Slökkviliðsmenn voru að koma úr öðru útkalli og voru nærri þegar útkallið barst. Verið er að ljúka störfum á vettvangi þegar þetta er skrifað.
Eldur kviknaði í bíl
Samúel Karl Ólason skrifar

Eldur kviknaði í bíl við gatnamót Bústaðavegar og Kringlumýrarbrautar í Reykjavík í kvöld. Engin slys urðu á fólki en bílinn var á ferðinni þegar eldurinn kviknaði.