire. Tekin að láni sama ár og menn lentu á tunglinu Tim Davies, bókasafnsvörður, sagði í samtali við BBC, að það væri ekki mikið vitað um bókina og enn minna um þann sem fékk hana að láni. Hún hefði verið tekin að láni fimm árum áður en Aðalbókasafnið í Scunthorpe opnaði. Tim Davies, bókasafnsvörður, með eintakið.North Lincolnshire Council „Það hafði einhver verið að tæma verslun sem hann hafði tekið yfir og þá fundið bókina í poka ásamt þremur nótnaheftum sem voru líka frá okkur,“ sagði Davies einnig. Þessi útgáfa bókarinnar var gefin út samhliða samnefndri kvikmynd Kubrick árið 1968 eins og sjá má á kápunni. Árið sem bókin var tekin út, 1969, er merkilegt fyrir margar sakir. Þá lentu menn í fyrsta skipti á tunglinu, Bítlarnir spiluðu á tónleikum í síðasta skiptið, Woodstock-hátíðin alræmda var haldin og fyrsta Boeing 747-þotan fór í loftið.
Bretland Bókmenntir Mest lesið Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Erlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fleiri fréttir Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Sjá meira