Erfitt að horfa á draugabæ sem á að vera fullur að lífi Jón Þór Stefánsson og Kristján Már Unnarsson skrifa 11. nóvember 2023 21:14 Bogi Adolfsson, formaður björgunarsveitarinnar Þorbjörns, segir Grindavík draugalega um þessar mundir. Vísir/Einar Grindavík er orðin algjörlega mannlaus. Ekki einu sinni lögregla eða björgunarsveitir eru í bænum þessa stundina. Aðgerðarstjórn almannavarna er ekki í Grindavík líkt og í fyrri gosum heldur í Reykjanesbæ, hreinlega vegna þess að það þykir ekki öruggt að vera þar. Bogi Adolfsson, formaður björgunarsveitarinnar Þorbjörns, segir leiðinlegt að þurfa að kveðja bæinn sinn og skilja hann eftir tóman. „Það er eiginlega ekki hægt að lýsa því í orðum. Þetta er ógnvænlegt. Að vita það að maður getur ekki farið heim er ekki skemmtilegt.“ Aðspurður út í hvernig sé að horfa á tóman bæinn segir Bogi: „Þetta er draugalegt að sjá. Þetta er bær fullur af lífi, og ekki gaman að þessu.“ Bjarney S. Annelsdóttir segir aðstæðurnar krefjandi.Vísir/Einar Mjög krefjandi Bjarney S. Annelsdóttir, yfirlögregluþjónn á Suðurnesjum, segir verkefni lögreglunnar í dag hafa snúist um að vinna með áætlanir fyrir hvern klukkutíma í senn. „Þetta er mjög krefjandi, en þetta er bara verkefni sem við þurfum að takast á við. Þetta er örugglega meira krefjandi fyrir fólkið sem bíður svara, og við erum ekki með öll svörin í augnablikinu.“ Aðspurð um hvernig umfangsmikla rýmingaraðgerð gærnæturinnar hafi gengið og hvort eitthvað hafi farið úrskeiðis í þeim efnum svarar Bjarney: „Nei, ekki neitt. Þetta gekk ótrúlega vel og við erum ótrúlega stolt af Grindvíkingum og hvernig þau stóðu sig í þessu.“ Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Grindavík Mest lesið Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Innlent „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Innlent Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Innlent Fleiri fréttir Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Sjá meira
Aðgerðarstjórn almannavarna er ekki í Grindavík líkt og í fyrri gosum heldur í Reykjanesbæ, hreinlega vegna þess að það þykir ekki öruggt að vera þar. Bogi Adolfsson, formaður björgunarsveitarinnar Þorbjörns, segir leiðinlegt að þurfa að kveðja bæinn sinn og skilja hann eftir tóman. „Það er eiginlega ekki hægt að lýsa því í orðum. Þetta er ógnvænlegt. Að vita það að maður getur ekki farið heim er ekki skemmtilegt.“ Aðspurður út í hvernig sé að horfa á tóman bæinn segir Bogi: „Þetta er draugalegt að sjá. Þetta er bær fullur af lífi, og ekki gaman að þessu.“ Bjarney S. Annelsdóttir segir aðstæðurnar krefjandi.Vísir/Einar Mjög krefjandi Bjarney S. Annelsdóttir, yfirlögregluþjónn á Suðurnesjum, segir verkefni lögreglunnar í dag hafa snúist um að vinna með áætlanir fyrir hvern klukkutíma í senn. „Þetta er mjög krefjandi, en þetta er bara verkefni sem við þurfum að takast á við. Þetta er örugglega meira krefjandi fyrir fólkið sem bíður svara, og við erum ekki með öll svörin í augnablikinu.“ Aðspurð um hvernig umfangsmikla rýmingaraðgerð gærnæturinnar hafi gengið og hvort eitthvað hafi farið úrskeiðis í þeim efnum svarar Bjarney: „Nei, ekki neitt. Þetta gekk ótrúlega vel og við erum ótrúlega stolt af Grindvíkingum og hvernig þau stóðu sig í þessu.“
Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Grindavík Mest lesið Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Innlent „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Innlent Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Innlent Fleiri fréttir Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Sjá meira