Sterkur sigur hjá Brighton í fyrsta leik Ágúst Orri Arnarson skrifar 1. október 2023 14:11 María Þórisdóttir gekk í raðir Brighton í sumar James Boardman Brighton vann leik sinn gegn Everton í fyrstu umferð ensku kvenna-úrvalsdeildarinnar og Manchester United vann Aston Villa 2-1 á útivelli. Framherjinn Elisabeth Terland skoraði bæði mörk Brighton snemma í fyrri hálfleik. Það fyrra með skalla á 3. mínútu og seinna markið með hægri fótar skoti fyrir utan teig á 14. mínútu. Megan Finnigan minnkaði svo muninn fyrir Everton á 65. mínútu og heimakonur sóttu hart en það dugði ekki til. María Þórisdóttir spilaði allan leikinn í liði Brighton, hennar frumraun í keppnis-leik eftir að hafa skipt yfir frá Manchester United í sumar. Brighton endaði í næstsíðasta sæti deildarinnar á síðasta tímabili, Reading varð fyrir neðan og féll fyrir Bristol sem komst upp um deild. Brighton liðinu er þó spáð töluvert betra gengi í ár, liðið hefur skipt um þjálfara og er að endurheimta leikmenn úr meiðslum. Úrslit dagsins úr ensku úrvalsdeildinni: Aston Villa 1 - 2 Man United Everton 1 - 2 Brighton Bristol 2 - 4 Leiceister Arsenal 0 - 1 Liverpool Enski boltinn Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Sjá meira
Framherjinn Elisabeth Terland skoraði bæði mörk Brighton snemma í fyrri hálfleik. Það fyrra með skalla á 3. mínútu og seinna markið með hægri fótar skoti fyrir utan teig á 14. mínútu. Megan Finnigan minnkaði svo muninn fyrir Everton á 65. mínútu og heimakonur sóttu hart en það dugði ekki til. María Þórisdóttir spilaði allan leikinn í liði Brighton, hennar frumraun í keppnis-leik eftir að hafa skipt yfir frá Manchester United í sumar. Brighton endaði í næstsíðasta sæti deildarinnar á síðasta tímabili, Reading varð fyrir neðan og féll fyrir Bristol sem komst upp um deild. Brighton liðinu er þó spáð töluvert betra gengi í ár, liðið hefur skipt um þjálfara og er að endurheimta leikmenn úr meiðslum. Úrslit dagsins úr ensku úrvalsdeildinni: Aston Villa 1 - 2 Man United Everton 1 - 2 Brighton Bristol 2 - 4 Leiceister Arsenal 0 - 1 Liverpool
Enski boltinn Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Sjá meira