Jókerinn geti ekki þjálfað því hann horfi ekki á körfubolta Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. október 2023 23:31 Adam Silver og NBA-meistarinn Nikola Jokić. Matthew Stockman/Getty Images CJ McCollum, leikmaður New Orleans Pelicans, hefur enga trú á að miðherjinn Nikola Jokić muni snúa sér að þjálfun þegar hann leggur skóna á hilluna. Ástæðan sé einföld, Jokić horfi einfaldlega ekki á körfubolta. Hinn 28 ára gamli Jokić var hreint út sagt magnaður þegar Denver Nuggets fór alla leið og sigraði NBA-deildina síðasta vor. Hann hefur ávallt vakið mikla athygli þar sem hann er 211 sentimetrar á hæð og spilar sem miðherji en er þó hvað þekktastur fyrir ótrúlega sendingargetu sína. Jokić stal svo fyrirsögnunum í kjölfar þess að Nuggets varð meistari en hann vildi ekkert meira en að komast heim til Serbíu að sinna hestunum sínum. Í hlaðvarpsþætti sínum sagði CJ McCollum að Jokić myndi aldrei verða þjálfari í NBA-deildinni þar sem hann horfi einfaldlega ekki á körfubolta. McCollum hefur tekið fram að um grín var að ræða og Jokić sé ótrúlegur leikmaður. I was obviously joking and referencing him watching/ scouting horses on the bench next to Murray. He obviously watches film and is a basketball savant. Joker knows how I feel about his game so I ll let this rest now https://t.co/Nz7fHH9F2p— CJ McCollum (@CJMcCollum) October 19, 2023 Það styttist í að NBA-deildini fari af stað á nýjan leik. Líkt og síðustu leiktíð verður deildiní beinni útsendingu á Stöð 2 Sport sem og það verða reglulegir þættir um allt það sem gengur á. Körfubolti NBA Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Fótbolti Fleiri fréttir Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð Sjá meira
Hinn 28 ára gamli Jokić var hreint út sagt magnaður þegar Denver Nuggets fór alla leið og sigraði NBA-deildina síðasta vor. Hann hefur ávallt vakið mikla athygli þar sem hann er 211 sentimetrar á hæð og spilar sem miðherji en er þó hvað þekktastur fyrir ótrúlega sendingargetu sína. Jokić stal svo fyrirsögnunum í kjölfar þess að Nuggets varð meistari en hann vildi ekkert meira en að komast heim til Serbíu að sinna hestunum sínum. Í hlaðvarpsþætti sínum sagði CJ McCollum að Jokić myndi aldrei verða þjálfari í NBA-deildinni þar sem hann horfi einfaldlega ekki á körfubolta. McCollum hefur tekið fram að um grín var að ræða og Jokić sé ótrúlegur leikmaður. I was obviously joking and referencing him watching/ scouting horses on the bench next to Murray. He obviously watches film and is a basketball savant. Joker knows how I feel about his game so I ll let this rest now https://t.co/Nz7fHH9F2p— CJ McCollum (@CJMcCollum) October 19, 2023 Það styttist í að NBA-deildini fari af stað á nýjan leik. Líkt og síðustu leiktíð verður deildiní beinni útsendingu á Stöð 2 Sport sem og það verða reglulegir þættir um allt það sem gengur á.
Körfubolti NBA Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Fótbolti Fleiri fréttir Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð Sjá meira