Kane hlóð í fernu og Man Utd gerði jafntefli í Dublin Arnar Geir Halldórsson skrifar 6. ágúst 2023 19:01 Verður Harry Kane áfram hjá Tottenham? vísir/Getty Enska úrvalsdeildin í fótbolta hefst um næstu helgi og eru liðin nú að leggja lokahönd á undirbúning fyrir komandi tímabil. Manchester United lék sinn síðasta æfingaleik í dag þegar enska stórveldið mætti Athletic Bilbao en leikið var í Dublin á Írlandi og tefldi Erik Ten Hag fram þeim leikmönnum sem tóku ekki mikinn þátt í æfingaleik Man Utd gegn Lens á Old Trafford í gær. Leiknum í dag lauk með 1-1 jafntefli þar sem Facundo Pellistri jafnaði metin fyrir Man Utd á lokamínútu leiksins eftir að Nico Williams hafði náð forystunni fyrir Athletic Bilbao í fyrri hálfleik. Just in: today's United team news #MUFC— Manchester United (@ManUtd) August 6, 2023 Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð Harry Kane að undanförnu en hann var allt í öllu þegar Tottenham vann 5-1 sigur á Shakhtar í síðasta æfingaleik sínum. Kane bar fyrirliðaband Tottenham og skoraði fjögur mörk í leiknum áður en ungstirnið Dane Scarlett innsiglaði sigur Tottenham. Harvey Barnes gerir tilkall til byrjunarliðssætis hjá Newcastle United en hann gekk nýverið í raðir félagsins frá Leicester og skoraði tvö mörk þegar Newcastle vann öruggan 4-0 sigur á Villarreal í dag. Jacob Murphy og Joelinton skoruðu hin tvö mörk Newcastle. Harvey Barnes at the double! pic.twitter.com/Rxw5KyJTd6— Newcastle United FC (@NUFC) August 6, 2023 Enska úrvalsdeildin hefst næstkomandi föstudag með leik nýliða Burnley og Englandsmeistara Manchester City. Enski boltinn Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Sjá meira
Manchester United lék sinn síðasta æfingaleik í dag þegar enska stórveldið mætti Athletic Bilbao en leikið var í Dublin á Írlandi og tefldi Erik Ten Hag fram þeim leikmönnum sem tóku ekki mikinn þátt í æfingaleik Man Utd gegn Lens á Old Trafford í gær. Leiknum í dag lauk með 1-1 jafntefli þar sem Facundo Pellistri jafnaði metin fyrir Man Utd á lokamínútu leiksins eftir að Nico Williams hafði náð forystunni fyrir Athletic Bilbao í fyrri hálfleik. Just in: today's United team news #MUFC— Manchester United (@ManUtd) August 6, 2023 Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð Harry Kane að undanförnu en hann var allt í öllu þegar Tottenham vann 5-1 sigur á Shakhtar í síðasta æfingaleik sínum. Kane bar fyrirliðaband Tottenham og skoraði fjögur mörk í leiknum áður en ungstirnið Dane Scarlett innsiglaði sigur Tottenham. Harvey Barnes gerir tilkall til byrjunarliðssætis hjá Newcastle United en hann gekk nýverið í raðir félagsins frá Leicester og skoraði tvö mörk þegar Newcastle vann öruggan 4-0 sigur á Villarreal í dag. Jacob Murphy og Joelinton skoruðu hin tvö mörk Newcastle. Harvey Barnes at the double! pic.twitter.com/Rxw5KyJTd6— Newcastle United FC (@NUFC) August 6, 2023 Enska úrvalsdeildin hefst næstkomandi föstudag með leik nýliða Burnley og Englandsmeistara Manchester City.
Enski boltinn Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Sjá meira