„Tímabilið hefur verið alls konar og að mestu leyti gott“ Andri Már Eggertsson skrifar 1. október 2023 21:40 Finnur Orri Margeirsson í leik kvöldsins Vísir/Hulda Margrét FH tapaði sannfærandi 4-1 gegn Val á Origo-vellinum. Finnur Orri Margeirsson, leikmaður FH, var afar svekktur með síðari hálfleik FH-inga. „Þetta var svekkjandi. Eftir hæga byrjun komust við vel inn í fyrri hálfleikinn en á einhverjum tímapunkti brotnaði þetta hjá okkur,“ sagði Finnur Orri Margeirsson í samtali við Vísi eftir leik. Finnur var gríðarlega svekktur með tapið í ljósi þess að möguleiki FH á Evrópusæti er enginn þar sem Stjarnan er með töluvert betri markatölu en FH. „Við vorum í góðri baráttu um Evrópusæti og við vildum láta seinasta leikinn telja en svona er þetta stundum.“ Finnur var nokkuð sáttur með fyrri hálfleik og átti ekki von á að Valur myndi vinna síðari hálfleik 3-0 miðað við hvernig fyrri hálfleikur þróaðist. „Mér leið vel farandi inn í síðari hálfleik. Mér fannst við finna takt eftir fyrsta korterið í fyrri hálfleik og við fengum tækifæri sem við nýttum ekki og Valur nýtti sín færi mjög vel.“ Fyrir leik hafði Breiðablik tapað gegn KR sem gaf FH von á Evrópusæti og Finnur sagði að hann hafi farið brattur inn í leikinn gegn Val vitandi það. „Mér fannst það gefa mér persónulega mikla orku og ég held að það hafi gert það hjá öllum. Við vorum staðráðnir í að sækja þessi stig sem voru í boði hér og við ætluðum að eiga möguleika á Evrópusæti í loka umferðinni. „Tímabilið hjá okkur hefur verið alls konar og að mestu leyti gott og það hefði verið í takt við tímabilið hefðum við unnið þennan leik,“ sagði Finnur Orri Margeirsson að lokum. FH Besta deild karla Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Fleiri fréttir Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Þjálfari meistaranna á hálum ís „Ég held ég viti núna hversu hröð ég er“ Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Sjá meira
„Þetta var svekkjandi. Eftir hæga byrjun komust við vel inn í fyrri hálfleikinn en á einhverjum tímapunkti brotnaði þetta hjá okkur,“ sagði Finnur Orri Margeirsson í samtali við Vísi eftir leik. Finnur var gríðarlega svekktur með tapið í ljósi þess að möguleiki FH á Evrópusæti er enginn þar sem Stjarnan er með töluvert betri markatölu en FH. „Við vorum í góðri baráttu um Evrópusæti og við vildum láta seinasta leikinn telja en svona er þetta stundum.“ Finnur var nokkuð sáttur með fyrri hálfleik og átti ekki von á að Valur myndi vinna síðari hálfleik 3-0 miðað við hvernig fyrri hálfleikur þróaðist. „Mér leið vel farandi inn í síðari hálfleik. Mér fannst við finna takt eftir fyrsta korterið í fyrri hálfleik og við fengum tækifæri sem við nýttum ekki og Valur nýtti sín færi mjög vel.“ Fyrir leik hafði Breiðablik tapað gegn KR sem gaf FH von á Evrópusæti og Finnur sagði að hann hafi farið brattur inn í leikinn gegn Val vitandi það. „Mér fannst það gefa mér persónulega mikla orku og ég held að það hafi gert það hjá öllum. Við vorum staðráðnir í að sækja þessi stig sem voru í boði hér og við ætluðum að eiga möguleika á Evrópusæti í loka umferðinni. „Tímabilið hjá okkur hefur verið alls konar og að mestu leyti gott og það hefði verið í takt við tímabilið hefðum við unnið þennan leik,“ sagði Finnur Orri Margeirsson að lokum.
FH Besta deild karla Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Fleiri fréttir Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Þjálfari meistaranna á hálum ís „Ég held ég viti núna hversu hröð ég er“ Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Sjá meira