Andros Townsend skrifar undir hjá Luton Ágúst Orri Arnarson skrifar 11. október 2023 23:29 Andros Townsend lék síðast með Everton en hefur ekki spilað í rúma 18 mánuði Enska úrvalsdeildarliðið Luton Town hefur gengið frá skammtímasamningi við fyrrum enska landsliðsmanninn Andros Townsend. Leikmaðurinn hefur verið án félags síðan samningur hans við Everton rann út í sumar. Andros Townsend gekk meiddur af velli í 8-liða úrslitum FA bikarsins þann 20. mars 2022, Crystal Palace vann Everton að endingu 4-0 og leikmaðurinn hefur ekki spilað síðan þá. Fljótlega kom í ljós að um alvarleg krossbandsslit væri að ræða og Townsend hefur verið frá keppni í rúmlega 18 mánúði. Townsend æfði í sumar með öðrum nýliðum deildarinnar, Burnley, talið var að þar myndi hann skrifa undir en Burnley dró sig úr samningaviðræðum rétt áður en tímabilið hófst. Hann fór í kjölfarið að æfa með heimabæjarliði sínu Luton og hefur nú skrifað undir samning við félagið fram í janúar á næsta ári. Welcome @andros_townsend! ✍️— Luton Town FC (@LutonTown) October 11, 2023 Luton menn þurfa nauðsynlega á liðsstyrk að halda en liðið hefur aðeins sótt fjögur stig úr fyrstu átta leikjum sínum og situr í 17. sæti deildarinnar. „Luton er mitt heimabæjarlið, ég bý 20-25 mínútum frá og hef fylgst með gengi þeirra síðustu ár. Ég bjóst aldrei við því að klæðast Luton treyjunni sjálfur, en þetta er mikill heiður að spila með þeim í ensku úrvalsdeildinni og vonandi get ég hjálpað liðinu að ná eins mörgum stigum og mögulegt er“ sagði Andros Townsend um sitt nýja lið. Það verður spennandi að fylgjast með leikmanninum stíga upp úr þessum erfiðu meiðslum, en hann á fínan feril sér að baki og hefur leikið fyrir Tottenham, Newcastle, Crystal Palace, Everton og enska landsliðið. Enski boltinn Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Sport Sex hafa ekkert spilað á EM Fótbolti Ajax riftir samningi Jordans Henderson Fótbolti Fleiri fréttir Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Sjá meira
Andros Townsend gekk meiddur af velli í 8-liða úrslitum FA bikarsins þann 20. mars 2022, Crystal Palace vann Everton að endingu 4-0 og leikmaðurinn hefur ekki spilað síðan þá. Fljótlega kom í ljós að um alvarleg krossbandsslit væri að ræða og Townsend hefur verið frá keppni í rúmlega 18 mánúði. Townsend æfði í sumar með öðrum nýliðum deildarinnar, Burnley, talið var að þar myndi hann skrifa undir en Burnley dró sig úr samningaviðræðum rétt áður en tímabilið hófst. Hann fór í kjölfarið að æfa með heimabæjarliði sínu Luton og hefur nú skrifað undir samning við félagið fram í janúar á næsta ári. Welcome @andros_townsend! ✍️— Luton Town FC (@LutonTown) October 11, 2023 Luton menn þurfa nauðsynlega á liðsstyrk að halda en liðið hefur aðeins sótt fjögur stig úr fyrstu átta leikjum sínum og situr í 17. sæti deildarinnar. „Luton er mitt heimabæjarlið, ég bý 20-25 mínútum frá og hef fylgst með gengi þeirra síðustu ár. Ég bjóst aldrei við því að klæðast Luton treyjunni sjálfur, en þetta er mikill heiður að spila með þeim í ensku úrvalsdeildinni og vonandi get ég hjálpað liðinu að ná eins mörgum stigum og mögulegt er“ sagði Andros Townsend um sitt nýja lið. Það verður spennandi að fylgjast með leikmanninum stíga upp úr þessum erfiðu meiðslum, en hann á fínan feril sér að baki og hefur leikið fyrir Tottenham, Newcastle, Crystal Palace, Everton og enska landsliðið.
Enski boltinn Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Sport Sex hafa ekkert spilað á EM Fótbolti Ajax riftir samningi Jordans Henderson Fótbolti Fleiri fréttir Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Sjá meira