Björgunarmiðstöðin víkur fyrir lúxusíbúðum Ólafur Björn Sverrisson skrifar 24. ágúst 2023 23:46 Hjálparsveit skáta í Kópavogi. vísir/vilhelm Hluti hins svokallaða Reits 13, sem félagið Fjallasól í eigu Mata-systkina keypti, var í eigu björgunarsveita. Kópavogsbær er hafði milligöngu um kaup á lóðinni áður en hún var afhent verktökum. Fjallað hefur verið um sölu bæjarins sem minnihluti bæjarstjórnar hefur fordæmt, meðal annars vegna þess að lóðin var ekki auglýst fyrir úthlutun í tvær vikur, líkt og reglur kveða á um. Í frétt RÚV um málið kemur fram að Kópavogsbær hafi haft milligöngu um kaup á húsi Hjálparsveita skáta og afhent verktökum í framhaldinu. Segir Sigurbjörg Erla Egilsdóttir bæjarfulltrúi Pírata að kostnaður bæjarins við þann gjörning var hafi verið um 796 milljónir. Bærinn hafi selt svo verktökunum lóðina fyrir 500 milljónir. Án vafa er um að ræða eina bestu lóð bæjarins til að byggja á. vísir/vilhelm Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri var spurð hvers vegna bærinn hafi haft milligöngu um viðskiptin. „Aftur þarf að horfa á heildarskipulag svæðisins, þarna er gert ráð fyrir að borgarlínan gangi í gegn og lá alltaf fyrir að það yrði að skerða lóðarmörk og þess vegna er auðvitað einhver afsláttur þarna,“ er haft eftir Ásdísi í frétt RÚV. Fyrr í kvöld sagði Ásdís í svari við fyrirspurn Vísis að samningsstaða bæjarins hefði orðið veikari með auglýsingu lóðarinnar. Meginreglan væri sú að lóðir væru auglýstar en það hafi verið ógerlegt í þessu tilviki. Kópavogur Skipulag Húsnæðismál Björgunarsveitir Tengdar fréttir „Ógerlegt“ að auglýsa lóð lúxusíbúða á Kársnesi Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri Kópavogs segir að samningsstaða bæjarins hefði orðið veikari með auglýsingu lóðarinnar Reits 13 á Kársnesi. Minnihluti bæjarstjórnar telur afhendingu lóðarinnar ganga í berhögg við reglur bæjarins um úthlutun og brot á jafnræði. 24. ágúst 2023 21:33 Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Fleiri fréttir Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Sjá meira
Fjallað hefur verið um sölu bæjarins sem minnihluti bæjarstjórnar hefur fordæmt, meðal annars vegna þess að lóðin var ekki auglýst fyrir úthlutun í tvær vikur, líkt og reglur kveða á um. Í frétt RÚV um málið kemur fram að Kópavogsbær hafi haft milligöngu um kaup á húsi Hjálparsveita skáta og afhent verktökum í framhaldinu. Segir Sigurbjörg Erla Egilsdóttir bæjarfulltrúi Pírata að kostnaður bæjarins við þann gjörning var hafi verið um 796 milljónir. Bærinn hafi selt svo verktökunum lóðina fyrir 500 milljónir. Án vafa er um að ræða eina bestu lóð bæjarins til að byggja á. vísir/vilhelm Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri var spurð hvers vegna bærinn hafi haft milligöngu um viðskiptin. „Aftur þarf að horfa á heildarskipulag svæðisins, þarna er gert ráð fyrir að borgarlínan gangi í gegn og lá alltaf fyrir að það yrði að skerða lóðarmörk og þess vegna er auðvitað einhver afsláttur þarna,“ er haft eftir Ásdísi í frétt RÚV. Fyrr í kvöld sagði Ásdís í svari við fyrirspurn Vísis að samningsstaða bæjarins hefði orðið veikari með auglýsingu lóðarinnar. Meginreglan væri sú að lóðir væru auglýstar en það hafi verið ógerlegt í þessu tilviki.
Kópavogur Skipulag Húsnæðismál Björgunarsveitir Tengdar fréttir „Ógerlegt“ að auglýsa lóð lúxusíbúða á Kársnesi Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri Kópavogs segir að samningsstaða bæjarins hefði orðið veikari með auglýsingu lóðarinnar Reits 13 á Kársnesi. Minnihluti bæjarstjórnar telur afhendingu lóðarinnar ganga í berhögg við reglur bæjarins um úthlutun og brot á jafnræði. 24. ágúst 2023 21:33 Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Fleiri fréttir Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Sjá meira
„Ógerlegt“ að auglýsa lóð lúxusíbúða á Kársnesi Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri Kópavogs segir að samningsstaða bæjarins hefði orðið veikari með auglýsingu lóðarinnar Reits 13 á Kársnesi. Minnihluti bæjarstjórnar telur afhendingu lóðarinnar ganga í berhögg við reglur bæjarins um úthlutun og brot á jafnræði. 24. ágúst 2023 21:33