Olíurisi frá Sádi-Arabíu að verða einn stærsti styrktaraðili FIFA Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. nóvember 2023 23:30 Gianni Infantino er forseti FIFA. Vísir/Getty HM 2034 í knattspyrnu fer fram í Sádi-Arabíu og nú hefur verið greint frá því að Aramco, olíurisi í eigu ríkisstjórnar Sádi-Arabíu, verði einn helsti styrktaraðili alþjóðaknattspyrnu sambandsins FIFA. The Times greinir frá en þar segir að Aramco, sem er eitt tekjuhæsta fyrirtæki í heimi, verði á næstu dögum tilkynnt sem einn af helstu styrktaraðilum FIFA. Talið er að samningur Aramco og FIFA nái til ársins 2034. Sérfræðingar telja að samningur Aramco við FIFA gæti verið virði allt að 100 milljón Bandaríkjadala á ári. Það samsvarar rúmlega 14 milljörðum íslenskra króna á ári. Yrði Aramco þar með stærsti styrktaraðili FIFA. Exclusive: Saudi oil giant Aramco set to become major Fifa sponsor.Comes after Saudi Arabia confirmed as only bid for 2034 World Cup. https://t.co/w5Tazd1i2v— Martyn Ziegler (@martynziegler) November 16, 2023 FIFA flýtti fyrir ferlinu er kom að tilboðum til að halda HM 2034. Þjóðir fengu aðeins um fjórar vikur til að ákveða sig og setja saman tilboð. Í frétt The Times kemur fram að þetta hafi verið gert til að gefa Sádi-Arabíu forskot. Gazprom, rússneskt olíu, gas og bensín fyrirtæki, var helsti styrktaraðili FIFA í aðdraganda HM í Rússlandi 2018. Þá var Qatar Airlines helsti styrktaðilinn í aðdraganda HM í Katar sem fram fór undir lok síðasta árs. Fótbolti Sádi-Arabía FIFA HM 2034 í fótbolta Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Sjá meira
The Times greinir frá en þar segir að Aramco, sem er eitt tekjuhæsta fyrirtæki í heimi, verði á næstu dögum tilkynnt sem einn af helstu styrktaraðilum FIFA. Talið er að samningur Aramco og FIFA nái til ársins 2034. Sérfræðingar telja að samningur Aramco við FIFA gæti verið virði allt að 100 milljón Bandaríkjadala á ári. Það samsvarar rúmlega 14 milljörðum íslenskra króna á ári. Yrði Aramco þar með stærsti styrktaraðili FIFA. Exclusive: Saudi oil giant Aramco set to become major Fifa sponsor.Comes after Saudi Arabia confirmed as only bid for 2034 World Cup. https://t.co/w5Tazd1i2v— Martyn Ziegler (@martynziegler) November 16, 2023 FIFA flýtti fyrir ferlinu er kom að tilboðum til að halda HM 2034. Þjóðir fengu aðeins um fjórar vikur til að ákveða sig og setja saman tilboð. Í frétt The Times kemur fram að þetta hafi verið gert til að gefa Sádi-Arabíu forskot. Gazprom, rússneskt olíu, gas og bensín fyrirtæki, var helsti styrktaraðili FIFA í aðdraganda HM í Rússlandi 2018. Þá var Qatar Airlines helsti styrktaðilinn í aðdraganda HM í Katar sem fram fór undir lok síðasta árs.
Fótbolti Sádi-Arabía FIFA HM 2034 í fótbolta Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Sjá meira