Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegisfréttir verða á sínum stað klukkan tólf.
Hádegisfréttir verða á sínum stað klukkan tólf.

Í hádegisfréttum grípum við niður í umræður á Alþingi sem hófust í morgun en þar voru nýframlögð fjárlög til umræðu. 

Formaður Samfylkingarinnar gagnrýndi frumvarpið og sakar ríkisstjórnina um að setja velferðina á ís.

Þá heyrum við í forstjóra Sóltúns sem segir að fjölga þurfi hjúkrunarrýmum í Reykjavík um 800 á næstu fimmtán árum. Sérfræðingar í öldrunarmálum funda nú í Hörpu.

Einnig fjöllum við um Fund fólksins, en til stendur að blása til lýðræðishátíðar í Vatnsmýrinni á morgun þar sem almenningi býðst að ræða við stjórnmálafólk og fulltrúa samtaka og stofnana.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×