Boltastrákur fékk góð ráð frá Guardiola 2017 og skoraði fyrir Man. City í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. desember 2023 10:30 Micah Hamilton fagnar marki sínu fyrir Manchester City í Belgrad í gær. EPA-EFE/ANDREJ CUKIC Micah Hamilton fékk draumabyrjun með aðalliði Manchester City í Meistaradeildinni í gærkvöldi. Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, stillti upp varaliði í leiknum þar sem Evrópumeistararnir voru búnir að tryggja sér sigur í riðlinum. Spænski stjórinn ákvað að gefa nokkrum ungum leikmönnum dýrmætt tækifæri með aðalliðinu og tveir þeirra komust á blað. View this post on Instagram A post shared by TNT Sports (@tntsports) Hamilton fékk tækifæri í byrjunarliðinu og spilaði sinn fyrsta leik. Það tók hann aðeins nítján mínútur að komast á blað. City vann leikinn á móti Rauði Stjörnunni 3-2 og vann þar með alla sex leiki sína í riðlakeppninni. Norðmaðurinn Oscar Bobb var annar ungur strákur sem skoraði fyrir City. Menn voru líka fljótir að grafa það upp þegar Hamilton var boltastrákur í leik hjá Manchester City. Það var fyrir sex árum síðan, þegar hann var þrettán ára, og myndir náðust af því þegar Hamilton fékk orð í eyra frá Guardiola. Hvaða ráð strákurinn fékk frá knattspyrnustjóranum er ekki vitað en það er gaman að sjá hann byrja svona vel með aðalliði félagsins. View this post on Instagram A post shared by Wonderfully Football (@wonderfullyfootball) Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Fótbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Risaslagir í Meistaradeildinni ásamt Bónus deild kvenna Sport Fleiri fréttir Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Tímabilinu lokið hjá Gabriel Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Sjá meira
Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, stillti upp varaliði í leiknum þar sem Evrópumeistararnir voru búnir að tryggja sér sigur í riðlinum. Spænski stjórinn ákvað að gefa nokkrum ungum leikmönnum dýrmætt tækifæri með aðalliðinu og tveir þeirra komust á blað. View this post on Instagram A post shared by TNT Sports (@tntsports) Hamilton fékk tækifæri í byrjunarliðinu og spilaði sinn fyrsta leik. Það tók hann aðeins nítján mínútur að komast á blað. City vann leikinn á móti Rauði Stjörnunni 3-2 og vann þar með alla sex leiki sína í riðlakeppninni. Norðmaðurinn Oscar Bobb var annar ungur strákur sem skoraði fyrir City. Menn voru líka fljótir að grafa það upp þegar Hamilton var boltastrákur í leik hjá Manchester City. Það var fyrir sex árum síðan, þegar hann var þrettán ára, og myndir náðust af því þegar Hamilton fékk orð í eyra frá Guardiola. Hvaða ráð strákurinn fékk frá knattspyrnustjóranum er ekki vitað en það er gaman að sjá hann byrja svona vel með aðalliði félagsins. View this post on Instagram A post shared by Wonderfully Football (@wonderfullyfootball)
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Fótbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Risaslagir í Meistaradeildinni ásamt Bónus deild kvenna Sport Fleiri fréttir Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Tímabilinu lokið hjá Gabriel Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Sjá meira