Umdeildu VAR-dómararnir fá að dæma aftur um helgina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. október 2023 13:00 Stuðningmenn Liverpool þurfa að komast yfir þennan Tottenham leik því nú er augljóst að enska úrvalsdeildin hefur gert það með því að hleypa dómurunum aftur inn úr kuldanum. Getty/Joosep Martinson Ensku fótboltadómararnir Darren England og Daniel Cook sem klikkuðu svo svakalega í myndbandadómgæslunni á leik Tottenham og Liverpool á dögunum voru ekki lengi í skammarkróknum. Stuðningsmenn Liverpool eru varla búnir að jafna sig ennþá en knattspyrnustjórinn Jürgen Klopp bað fljótlega um að sýna dómurunum miskunn. Nú hefur það verið staðfest að þeir England og Cook verða aftur að störfum í umferð ensku úrvalsdeildarinnar um komandi helgi. Þeir munu þó ekki koma nálægt Liverpool leikjum í næstu framtíð. England og Cook mistókst að leiðrétta rangan rangstöðudóm þegar Luis Diaz kom Liverpool í 1-0. Misskilningur sá til þess að þeir uppgötvuðu ekki mistökin sín fyrr en leikurinn var farinn aftur í gang. Þeir fengu tveggja umferð kælingu vegna málsins og hafa ekkert dæmt í þrjár vikur. Darren England verður fjórði dómari í leik Brentford á móti Burnley. Cook er aðstoðardómari í leik Sheffield United á móti Manchester United. Simon Hooper dæmdi umræddan leik Tottenham og Liverpool en hann verður í VAR-herberginu fyrir leik Newcastle og Crystal Palace. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Enski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Sjá meira
Stuðningsmenn Liverpool eru varla búnir að jafna sig ennþá en knattspyrnustjórinn Jürgen Klopp bað fljótlega um að sýna dómurunum miskunn. Nú hefur það verið staðfest að þeir England og Cook verða aftur að störfum í umferð ensku úrvalsdeildarinnar um komandi helgi. Þeir munu þó ekki koma nálægt Liverpool leikjum í næstu framtíð. England og Cook mistókst að leiðrétta rangan rangstöðudóm þegar Luis Diaz kom Liverpool í 1-0. Misskilningur sá til þess að þeir uppgötvuðu ekki mistökin sín fyrr en leikurinn var farinn aftur í gang. Þeir fengu tveggja umferð kælingu vegna málsins og hafa ekkert dæmt í þrjár vikur. Darren England verður fjórði dómari í leik Brentford á móti Burnley. Cook er aðstoðardómari í leik Sheffield United á móti Manchester United. Simon Hooper dæmdi umræddan leik Tottenham og Liverpool en hann verður í VAR-herberginu fyrir leik Newcastle og Crystal Palace. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports)
Enski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Sjá meira