Sjötti sigur toppliðsins í röð Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 9. desember 2023 09:30 Rudy Gobert tók 20 fráköst fyrir Minnesota Timberwolves í nótt. Justin Ford/Getty Images Minnesota Timberwolves unnu sinn sjötta sigur í röð er liðið vann öruggan 24 stiga sigur gegn Memphis Grizzlies í NBA-deildinni í körfubolta í nótt, 103-127. Gestirnir frá Minnesota þurftu að hafa fyrir hlutunum í upphafi leiks, en alls skiptust liðin sex sinnum á að hafa forystuna og sex sinnum var jafnt. Úlfarnir höfðu þó tveggja stiga forystu þegar fyrsta leikhluta lauk og munurinn var orðinn sex stig þegar flautað var til hálfleiks og liðin gengu til búningsherbergja, staðan 54-60. Gestirnir tóku þó öll völd í þriðja leikhluta og skoruðu 38 stig gegn 24 stigum heimamanna. Eftir það var sigurinn nokkuð auðveldur fyrir toppliðið sem vann að lokum 24 stiga sigur, 103-127. Karl-Anthony Towns var stigahæstur í liði gestanna með 24 stig, en Rudy Gobert átti einnig stórleik og skilaði 16 stigum og 20 fráköstum. Jaren Jackson Jr. var atkvæðamestur í liði heimamanna með 21 stig. Rudy Gobert dominates inside as the 1st-place @Timberwolves win their 6th in a row!Karl-Anthony Towns: 24 PTS, 7 REB, 5 ASTTroy Brown Jr.: 20 PTS (8/10 FGM), 4 3PM, 4 ASTMike Conley: 19 PTS, 7 AST pic.twitter.com/sHCucUryom— NBA (@NBA) December 9, 2023 Úrslit næturinnar Atlanta Hawks 114-125 Philadelphia 76ers Detroit Pistons 91-123 Orlando Magic Toronto Raptors 116-119 Charlotte Hornets New York Knicks 123-133 Boston Celtics Washington Wizards 97-124 Brooklyn Nets Golden State Warriors 136-138 Oklahoma City Thunder Minnesota Timberwolves 127-103 Memphis Grizzlies Cleveland Cavaliers 111-99 Miami Heat Sacramento Kings 114-106 Phoenix Suns Houston Rockets 114-106 Denver Nuggets Dallas Mavericks 125-112 Portland Trailblazers Los Angeles Clippers 117-103 Utah Jazz NBA Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Sjá meira
Gestirnir frá Minnesota þurftu að hafa fyrir hlutunum í upphafi leiks, en alls skiptust liðin sex sinnum á að hafa forystuna og sex sinnum var jafnt. Úlfarnir höfðu þó tveggja stiga forystu þegar fyrsta leikhluta lauk og munurinn var orðinn sex stig þegar flautað var til hálfleiks og liðin gengu til búningsherbergja, staðan 54-60. Gestirnir tóku þó öll völd í þriðja leikhluta og skoruðu 38 stig gegn 24 stigum heimamanna. Eftir það var sigurinn nokkuð auðveldur fyrir toppliðið sem vann að lokum 24 stiga sigur, 103-127. Karl-Anthony Towns var stigahæstur í liði gestanna með 24 stig, en Rudy Gobert átti einnig stórleik og skilaði 16 stigum og 20 fráköstum. Jaren Jackson Jr. var atkvæðamestur í liði heimamanna með 21 stig. Rudy Gobert dominates inside as the 1st-place @Timberwolves win their 6th in a row!Karl-Anthony Towns: 24 PTS, 7 REB, 5 ASTTroy Brown Jr.: 20 PTS (8/10 FGM), 4 3PM, 4 ASTMike Conley: 19 PTS, 7 AST pic.twitter.com/sHCucUryom— NBA (@NBA) December 9, 2023 Úrslit næturinnar Atlanta Hawks 114-125 Philadelphia 76ers Detroit Pistons 91-123 Orlando Magic Toronto Raptors 116-119 Charlotte Hornets New York Knicks 123-133 Boston Celtics Washington Wizards 97-124 Brooklyn Nets Golden State Warriors 136-138 Oklahoma City Thunder Minnesota Timberwolves 127-103 Memphis Grizzlies Cleveland Cavaliers 111-99 Miami Heat Sacramento Kings 114-106 Phoenix Suns Houston Rockets 114-106 Denver Nuggets Dallas Mavericks 125-112 Portland Trailblazers Los Angeles Clippers 117-103 Utah Jazz
Atlanta Hawks 114-125 Philadelphia 76ers Detroit Pistons 91-123 Orlando Magic Toronto Raptors 116-119 Charlotte Hornets New York Knicks 123-133 Boston Celtics Washington Wizards 97-124 Brooklyn Nets Golden State Warriors 136-138 Oklahoma City Thunder Minnesota Timberwolves 127-103 Memphis Grizzlies Cleveland Cavaliers 111-99 Miami Heat Sacramento Kings 114-106 Phoenix Suns Houston Rockets 114-106 Denver Nuggets Dallas Mavericks 125-112 Portland Trailblazers Los Angeles Clippers 117-103 Utah Jazz
NBA Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Sjá meira