Engin aukagreiðsla upp á 400 þúsund kall í HR í ár Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 14. desember 2023 15:40 Ragnhildur Helgadóttir, rektor Háskólans í Reykjavík. Starfsmenn Háskólans í Reykjavík fá ekki sérstaka árslokagreiðslu í ár, líkt og síðustu ár. Rektor segir greiðsluna hafa verið tilfallandi launaauka vegna heimsfaraldurs. Samkvæmt heimildum fréttastofu eru einhverjir starfsmenn ósáttir við að fá enga aukagreiðslu í tilefni jóla þetta árið. Ragnhildur Helgadóttir, rektor HR, segist í samtali við Vísi skilja það vel að ekki séu allir sáttir. Margir hafi hins vegar fagnað gagnsæi á starfsmannafundi. „Maður skilur það fullkomlega að fólk sé ekki sátt við það að það sé ekki borguð einhver greiðsla í árslok eins og var á Covid tímanum, en margir hafa hins vegar fagnað gagnsæinu. Við ákváðum að skipta um fókus,“ segir Ragnhildur. „Það sem að við gerum er að við hækkum laun töluvert yfir allan skólann og erum þeirrar skoðunar að það sé eðlilegra að borga eins góð laun og við mögulega getum heldur en að það sé verið að greiða árslokagreiðslur. Okkur fannst það ekki eðlilegt að starfsfólk beri þannig áhættu.“ Rétt undir 400 þúsund krónum Spurð segir Ragnhildur að upphæðin hafi verið aðeins undir 400 þúsund krónum en tekur fram að talan hafi breyst á hverju ári. Upphæðin hafi verið tilfallandi vegna breytts rekstrarkostnaðar og álags á starfsfólk í heimsfaraldri. Hún segir að svo há árslokagreiðsla hafi í fyrsta sinn verið greidd í faraldrinum. Nú sé staðan önnur. „Við gátum ekki fengið erlenda kennara, við gátum ekki farið á ráðstefnur erlendis. Þetta var launaauki vegna þess að það þurftu allir að færa kennsluna sína í nýtt form á hálfum mánuði, fólk var að vinna miklu meira. Við borgum aldrei yfirvinnu og það var rökstutt bæði árin að þetta væri fé sem hefði orðið afgangs út af faraldrinum.“ Jól Jólagjafir fyrirtækja Háskólar Mest lesið Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Viðskipti innlent Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Fleiri fréttir Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Sjá meira
Samkvæmt heimildum fréttastofu eru einhverjir starfsmenn ósáttir við að fá enga aukagreiðslu í tilefni jóla þetta árið. Ragnhildur Helgadóttir, rektor HR, segist í samtali við Vísi skilja það vel að ekki séu allir sáttir. Margir hafi hins vegar fagnað gagnsæi á starfsmannafundi. „Maður skilur það fullkomlega að fólk sé ekki sátt við það að það sé ekki borguð einhver greiðsla í árslok eins og var á Covid tímanum, en margir hafa hins vegar fagnað gagnsæinu. Við ákváðum að skipta um fókus,“ segir Ragnhildur. „Það sem að við gerum er að við hækkum laun töluvert yfir allan skólann og erum þeirrar skoðunar að það sé eðlilegra að borga eins góð laun og við mögulega getum heldur en að það sé verið að greiða árslokagreiðslur. Okkur fannst það ekki eðlilegt að starfsfólk beri þannig áhættu.“ Rétt undir 400 þúsund krónum Spurð segir Ragnhildur að upphæðin hafi verið aðeins undir 400 þúsund krónum en tekur fram að talan hafi breyst á hverju ári. Upphæðin hafi verið tilfallandi vegna breytts rekstrarkostnaðar og álags á starfsfólk í heimsfaraldri. Hún segir að svo há árslokagreiðsla hafi í fyrsta sinn verið greidd í faraldrinum. Nú sé staðan önnur. „Við gátum ekki fengið erlenda kennara, við gátum ekki farið á ráðstefnur erlendis. Þetta var launaauki vegna þess að það þurftu allir að færa kennsluna sína í nýtt form á hálfum mánuði, fólk var að vinna miklu meira. Við borgum aldrei yfirvinnu og það var rökstutt bæði árin að þetta væri fé sem hefði orðið afgangs út af faraldrinum.“
Jól Jólagjafir fyrirtækja Háskólar Mest lesið Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Viðskipti innlent Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Fleiri fréttir Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Sjá meira