Segir slæma dómgæslu hafa áhrif á orðspor og lífsviðurværi fólks Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. nóvember 2023 12:00 Hwang Hee-Chan og Gary O'Neil voru ekki upplitsdjarfir eftir að Wolves tapaði fyrir Fulham. getty/Mike Hewitt Knattspyrnustjóri Wolves, Gary O'Neil, var enn og aftur ósáttur við dómgæsluna eftir leik Úlfanna gegn Fulham í ensku úrvalsdeildinni í gær. Fulham vann leikinn, 3-2. Willian skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnu í uppbótartíma. Alls voru þrjú víti dæmd í leiknum; Fulham fékk tvö en Wolves eitt. Að sögn O'Neils viðurkenndi Michael Salisbury, dómari leiksins, að fyrra vítið sem Fulham fékk hafi verið óréttmætt og honum fannst fjórar stórar ákvarðanir falla gegn sínu liði „Kannski gerði kvöldið í kvöld mig loks afhuga VAR,“ sagði O'Neil eftir leikinn á Craven Cottage. „Áhrifin sem þetta hefur á orðspor mitt og félagið og á lífsviðurværi fólks eru mikil. Við ættum að geta talað um leikinn en ekki dómaraákvarðanir en því miður getum við það ekki. Þetta er mjög flókið mál. Ég hef alltaf verið fylgjandi VAR en það veldur vandræðum núna. Ég held að VAR hafi kostað okkur í dag.“ O'Neil fannst að Carlos Vinícius hefði átt að vera rekinn út af fyrir að skalla Max Kilman og að Tim Ream hefði átt að fá sitt annað gula spjald og þar með rautt fyrir að brjóta á Hwang Hee-chan þegar Úlfarnir fengu sitt víti. Wolves er í 12. sæti ensku úrvalsdeildarinnar en Fulham því fjórtánda. Bæði lið eru með fimmtán stig. Enski boltinn Mest lesið „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Fótbolti Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Körfubolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Íslenski boltinn Sjáðu nýja pabbann Dag skora gegn Messi og félögum Fótbolti Fleiri fréttir Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Sjá meira
Fulham vann leikinn, 3-2. Willian skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnu í uppbótartíma. Alls voru þrjú víti dæmd í leiknum; Fulham fékk tvö en Wolves eitt. Að sögn O'Neils viðurkenndi Michael Salisbury, dómari leiksins, að fyrra vítið sem Fulham fékk hafi verið óréttmætt og honum fannst fjórar stórar ákvarðanir falla gegn sínu liði „Kannski gerði kvöldið í kvöld mig loks afhuga VAR,“ sagði O'Neil eftir leikinn á Craven Cottage. „Áhrifin sem þetta hefur á orðspor mitt og félagið og á lífsviðurværi fólks eru mikil. Við ættum að geta talað um leikinn en ekki dómaraákvarðanir en því miður getum við það ekki. Þetta er mjög flókið mál. Ég hef alltaf verið fylgjandi VAR en það veldur vandræðum núna. Ég held að VAR hafi kostað okkur í dag.“ O'Neil fannst að Carlos Vinícius hefði átt að vera rekinn út af fyrir að skalla Max Kilman og að Tim Ream hefði átt að fá sitt annað gula spjald og þar með rautt fyrir að brjóta á Hwang Hee-chan þegar Úlfarnir fengu sitt víti. Wolves er í 12. sæti ensku úrvalsdeildarinnar en Fulham því fjórtánda. Bæði lið eru með fimmtán stig.
Enski boltinn Mest lesið „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Fótbolti Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Körfubolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Íslenski boltinn Sjáðu nýja pabbann Dag skora gegn Messi og félögum Fótbolti Fleiri fréttir Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Sjá meira