Kennari á hvern nemenda fjörutíu prósent dýrari á Íslandi Jón Þór Stefánsson skrifar 12. október 2023 11:27 Samkvæmt svörum frá mennta- og barnamálaráðuneytinu er helsta ástæðan fyrir muninum sú að á Íslandi er minni kennsluskylda. Vísir/Vilhelm Meðallaunakostnaður íslenskra grunnskólakennara á hvern nemanda er fjörutíu prósent hærri en meðaltal OECD-ríkjanna. Þetta kom fram á vef Stjórnarráðsins á dögunum sem birti tilkynningu vegna skýrslu OECD um stöðu menntunar innan ríkja stofnunarinnar. Þar kemur jafnframt fram að 6,3 prósent af vergri landsframleiðslu Íslands fari í útgjöld vegna menntunar borið saman við 5,1 prósent hjá OECD. Lesa má skýrslu OECD hér. Þá segir að útgjöld á hvern ársnema sem hlutfall af vergri landsframleiðslu á mann sé svipað hérlendis, eða um 28 prósent, borið saman við meðaltal OECD, þar sem prósentan er 27. Fjallað er um launakostnað kennara á hvern nemenda í Morgunblaðinu í dag, en þar segir að óskað hafi verið eftir skýringum hjá mennta- og barnamálaráðuneytinu á þessum mun milli Íslands og annara ríkja OECD. Blaðið segist hafa fengið svör þar sem vísað væri umrædda skýrslu OECD. Bent sé á að meðallaunakostnaður grunnskólakennara sé útskýrður út frá fjórum þáttum, launum kennara, bekkjarstærð, klukkustundum sem hver kennari kennir og klukkustundum sem hver nemandi fái í kennslu. Í svari ráðuneytisins er komist að þeirri niðurstöðu að helsta ástæðan fyrir hærri meðallaunakostnaði kennari væri vegna minni kennsluskyldu kennara. Skóla - og menntamál Rekstur hins opinbera Grunnskólar Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Fleiri fréttir Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu Sjá meira
Þar kemur jafnframt fram að 6,3 prósent af vergri landsframleiðslu Íslands fari í útgjöld vegna menntunar borið saman við 5,1 prósent hjá OECD. Lesa má skýrslu OECD hér. Þá segir að útgjöld á hvern ársnema sem hlutfall af vergri landsframleiðslu á mann sé svipað hérlendis, eða um 28 prósent, borið saman við meðaltal OECD, þar sem prósentan er 27. Fjallað er um launakostnað kennara á hvern nemenda í Morgunblaðinu í dag, en þar segir að óskað hafi verið eftir skýringum hjá mennta- og barnamálaráðuneytinu á þessum mun milli Íslands og annara ríkja OECD. Blaðið segist hafa fengið svör þar sem vísað væri umrædda skýrslu OECD. Bent sé á að meðallaunakostnaður grunnskólakennara sé útskýrður út frá fjórum þáttum, launum kennara, bekkjarstærð, klukkustundum sem hver kennari kennir og klukkustundum sem hver nemandi fái í kennslu. Í svari ráðuneytisins er komist að þeirri niðurstöðu að helsta ástæðan fyrir hærri meðallaunakostnaði kennari væri vegna minni kennsluskyldu kennara.
Skóla - og menntamál Rekstur hins opinbera Grunnskólar Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Fleiri fréttir Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu Sjá meira