Fyrsti tíu marka táningurinn í átján ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. október 2023 15:30 Evan Ferguson fagnar marki sínu um helgina. AP/Steven Paston Evan Ferguson skoraði fyrir Brighton & Hove Albion í ensku úrvalsdeildinni og kom sér með því í hóp með ekki minni manni en sjálfum Wayne Rooney. Ferguson hefur skorað fimm deildarmörk á þessu tímabili en samtals tíu á árinu 2023. Hin nítján ára gamli Ferguson varð þar með fyrstu táningurinn til að skora tíu mörk á einu almanaksári síðan Rooney afrekaði slíkt árið 2005. View this post on Instagram A post shared by TNT Sports (@tntsports) Rooney var þá orðinn leikmaður Manchester United sem hafði keypt hann af uppeldisfélagi hans Everton í lok ágúst fyrir 25 milljónir punda sem var þá það mesta sem hafði verið borgað fyrir táning. Rooney var aðeins átján ára þegar hann færði sig yfir til United og skoraði ellefu mörk á sínu fyrsta heila ári með Manchester liðinu. Ferguson skoraði 6 mörk í 19 leikjum á síðustu leiktíð en er kominn með 5 mörk í 10 leikjum á þessari leiktíð. Ungu strákarnir hjá Brighton hafa verið að standa sig vel en þeir hafa samtals skoraði 15 mörk á árinu 2023 eða 65 prósent marka táninga í deildinni. Næstu lið eru Aston Villa, Leeds og Manchester United með tvö mörk hver. 10 - Evan Ferguson is the first teenager to score 10+ goals in a single calendar year in the Premier League since Wayne Rooney in 2005 (11). Future. pic.twitter.com/CfnFgy6sRT— OptaJoe (@OptaJoe) October 29, 2023 Enski boltinn Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Sjá meira
Ferguson hefur skorað fimm deildarmörk á þessu tímabili en samtals tíu á árinu 2023. Hin nítján ára gamli Ferguson varð þar með fyrstu táningurinn til að skora tíu mörk á einu almanaksári síðan Rooney afrekaði slíkt árið 2005. View this post on Instagram A post shared by TNT Sports (@tntsports) Rooney var þá orðinn leikmaður Manchester United sem hafði keypt hann af uppeldisfélagi hans Everton í lok ágúst fyrir 25 milljónir punda sem var þá það mesta sem hafði verið borgað fyrir táning. Rooney var aðeins átján ára þegar hann færði sig yfir til United og skoraði ellefu mörk á sínu fyrsta heila ári með Manchester liðinu. Ferguson skoraði 6 mörk í 19 leikjum á síðustu leiktíð en er kominn með 5 mörk í 10 leikjum á þessari leiktíð. Ungu strákarnir hjá Brighton hafa verið að standa sig vel en þeir hafa samtals skoraði 15 mörk á árinu 2023 eða 65 prósent marka táninga í deildinni. Næstu lið eru Aston Villa, Leeds og Manchester United með tvö mörk hver. 10 - Evan Ferguson is the first teenager to score 10+ goals in a single calendar year in the Premier League since Wayne Rooney in 2005 (11). Future. pic.twitter.com/CfnFgy6sRT— OptaJoe (@OptaJoe) October 29, 2023
Enski boltinn Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Sjá meira