Neymar sagður vera með freistandi tilboð frá Sádí Arabíu á borðinu Siggeir Ævarsson skrifar 13. ágúst 2023 10:05 Neymar mun væntanlega hlæja alla leið í bankann ef hann skrifar undir hjá Al Hilal Vísir/AP Al Hilal frá Sádí Arabíu hafa gert Neymar, leikmanni PSG, afar freistandi tilboð og er Neymar sagður íhuga það alvarlega að taka tilboðinu. Neymar, sem er 31 árs, er ósáttur í herbúðum PSG og hefur óskað eftir sölu þrátt fyrir að eiga þrjú ár eftir af feitum samningi sínum í París. Þau laun eru þó eflaust eingöngu klink í samanburði við það sem Sádarnir geta boðið. Neymar hefur sjálfur sagt að hann vilji snúa aftur til Barcelona en fjárhagsvandræði félagsins setja stórt strik í þann reikning. Sögusagnir hafa kvissast út um að Barcelona sé að vinna að því í samstarfi við félag í Sádí Arabíu að fá Neymar lánaðan eftir sölu frá PSG en ekkert hefur þó fengist staðfest um slíkar æfingar. Fabrizio Romano segir að samningaviðræður á milli Neymar og Al Hilal séu vel á veg komnar en aðrir miðlar á Twitter sem þykja ekki jafn traustir fullyrða að Neymar hafi samþykkt tilboð frá Barcelona þar sem launin eru aðeins brot af því sem Sádarnir bjóða. EXCLUSIVE: Al Hilal have presented an important proposal to Neymar Jr in the recent hours. Sources describe that as huge bid #AlHilalNegotiations are underway to reach full agreement Neymar, tempted by this possibility.Work in progress to part ways with PSG soon. pic.twitter.com/nPEbhiRX9n— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 12, 2023 Fótbolti Sádiarabíski boltinn Tengdar fréttir Neymar óskar eftir sölu og nýr sóknarmaður mættur til PSG Luis Enrique er að setja saman nýtt lið hjá franska stórveldinu PSG. 7. ágúst 2023 23:01 Mest lesið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Hættur aðeins þrítugur Golf Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Fótbolti Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Fleiri fréttir Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Sjá meira
Neymar, sem er 31 árs, er ósáttur í herbúðum PSG og hefur óskað eftir sölu þrátt fyrir að eiga þrjú ár eftir af feitum samningi sínum í París. Þau laun eru þó eflaust eingöngu klink í samanburði við það sem Sádarnir geta boðið. Neymar hefur sjálfur sagt að hann vilji snúa aftur til Barcelona en fjárhagsvandræði félagsins setja stórt strik í þann reikning. Sögusagnir hafa kvissast út um að Barcelona sé að vinna að því í samstarfi við félag í Sádí Arabíu að fá Neymar lánaðan eftir sölu frá PSG en ekkert hefur þó fengist staðfest um slíkar æfingar. Fabrizio Romano segir að samningaviðræður á milli Neymar og Al Hilal séu vel á veg komnar en aðrir miðlar á Twitter sem þykja ekki jafn traustir fullyrða að Neymar hafi samþykkt tilboð frá Barcelona þar sem launin eru aðeins brot af því sem Sádarnir bjóða. EXCLUSIVE: Al Hilal have presented an important proposal to Neymar Jr in the recent hours. Sources describe that as huge bid #AlHilalNegotiations are underway to reach full agreement Neymar, tempted by this possibility.Work in progress to part ways with PSG soon. pic.twitter.com/nPEbhiRX9n— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 12, 2023
Fótbolti Sádiarabíski boltinn Tengdar fréttir Neymar óskar eftir sölu og nýr sóknarmaður mættur til PSG Luis Enrique er að setja saman nýtt lið hjá franska stórveldinu PSG. 7. ágúst 2023 23:01 Mest lesið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Hættur aðeins þrítugur Golf Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Fótbolti Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Fleiri fréttir Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Sjá meira
Neymar óskar eftir sölu og nýr sóknarmaður mættur til PSG Luis Enrique er að setja saman nýtt lið hjá franska stórveldinu PSG. 7. ágúst 2023 23:01