Bætur afturvirkar og óþarfi að sækja um strax Árni Sæberg skrifar 14. nóvember 2023 12:07 Unnur Sverrisdóttir, forstjóri Vinnumálastofnunar. Vísir/Egill Í ljósi aðstæðna munu umsóknir um atvinnuleysisbætur gilda frá því að almannavarnir ákváðu að rýma Grindavík. Það er því ekki nauðsynlegt að sækja strax um atvinnuleysisbætur meðan óvissa er til staðar. Þetta segir í tilkyningu á vef Vinnumálastofnunar. Þar segir að komi til þess að launagreiðslur falli niður til starfsmanna fyrirtækja í Grindavík, vegna ákvörðunar almannavarna um allsherjarrýmingu, geti þeir leitað til Vinnumálastofnunar. Öryggisnet atvinnuleysistryggingakerfisins tryggi starfsfólki framfærslu í þeim tilfellum þegar starfsmaður hefur áunnið sér rétt til atvinnuleysisbóta. Sjálfstætt starfandi einstaklingar geti einnig leitað til stofnunarinnar. Vinnumálastofnun vilji leggja áherslur á eftirfarandi: Að starfsfólk ræði við sinn atvinnurekenda um stöðu mála áður en ákveðið er að sækja um atvinnuleysisbætur. Í ljósi aðstæðna munu umsóknir um atvinnuleysisbætur gilda frá því að almannavarnir ákváðu að rýma Grindavík, þ.e. kvöldið 10. nóvember sl. Það er því ekki nauðsynlegt að sækja strax um atvinnuleysisbætur meðan óvissa er til staðar. Hvetjum starfsfólk til að bíða út vikuna með að sækja um atvinnuleysisbætur þar til málin skýrast nánar. Að sótt sé um greiðslur í gegnum Mínar síður Vinnumálastofnunar Bíða ákvörðunar ríkisstjórnarinnar Þá segir að félags- og vinnumarkaðsráðherra hafi nefnt í Silfrinu í Ríkissjónvarpinu í gærkvöldi, að hafin sé vinna við viðbrögð af hálfu ríkisstjórnarinnar og að Vinnumálastofnun bíði eftir því að þau mál skýrist nánar. „Vinnumálastofnun gerir sér grein fyrir þeirri óvissu sem er til staðar og verða upplýsingar uppfærðar reglulega á vefsvæði stofnunarinnar á íslensku, ensku og pólsku.“ Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Vinnumarkaður Félagsmál Tengdar fréttir Grindvíkingar þurfa ekki að tilkynna tjón strax: „Það þarf ekki að bæta álagi á þau“ Vegna þeirra jarðhræringa sem nú eiga sér stað í Grindavík bendir Náttúruhamfaratrygging Íslands íbúum á að stofnunin gerir ekki kröfu um að tilkynningar séu sendar inn fyrr en eftir að neyðarstigi hefur verið aflétt. 14. nóvember 2023 10:47 Mest lesið Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Kona réðst á pizzasendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent „Dýrlegt veður eins langt og séð verður“ Veður Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Innlent Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Innlent Fleiri fréttir Kona réðst á pizzasendil sem vildi fá símann sinn aftur Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Sjá meira
Þetta segir í tilkyningu á vef Vinnumálastofnunar. Þar segir að komi til þess að launagreiðslur falli niður til starfsmanna fyrirtækja í Grindavík, vegna ákvörðunar almannavarna um allsherjarrýmingu, geti þeir leitað til Vinnumálastofnunar. Öryggisnet atvinnuleysistryggingakerfisins tryggi starfsfólki framfærslu í þeim tilfellum þegar starfsmaður hefur áunnið sér rétt til atvinnuleysisbóta. Sjálfstætt starfandi einstaklingar geti einnig leitað til stofnunarinnar. Vinnumálastofnun vilji leggja áherslur á eftirfarandi: Að starfsfólk ræði við sinn atvinnurekenda um stöðu mála áður en ákveðið er að sækja um atvinnuleysisbætur. Í ljósi aðstæðna munu umsóknir um atvinnuleysisbætur gilda frá því að almannavarnir ákváðu að rýma Grindavík, þ.e. kvöldið 10. nóvember sl. Það er því ekki nauðsynlegt að sækja strax um atvinnuleysisbætur meðan óvissa er til staðar. Hvetjum starfsfólk til að bíða út vikuna með að sækja um atvinnuleysisbætur þar til málin skýrast nánar. Að sótt sé um greiðslur í gegnum Mínar síður Vinnumálastofnunar Bíða ákvörðunar ríkisstjórnarinnar Þá segir að félags- og vinnumarkaðsráðherra hafi nefnt í Silfrinu í Ríkissjónvarpinu í gærkvöldi, að hafin sé vinna við viðbrögð af hálfu ríkisstjórnarinnar og að Vinnumálastofnun bíði eftir því að þau mál skýrist nánar. „Vinnumálastofnun gerir sér grein fyrir þeirri óvissu sem er til staðar og verða upplýsingar uppfærðar reglulega á vefsvæði stofnunarinnar á íslensku, ensku og pólsku.“
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Vinnumarkaður Félagsmál Tengdar fréttir Grindvíkingar þurfa ekki að tilkynna tjón strax: „Það þarf ekki að bæta álagi á þau“ Vegna þeirra jarðhræringa sem nú eiga sér stað í Grindavík bendir Náttúruhamfaratrygging Íslands íbúum á að stofnunin gerir ekki kröfu um að tilkynningar séu sendar inn fyrr en eftir að neyðarstigi hefur verið aflétt. 14. nóvember 2023 10:47 Mest lesið Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Kona réðst á pizzasendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent „Dýrlegt veður eins langt og séð verður“ Veður Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Innlent Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Innlent Fleiri fréttir Kona réðst á pizzasendil sem vildi fá símann sinn aftur Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Sjá meira
Grindvíkingar þurfa ekki að tilkynna tjón strax: „Það þarf ekki að bæta álagi á þau“ Vegna þeirra jarðhræringa sem nú eiga sér stað í Grindavík bendir Náttúruhamfaratrygging Íslands íbúum á að stofnunin gerir ekki kröfu um að tilkynningar séu sendar inn fyrr en eftir að neyðarstigi hefur verið aflétt. 14. nóvember 2023 10:47