Rooney leitaði í áfengi og drakk þar til hann datt nánast út Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. nóvember 2023 08:30 Birmingham City hefur ekki farið vel af stað undir stjórn Waynes Rooney. getty/Graham Chadwick Wayne Rooney, markahæsti leikmaður í sögu Manchester United, leitaði í áfengi á erfiðum tímum á ferlinum. Hann drakk þar til hann leið nánast út af. Í hlaðvarpi rúbbíhetjunnar Robs Burrow greindi Rooney frá þeim erfiðleikum sem hann glímdi við á meðan leikmannaferlinum stóð. Og til að takast á við þá leitaði hann í áfengi. „Ég hef staðið frammi fyrir mörgum áskorunum, bæði innan vallar sem utan, og leitaði þá í áfengi,“ sagði Rooney. „Þegar ég var rúmlega tvítugur var ég heima í nokkra daga, fór ekki út úr húsi og drakk þar til ég datt nánast út af. Ég vildi ekki vera í kringum fólk því stundum skammast þú þín og líður eins og þú hafir brugðist fólki.“ Rooney sagðist hafa verið tregur til að leita sér hjálpar og þess í stað notað áfengi til að takast á við vandamál í lífinu. „Ég vissi ekki hvernig ég átti að glíma við þetta öðruvísi svo ég valdi áfengi til að hjálpa mér í gegnum þetta. Ég átti þess kost að tala við fólk en gerði það ekki og reyndi að glíma við þetta sjálfur,“ sagði Rooney. „Þegar þú gerir það og þiggur ekki aðstoð og leiðsögn annarra geturðu endað á slæmum stað eins og ég var í nokkur ár. Blessunarlega er ég ekki lengur hræddur við að tala við fólk um það sem ég er að glíma við.“ Rooney er nýtekinn við Birmingham City í ensku B-deildinni. Liðið á enn eftir að vinna leik undir hans stjórn. Enski boltinn Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Fleiri fréttir „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Sjá meira
Í hlaðvarpi rúbbíhetjunnar Robs Burrow greindi Rooney frá þeim erfiðleikum sem hann glímdi við á meðan leikmannaferlinum stóð. Og til að takast á við þá leitaði hann í áfengi. „Ég hef staðið frammi fyrir mörgum áskorunum, bæði innan vallar sem utan, og leitaði þá í áfengi,“ sagði Rooney. „Þegar ég var rúmlega tvítugur var ég heima í nokkra daga, fór ekki út úr húsi og drakk þar til ég datt nánast út af. Ég vildi ekki vera í kringum fólk því stundum skammast þú þín og líður eins og þú hafir brugðist fólki.“ Rooney sagðist hafa verið tregur til að leita sér hjálpar og þess í stað notað áfengi til að takast á við vandamál í lífinu. „Ég vissi ekki hvernig ég átti að glíma við þetta öðruvísi svo ég valdi áfengi til að hjálpa mér í gegnum þetta. Ég átti þess kost að tala við fólk en gerði það ekki og reyndi að glíma við þetta sjálfur,“ sagði Rooney. „Þegar þú gerir það og þiggur ekki aðstoð og leiðsögn annarra geturðu endað á slæmum stað eins og ég var í nokkur ár. Blessunarlega er ég ekki lengur hræddur við að tala við fólk um það sem ég er að glíma við.“ Rooney er nýtekinn við Birmingham City í ensku B-deildinni. Liðið á enn eftir að vinna leik undir hans stjórn.
Enski boltinn Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Fleiri fréttir „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Sjá meira