Lögmál leiksins: „Búinn að hugsa þetta í allan dag og ég ætla að segja nei“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. desember 2023 07:00 Tómas Steindórsson sagði einfaldlega „nei“ þegar hann var spurður út í Devin Booker. AP Photo/Matt York Hinn sívinsæli liður „Nei eða Já“ var á sínum stað þegar Lögmál leiksins var sýnt í gær, mánudag. Í þættinum var að venju farið yfir það helsta sem hefur gerst í NBA-deildinni í körfubolta. Ásamt Kjartani Atla Kjartanssyni, þáttastjórnanda, voru þeir Sigurður Orri Kristjánsson og Tómas Steindórsson. „Nei eða Já“ virkar þannig að Kjartan Atli setur fram fullyrðingu sem sérfræðingar þáttarins taka afstöðu til og rökstyðja svo svar sitt. „Devin Booker er besti skotbakvörður deildarinnar“ „Ég er búinn að hugsa þetta í allan dag og ég ætla að segja nei,“ sagði Tómas áður en hann lýsti því yfir að ákveðinn leikmaður Minnesota Timberwolves væri besti skotbakvörður NBA-deildarinnar. „Booker er meira búinn að vera í ásnum,“ bætti Tómas við. Sigurður Orri var ósammála Tómasi og taldi Booker betri en téðan leikmann úr Úlfunum. „Umræðan er á milli þeirra í dag, sem er bara skemmtilegt. Booker er kominn með ótrúlegt vopnabúr, orðinn allt annar varnarmaður, tekur ábyrgð sóknarlega og setur leikinn upp líka.“ Þá voru sérfræðingarnir spurðir hvor væri betri, Booker eða Jayson Tatum í Boston Celtics. Þar hölluðust þeir að manninum sem spilar oftast nær í grænu. Klippa: Lögmál leiksins: Búinn að hugsa þetta í allan dag og ég ætla að segja nei „Oklahoma City Thunder er einum góðum leikmanni frá því að vera meistarakandídat“ „Já. Taka kistuna, einn svona langur. Ef Paul George hefði ekki einu sinni verið þarna og þvingað sér í burtu myndi ég segja að hann væri sú týpa. Vængur sem dekkað stórar stöður,“ sagði Sigurður Orri. Hvorki Sigurður Orri né Tómas vilja sjá DeMar DeRozan eða Zach Lavine í OKC.Á endanum stakk Tómas upp á Pascal Siakam. Aðrar fullyrðingar að þessu sinni voru „J.B. Bickerstaff verður fyrsti þjálfarinn til að vera rekinn“ og „Los Angeles Clippers þarf að sprengja upp liðið.“ „Nei eða Já“ má sjá í heild sinni í spilaranum ofar í fréttinni. Körfubolti Lögmál leiksins NBA Mest lesið Leik lokið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Íslenski boltinn „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Íslenski boltinn Liverpool - Man. United | Stórveldin mætast á Anfield Enski boltinn Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Leik lokið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Íslenski boltinn Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Íslenski boltinn Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport Fleiri fréttir Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Sjá meira
„Nei eða Já“ virkar þannig að Kjartan Atli setur fram fullyrðingu sem sérfræðingar þáttarins taka afstöðu til og rökstyðja svo svar sitt. „Devin Booker er besti skotbakvörður deildarinnar“ „Ég er búinn að hugsa þetta í allan dag og ég ætla að segja nei,“ sagði Tómas áður en hann lýsti því yfir að ákveðinn leikmaður Minnesota Timberwolves væri besti skotbakvörður NBA-deildarinnar. „Booker er meira búinn að vera í ásnum,“ bætti Tómas við. Sigurður Orri var ósammála Tómasi og taldi Booker betri en téðan leikmann úr Úlfunum. „Umræðan er á milli þeirra í dag, sem er bara skemmtilegt. Booker er kominn með ótrúlegt vopnabúr, orðinn allt annar varnarmaður, tekur ábyrgð sóknarlega og setur leikinn upp líka.“ Þá voru sérfræðingarnir spurðir hvor væri betri, Booker eða Jayson Tatum í Boston Celtics. Þar hölluðust þeir að manninum sem spilar oftast nær í grænu. Klippa: Lögmál leiksins: Búinn að hugsa þetta í allan dag og ég ætla að segja nei „Oklahoma City Thunder er einum góðum leikmanni frá því að vera meistarakandídat“ „Já. Taka kistuna, einn svona langur. Ef Paul George hefði ekki einu sinni verið þarna og þvingað sér í burtu myndi ég segja að hann væri sú týpa. Vængur sem dekkað stórar stöður,“ sagði Sigurður Orri. Hvorki Sigurður Orri né Tómas vilja sjá DeMar DeRozan eða Zach Lavine í OKC.Á endanum stakk Tómas upp á Pascal Siakam. Aðrar fullyrðingar að þessu sinni voru „J.B. Bickerstaff verður fyrsti þjálfarinn til að vera rekinn“ og „Los Angeles Clippers þarf að sprengja upp liðið.“ „Nei eða Já“ má sjá í heild sinni í spilaranum ofar í fréttinni.
Körfubolti Lögmál leiksins NBA Mest lesið Leik lokið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Íslenski boltinn „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Íslenski boltinn Liverpool - Man. United | Stórveldin mætast á Anfield Enski boltinn Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Leik lokið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Íslenski boltinn Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Íslenski boltinn Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport Fleiri fréttir Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Sjá meira