Fyrsti deildarsigur Luton á tímabilinu Ágúst Orri Arnarson skrifar 30. september 2023 16:45 Luton menn gátu loks fagnað í dag Luton vann sinn fyrsta sigur í ensku úrvalsdeildinni þegar liðið mætti Everton á Goodison Park. West Ham sótti sinn fjórða sigur á tímabilinu gegn Sheffield United. Jóhann Berg var frá vegna meiðsla þegar Burnley tapaði 2-0 gegn Newcastle á St. James Park. Eftir að Everton hafði byrjað leikinn með miklum yfirburðum var það Luton maðurinn Tom Lockyer sem kom gestunum á bragðið á 23. mínútu. Fram að þessu höfðu Luton staðið í algjörri nauðvörn. Charlton Morris tvöfaldaði svo forystuna tæpum tíu mínútum síðar með marki upp úr góðri aukaspyrnu frá Alfie Doughty. Dominic Calvert-Lewin tókst að minnka muninn fyrir gestina með sínu þriðja marki í þremur leikjum. En fleiri urðu mörkin ekki og fyrsti deildarsigur Luton kominn í hús. Sagan varð svipuð í Lundúnum þar sem West Ham tók á móti Sheffield United. Heimamenn komu inn í leikinn af mikilli ákefð og leiftrandi sóknarleik, tvö mörk í fyrri hálfleik frá Jarrod Bowen og Tomas Soucek sigldu svo sigrinum heim. Sheffield United tekst því ekki að klífa upp úr botnsæti deildarinnar en liðið er aðeins með 1 stig eftir fyrstu sjö umferðirnar. Eddie Howe sneri aftur á sinn gamla heimavöll þegar lið hans Newcastle mætti Burnley. Newcastle hafði unnið síðustu þrjá leiki fyrir þennan, síðast 8-0 gegn Sheffield United. Burnley byrjaði leikinn vel og var sterkari aðilinn fyrstu mínúturnar en það voru heimamenn sem tóku forystuna með þrumumarki frá Miguel Almiron. Gestirnir sóttu svo í leit að jöfnunarmarki og Newcastle þurfti annað mark til að tryggja sigurinn. Það kom frá vítapunktinum þegar Alexander Isak setti boltann í netið úr vítaspyrnu sem Anthony Gordon hafði unnið. Þriðji deildarsigur Newcastle í röð og þeir koma sér í 8. sætið. Enski boltinn Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Sjá meira
Eftir að Everton hafði byrjað leikinn með miklum yfirburðum var það Luton maðurinn Tom Lockyer sem kom gestunum á bragðið á 23. mínútu. Fram að þessu höfðu Luton staðið í algjörri nauðvörn. Charlton Morris tvöfaldaði svo forystuna tæpum tíu mínútum síðar með marki upp úr góðri aukaspyrnu frá Alfie Doughty. Dominic Calvert-Lewin tókst að minnka muninn fyrir gestina með sínu þriðja marki í þremur leikjum. En fleiri urðu mörkin ekki og fyrsti deildarsigur Luton kominn í hús. Sagan varð svipuð í Lundúnum þar sem West Ham tók á móti Sheffield United. Heimamenn komu inn í leikinn af mikilli ákefð og leiftrandi sóknarleik, tvö mörk í fyrri hálfleik frá Jarrod Bowen og Tomas Soucek sigldu svo sigrinum heim. Sheffield United tekst því ekki að klífa upp úr botnsæti deildarinnar en liðið er aðeins með 1 stig eftir fyrstu sjö umferðirnar. Eddie Howe sneri aftur á sinn gamla heimavöll þegar lið hans Newcastle mætti Burnley. Newcastle hafði unnið síðustu þrjá leiki fyrir þennan, síðast 8-0 gegn Sheffield United. Burnley byrjaði leikinn vel og var sterkari aðilinn fyrstu mínúturnar en það voru heimamenn sem tóku forystuna með þrumumarki frá Miguel Almiron. Gestirnir sóttu svo í leit að jöfnunarmarki og Newcastle þurfti annað mark til að tryggja sigurinn. Það kom frá vítapunktinum þegar Alexander Isak setti boltann í netið úr vítaspyrnu sem Anthony Gordon hafði unnið. Þriðji deildarsigur Newcastle í röð og þeir koma sér í 8. sætið.
Enski boltinn Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Sjá meira