Sjáðu markaveislu í Madrid, mörk Haaland og AC Milan vinna PSG Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. nóvember 2023 08:00 Erling Haaland er farinn að raða inn mörkum í Meistaradeildinni að nýju. Hann skoraði tvö á móti Young Boys í gærkvöldi. AP/Dave Thompson Átta leikir fóru fram í Meistaradeild karla í fótbolta í gærkvöldi og nú má sjá öll mörkin úr leikjum átta hér inni á Vísi. Manchester City og RB Leipzig urðu í gær fyrstu liðin til þess að tryggja sér sæti í sextán liða úrslitunum. Manchester City er komið áfram úr sínum riðli eftir 3-0 heimasigur á Young Boys. Erling Haaland er búinn að finna aftur skotskóna í Meistaradeildinni og skoraði tvö af mörkunum. Þriðja markið skoraði síðan Phil Foden. RB Leipzig komst líka áfram upp úr sama riðli eftir 2-1 útisigur á Rauðu Stjörnunni. Klippa: Mörkin úr leik Manchester City og Young Boys Borussia Dortmund komst á toppinn í dauðariðlinum eftir 2-0 sigur á Newcastle United en það tap hjá enska liðinu og 2-1 sigur AC Milan á Paris Saint-Germain þýðir að Newcastle menn sitja nú á botninum. AC Milan var bæði að vinna sinn fyrsta sigur og skora sín fyrstu mörk í keppninni í sigrinum á PSG. Olivier Giroud skoraði sigurmarkið með skalla en Rafael Leao hafði áður jafnað metin efir að Milan Skriniar kom Parísarliðinu í 1-0. Klippa: Mörkin úr leik Atlético Madrid og Celtic Atlético Madrid fór illa með tíu menn Celtic og vann 6-0 stórsigur á Metropolitano leikvanginum. Antoine Griezmann og Álvaro Morata skoruðu báðir tvö mörk en hin mörkin skoruðu þeir Saúl Níguez og Samuel Dias Lino. Seinna markið hjá Griezmann var einkar laglegt. Ein óvæntustu úrslit kvöldsins var þó 1-0 sigur úkraínska liðsins Shakhtar Donetsk á Barcelona en Börsungar höfðu unnið þrjá fyrstu leiki sína í keppninni í ár. Eina markið skoraði Danylo Sikan með skalla. Hér fyrir ofan og neðan má sjá mörkin úr öllum leikjum gærkvöldsins. Klippa: Markið úr leik Shakhtar Donetsk og Barcelona Klippa: Mörkin úr leik Dortmund og Newcastle Klippa: Mörkin úr leik AC Milan og PSG Klippa: Markið úr leik Lazio og Feyenoord Klippa: Mörkin úr leik Porto og Antwerpen Klippa: Mörkin úr leik Rauðu Stjörnunnar og RB Leipzig Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Sjá meira
Manchester City er komið áfram úr sínum riðli eftir 3-0 heimasigur á Young Boys. Erling Haaland er búinn að finna aftur skotskóna í Meistaradeildinni og skoraði tvö af mörkunum. Þriðja markið skoraði síðan Phil Foden. RB Leipzig komst líka áfram upp úr sama riðli eftir 2-1 útisigur á Rauðu Stjörnunni. Klippa: Mörkin úr leik Manchester City og Young Boys Borussia Dortmund komst á toppinn í dauðariðlinum eftir 2-0 sigur á Newcastle United en það tap hjá enska liðinu og 2-1 sigur AC Milan á Paris Saint-Germain þýðir að Newcastle menn sitja nú á botninum. AC Milan var bæði að vinna sinn fyrsta sigur og skora sín fyrstu mörk í keppninni í sigrinum á PSG. Olivier Giroud skoraði sigurmarkið með skalla en Rafael Leao hafði áður jafnað metin efir að Milan Skriniar kom Parísarliðinu í 1-0. Klippa: Mörkin úr leik Atlético Madrid og Celtic Atlético Madrid fór illa með tíu menn Celtic og vann 6-0 stórsigur á Metropolitano leikvanginum. Antoine Griezmann og Álvaro Morata skoruðu báðir tvö mörk en hin mörkin skoruðu þeir Saúl Níguez og Samuel Dias Lino. Seinna markið hjá Griezmann var einkar laglegt. Ein óvæntustu úrslit kvöldsins var þó 1-0 sigur úkraínska liðsins Shakhtar Donetsk á Barcelona en Börsungar höfðu unnið þrjá fyrstu leiki sína í keppninni í ár. Eina markið skoraði Danylo Sikan með skalla. Hér fyrir ofan og neðan má sjá mörkin úr öllum leikjum gærkvöldsins. Klippa: Markið úr leik Shakhtar Donetsk og Barcelona Klippa: Mörkin úr leik Dortmund og Newcastle Klippa: Mörkin úr leik AC Milan og PSG Klippa: Markið úr leik Lazio og Feyenoord Klippa: Mörkin úr leik Porto og Antwerpen Klippa: Mörkin úr leik Rauðu Stjörnunnar og RB Leipzig
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Sjá meira