Rooney blæs á sögusagnir um háar launakröfur Ágúst Orri Arnarson skrifar 19. október 2023 17:52 Wayne Rooney tók við sem knattspyrnustjóri Birmingham á dögunum Nýráðinn knattspyrnustjóri Birmingham City og fyrrum enski landsliðsmaðurinn Wayne Rooney sagðist spenntur að mæta fyrrum liðsfélaga sínum Michael Carrick í fyrsta leik við stjórnvölinn. Slúðurblöð í Bretlandi greindu frá því í vikunni að Rooney yrði greitt £1,5 milljónir árlega, þrefalt meira en forveri hans í starfi, John Eustace. Rooney segir sögusagnir um háar launakröfur sínar vera algjöran þvætting og þvertekur fyrir það að seðlar hafi stýrt ákvörðun hans um að taka við liðinu. „Ég kom hingað vegna þess að ég hreifst af verkefninu, ég hef hafnað störfum sem hefðu borgað mér mun meira en ég kom hingað vegna þess að ég vil ná árangri og koma félaginu aftur upp í úrvalsdeildina. Mér skilst að það séu alls kyns sögusagnir á kreiki en það sem hefur verið sagt er algjör þvættingurm, ef ég á að vera hreinskilinn“ sagði Rooney í viðtali við BBC. Rooney sneri á dögunum aftur í enska boltann eftir að hafa stýrt liði D.C. United í Bandaríkjunum síðastliðið ár. Þar áður þjálfaði hann Derby County í tvö tímabil eftir að hafa lagt skóna á hilluna. Í fyrsta leik sínum við stjórnvölinn mætir hann fyrrum liðsfélaga sínum hjá Manchester United, Michael Carrick sem stýrir liði Middlesborough. Liðið situr í 16. sæti Championship deildinni eftir slæma byrjun á tímabilinu en hefur unnið síðustu fjóra leiki sína í deildinni. Michael Carrick og Wayne Rooney léku saman hjá Manchester United í 11 ár, saman unnu þeir 18 titla. Þar af ensku úrvalsdeildina fimm sinnum og Meistaradeildina í eitt skipti. AFP Birmingham hefur byrjað betur og er í 6. sæti deildarinnar eftir 11 leiki, unnu síðustu tvo leiki á heimavelli og skoruðu í þeim sjö mörk en liðinu hefur reynst erfitt að spila á útivelli, hafa tapað síðustu þremur leikjum í röð og eiga því ærið verkefni framundan í ferðalaginu til Middlesborough. Enski boltinn Mest lesið Í beinni: Ísrael - Ísland | Fyrsti leikur á EM Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Fleiri fréttir Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Sjá meira
Slúðurblöð í Bretlandi greindu frá því í vikunni að Rooney yrði greitt £1,5 milljónir árlega, þrefalt meira en forveri hans í starfi, John Eustace. Rooney segir sögusagnir um háar launakröfur sínar vera algjöran þvætting og þvertekur fyrir það að seðlar hafi stýrt ákvörðun hans um að taka við liðinu. „Ég kom hingað vegna þess að ég hreifst af verkefninu, ég hef hafnað störfum sem hefðu borgað mér mun meira en ég kom hingað vegna þess að ég vil ná árangri og koma félaginu aftur upp í úrvalsdeildina. Mér skilst að það séu alls kyns sögusagnir á kreiki en það sem hefur verið sagt er algjör þvættingurm, ef ég á að vera hreinskilinn“ sagði Rooney í viðtali við BBC. Rooney sneri á dögunum aftur í enska boltann eftir að hafa stýrt liði D.C. United í Bandaríkjunum síðastliðið ár. Þar áður þjálfaði hann Derby County í tvö tímabil eftir að hafa lagt skóna á hilluna. Í fyrsta leik sínum við stjórnvölinn mætir hann fyrrum liðsfélaga sínum hjá Manchester United, Michael Carrick sem stýrir liði Middlesborough. Liðið situr í 16. sæti Championship deildinni eftir slæma byrjun á tímabilinu en hefur unnið síðustu fjóra leiki sína í deildinni. Michael Carrick og Wayne Rooney léku saman hjá Manchester United í 11 ár, saman unnu þeir 18 titla. Þar af ensku úrvalsdeildina fimm sinnum og Meistaradeildina í eitt skipti. AFP Birmingham hefur byrjað betur og er í 6. sæti deildarinnar eftir 11 leiki, unnu síðustu tvo leiki á heimavelli og skoruðu í þeim sjö mörk en liðinu hefur reynst erfitt að spila á útivelli, hafa tapað síðustu þremur leikjum í röð og eiga því ærið verkefni framundan í ferðalaginu til Middlesborough.
Enski boltinn Mest lesið Í beinni: Ísrael - Ísland | Fyrsti leikur á EM Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Fleiri fréttir Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Sjá meira