Lét gamminn geisa eftir leik og fordæmdi „fáránlega“ meðferð á Maguire Aron Guðmundsson skrifar 13. september 2023 07:31 Harry Maguire, leikmaður enska landsliðsins og Manchester United Vísir/Getty Gareth Southgate, landsliðsþjálfari enska landsliðsins í fótbolta, er allt annað en sáttur með þá umræðu sem hefur verið og er í gangi í kringum enska landsliðsmiðvörðinn Harry Maguire. Maguire var á meðal varamanna Englands í gær í vináttuleik liðsins gegn nágrönnunum í skoska landsliðinu en hann kom inn í hálfleik og skoraði sjálfsmark í 3-1 sigri Englendinga. Samkvæmt frétt Sky Sports fögnuðu stuðningsmenn Skota, hæðnislega, hverri heppnaðri sendingu sem Maguire átti. Maguire lenti í svipaðri uppákomu í leik með Manchester United gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni á dögunum og var Southgate, í viðtali eftir leik í gær, spurður álits um umræðuna í kringum Maguire. „Hvað stuðningsmenn Skotlands varðar þá skil ég þetta alveg, ég get ekki kvartað undan því að þeir láti sér detta svona í hug en þetta er þó afleiðing af fáránlegri meðferð sem Maguire hefur nú fengið yfir lengri tíma,“ sagði Southgate í viðtali eftir leik. Hann telur að stuðningsmenn enska landsliðsins hafi áttað sig á stöðunni. „Þetta er algjör hneisa. Enginn leikmaður hefur fengið þá meðhöndlun sem hann er að fá, ekki bara frá skoskum stuðningsmönnum, heldur einnig frá lýsendum, sérfræðingum og fleirum. Þeir hafa búið til eitthvað sem ég hef bara aldrei séð áður. Maguire hefur verið klettur fyrir enska landsliðið og hluti af sigursælasta enska landsliði síðustu áratugina.“ Maguire var keyptur til Manchester United frá Leicester á rúmar 89 milljónir punda eftir að hafa heillað hjá Leicester City. Hjá Manchester United hefur honum ekki tekist að halda góðu gengi gangandi og hefur oft á tíðum fengið að heyra það frá stuðningsmönnum sem og knattspyrnusérfræðingum. Fótbolti England Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Fleiri fréttir Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Sjá meira
Maguire var á meðal varamanna Englands í gær í vináttuleik liðsins gegn nágrönnunum í skoska landsliðinu en hann kom inn í hálfleik og skoraði sjálfsmark í 3-1 sigri Englendinga. Samkvæmt frétt Sky Sports fögnuðu stuðningsmenn Skota, hæðnislega, hverri heppnaðri sendingu sem Maguire átti. Maguire lenti í svipaðri uppákomu í leik með Manchester United gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni á dögunum og var Southgate, í viðtali eftir leik í gær, spurður álits um umræðuna í kringum Maguire. „Hvað stuðningsmenn Skotlands varðar þá skil ég þetta alveg, ég get ekki kvartað undan því að þeir láti sér detta svona í hug en þetta er þó afleiðing af fáránlegri meðferð sem Maguire hefur nú fengið yfir lengri tíma,“ sagði Southgate í viðtali eftir leik. Hann telur að stuðningsmenn enska landsliðsins hafi áttað sig á stöðunni. „Þetta er algjör hneisa. Enginn leikmaður hefur fengið þá meðhöndlun sem hann er að fá, ekki bara frá skoskum stuðningsmönnum, heldur einnig frá lýsendum, sérfræðingum og fleirum. Þeir hafa búið til eitthvað sem ég hef bara aldrei séð áður. Maguire hefur verið klettur fyrir enska landsliðið og hluti af sigursælasta enska landsliði síðustu áratugina.“ Maguire var keyptur til Manchester United frá Leicester á rúmar 89 milljónir punda eftir að hafa heillað hjá Leicester City. Hjá Manchester United hefur honum ekki tekist að halda góðu gengi gangandi og hefur oft á tíðum fengið að heyra það frá stuðningsmönnum sem og knattspyrnusérfræðingum.
Fótbolti England Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Fleiri fréttir Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Sjá meira