Bókasamlagið og Junkyard sameinast í Valkyrjuna Lovísa Arnardóttir skrifar 9. desember 2023 09:54 Formleg opnun á nýjum stað er í janúar. Samsett Vegan kaffihúsið, Bókasamlagið, og vegan veitingastaðurinn, Junkyard, sameinast og verða Valkyrjan, Bistró & bar. Nýr veitingastaður verður rekinn í húsnæði Bókasamlagsins í Skipholti og opnar formlega þann 2. janúar. Frá þessu er greint í tilkynningu á Facebook-síðum staðanna. Eigandi Bókasamlagsins er Kikka M. Sigurðardóttir og eigandi Junkyard er Daniel Ivanovici. Hann er einnig eigandi Vegan búðarinnar. Henni var nýlega lokað en tilkynnt að hún yrði síðar aðgengileg sem vefverslun. „Það er mér mikil ánægja að tilkynna að Bókasamlagið og Junkyard eru að sameinast undir einu þaki í Skipholti 19. Við erum búin að liggja undir feldi í nokkra mánuði og ræða sameininguna og niðurstaðan var að opna „nýjan“ stað sem er byggður á grunni Junkyard og Bóksamlagsins,“ segir í tilkynningunni. Matseðilinn mun samanstanda af matseðlinum frá Junkyard og Bókasamlaginu, með nokkrum nýjungum. „Við munum t.d. vera með dögurð/bröns hlaðborð allar helgar þar sem borð munu svigna undan kræsingum og er fyrsta hlaðaborðið á sjálfan 13dann (6. janúar) þar sem áskrifendum Valkyrjunnar/Junkyard verður boðið að koma og smakka á kræsingunum,“ segir í tilkynningunni. Sem dæmi um það sem verður á boði í dögurðinum er Mungbauna hræru, pylsur, brauð, reykt löx, jógúrt, vöfflur og fleira og fleira. Veitingastaðir Vegan Reykjavík Tengdar fréttir Vegan búðinni lokað en eigandinn trúir á kraftaverk Vegan búðinni í Skeifunni í Reykjavík verður lokað á næstunni. Eigandi matvöruverslunarinnar segir ástæðuna vera hátt leiguverð og krefjandi aðstæður til innflutnings. Hann trúi þó á kraftaverk. 13. ágúst 2023 21:30 Vegan búðin í hendur Junkyard Vegan Junk ehf., sem rekur skyndibitastaðinn Junkyard og framleiðir matvöru frá sama merki, festi á dögunum kaup á Vegan búðinni. 6. júní 2023 14:52 Mest lesið Trump-tollarnir hafa tekið gildi Viðskipti innlent Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Viðskipti innlent Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Fleiri fréttir Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Sjá meira
Frá þessu er greint í tilkynningu á Facebook-síðum staðanna. Eigandi Bókasamlagsins er Kikka M. Sigurðardóttir og eigandi Junkyard er Daniel Ivanovici. Hann er einnig eigandi Vegan búðarinnar. Henni var nýlega lokað en tilkynnt að hún yrði síðar aðgengileg sem vefverslun. „Það er mér mikil ánægja að tilkynna að Bókasamlagið og Junkyard eru að sameinast undir einu þaki í Skipholti 19. Við erum búin að liggja undir feldi í nokkra mánuði og ræða sameininguna og niðurstaðan var að opna „nýjan“ stað sem er byggður á grunni Junkyard og Bóksamlagsins,“ segir í tilkynningunni. Matseðilinn mun samanstanda af matseðlinum frá Junkyard og Bókasamlaginu, með nokkrum nýjungum. „Við munum t.d. vera með dögurð/bröns hlaðborð allar helgar þar sem borð munu svigna undan kræsingum og er fyrsta hlaðaborðið á sjálfan 13dann (6. janúar) þar sem áskrifendum Valkyrjunnar/Junkyard verður boðið að koma og smakka á kræsingunum,“ segir í tilkynningunni. Sem dæmi um það sem verður á boði í dögurðinum er Mungbauna hræru, pylsur, brauð, reykt löx, jógúrt, vöfflur og fleira og fleira.
Veitingastaðir Vegan Reykjavík Tengdar fréttir Vegan búðinni lokað en eigandinn trúir á kraftaverk Vegan búðinni í Skeifunni í Reykjavík verður lokað á næstunni. Eigandi matvöruverslunarinnar segir ástæðuna vera hátt leiguverð og krefjandi aðstæður til innflutnings. Hann trúi þó á kraftaverk. 13. ágúst 2023 21:30 Vegan búðin í hendur Junkyard Vegan Junk ehf., sem rekur skyndibitastaðinn Junkyard og framleiðir matvöru frá sama merki, festi á dögunum kaup á Vegan búðinni. 6. júní 2023 14:52 Mest lesið Trump-tollarnir hafa tekið gildi Viðskipti innlent Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Viðskipti innlent Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Fleiri fréttir Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Sjá meira
Vegan búðinni lokað en eigandinn trúir á kraftaverk Vegan búðinni í Skeifunni í Reykjavík verður lokað á næstunni. Eigandi matvöruverslunarinnar segir ástæðuna vera hátt leiguverð og krefjandi aðstæður til innflutnings. Hann trúi þó á kraftaverk. 13. ágúst 2023 21:30
Vegan búðin í hendur Junkyard Vegan Junk ehf., sem rekur skyndibitastaðinn Junkyard og framleiðir matvöru frá sama merki, festi á dögunum kaup á Vegan búðinni. 6. júní 2023 14:52