Beckham klökknaði er hann talaði um viðbrögð Ferguson á erfiðu tímabili Aron Guðmundsson skrifar 5. október 2023 07:31 Sir David Beckham og Sir Alex Ferguson Vísir/Getty David Beckham þykir greinilega mikið til koma hvernig Sir Alex Ferguson, fyrrum knattspyrnustjóri hans hjá Manchester United hélt utan um hann verndarvæng eftir að Englendingar tóku sig saman í andstyggilegri herferð gegn Beckham eftir að hann var rekinn af velli í leik Englands og Argentínu í sextán liða úrslitum HM 1998. Enska þjóðin kenndi Beckham um brotthvarf Englands af HM 1998 í Frakklandi. Hann var gerður að blóraböggli og mátti, ásamt fjölskyldu sinni þola alls konar skítlegt aðkast í marga mánuði eftir að HM lauk. Í nýrri heimildarþáttaröð um líf Beckham og feril hans sem atvinnumaður í fótbolta er farið vel yfir þennan tíma. Sér í lagi samskipti Beckham við Sir Alex Ferguson, þjálfara hans hjá Manchester United á þessum tíma. Í þáttunum er Beckham gráti næst þegar að hann talar um það hvernig Ferguson hélt utan um hann verndarvæng á þessum tíma. Hann minnist eins símtals við Ferguson í þáttunum: „Hann sagði „hvernig hefurðu það vinur?“ Ég svaraði að ég hefði það ekki gott. Hann sagði þá „ég skil þig, ekki hafa áhyggjur,“ segir Beckham um símtalið sem hann fékk frá Ferguson skömmu eftir HM. Sir Alex Ferguson er sjálfur til viðtals í þessari nýju heimildarþáttaseríu og hann deildi sinni sýn á það hvað gekk á þarna árið 1998. „Ég sagði Beckham að fara í sitt frí eftir HM. Hann myndi síðan koma til baka og við mundum passa upp á hann. Ég sagði við hann að lesa ekki blöðin, það sé enginn tilgangur með því. Hann ætti að hundsa þau.“ Enski boltinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Fleiri fréttir Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Sjá meira
Enska þjóðin kenndi Beckham um brotthvarf Englands af HM 1998 í Frakklandi. Hann var gerður að blóraböggli og mátti, ásamt fjölskyldu sinni þola alls konar skítlegt aðkast í marga mánuði eftir að HM lauk. Í nýrri heimildarþáttaröð um líf Beckham og feril hans sem atvinnumaður í fótbolta er farið vel yfir þennan tíma. Sér í lagi samskipti Beckham við Sir Alex Ferguson, þjálfara hans hjá Manchester United á þessum tíma. Í þáttunum er Beckham gráti næst þegar að hann talar um það hvernig Ferguson hélt utan um hann verndarvæng á þessum tíma. Hann minnist eins símtals við Ferguson í þáttunum: „Hann sagði „hvernig hefurðu það vinur?“ Ég svaraði að ég hefði það ekki gott. Hann sagði þá „ég skil þig, ekki hafa áhyggjur,“ segir Beckham um símtalið sem hann fékk frá Ferguson skömmu eftir HM. Sir Alex Ferguson er sjálfur til viðtals í þessari nýju heimildarþáttaseríu og hann deildi sinni sýn á það hvað gekk á þarna árið 1998. „Ég sagði Beckham að fara í sitt frí eftir HM. Hann myndi síðan koma til baka og við mundum passa upp á hann. Ég sagði við hann að lesa ekki blöðin, það sé enginn tilgangur með því. Hann ætti að hundsa þau.“
Enski boltinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Fleiri fréttir Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Sjá meira