Áramótabrennur á höfuðborgarsvæðinu Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 28. desember 2023 15:46 Áramótabrennur verða víðast hvar haldnar með hefðbundnum hætti í ár. Vísir/Vilhelm Áramótin nálgast óðfluga og halda mörg sveitarfélög í þá hefð að hlaða í áramótabrennur. Umsjón með brennunum er ýmist á hendi borgarinnar eða félagasamtaka. Gott eftirlit og vöktun er með brennum og svo er slökkt í þeim tímalega um kvöldið, að því er segir á vef Reykjavíkurborgar. Áramótabrennur verða á tíu stöðum í Reykjavík að þessu sinni. Í Kópavogi og Hafnarfirði verða engar brennur. Í Garðabæ verða þær tvær, ein við Sjávargrund klukkan 21:00 og á Álftanesi nærri ströndinni norðan við Gesthús klukkan 20:30. Á Seltjarnarnesi verður brenna á Valhúsahæð klukkan 20:30 og í Mosfellsbæ neðan Holtahverfis við Leirvoginn klukkan 20:30. Brennurnar eru haldnar með fyrirvara um veðurspá. Sýslumaður staðestir útgáfu brennuleyfa og fyrir hádegi á gamlársdag er veðurspá skoðuð og ákvörðun tekin um hvort leyfilegt sé að tendra um kvöldið. Áramótabrennur í Reykjavík: Við Ægisíðu, lítil brenna, kl. 20:30. Í Skerjafirði gegnt Skildinganesi 48-52, lítil brenna, tendrað kl. 21:00. Við Suðurhlíðar, neðan við Fossvogskirkjugarð, lítil brenna, kl. 20:30. Laugardalur, fyrir neðan Laugarásveg 18, lítil brenna, kl. 20:30. Geirsnef, á norðanverðu Geirsnefi, stór brenna, kl. 20:30. Við Jafnasel, lítil brenna, kl. 20:30.* Við Rauðavatn að norðanverðu, lítil brenna, kl. 20:30. Gufunes við Gufunesbæ, stór brenna, kl. 20:30. Við Kléberg á Kjalarnesi, lítil brenna, kl. 20:30. Úlfarsfell á athafnasvæði Fisfélagsins ofan við Lambhagaveg, lítil brenna (tendrað kl. 15:00) *Brenna sem hefur verið við Suðurfell fellur niður því þar er nú framkvæmdasvæði vegna gerðar Arnarnesvegar. Lítil brenna verður í staðinn við Jafnasel kl. 20:30 og verður brennutími ein klukkustund. Áramót Reykjavík Garðabær Seltjarnarnes Mosfellsbær Kópavogur Hafnarfjörður Mest lesið Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Seinfeld og Friends-leikari látinn Erlent Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Fleiri fréttir Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Sjá meira
Umsjón með brennunum er ýmist á hendi borgarinnar eða félagasamtaka. Gott eftirlit og vöktun er með brennum og svo er slökkt í þeim tímalega um kvöldið, að því er segir á vef Reykjavíkurborgar. Áramótabrennur verða á tíu stöðum í Reykjavík að þessu sinni. Í Kópavogi og Hafnarfirði verða engar brennur. Í Garðabæ verða þær tvær, ein við Sjávargrund klukkan 21:00 og á Álftanesi nærri ströndinni norðan við Gesthús klukkan 20:30. Á Seltjarnarnesi verður brenna á Valhúsahæð klukkan 20:30 og í Mosfellsbæ neðan Holtahverfis við Leirvoginn klukkan 20:30. Brennurnar eru haldnar með fyrirvara um veðurspá. Sýslumaður staðestir útgáfu brennuleyfa og fyrir hádegi á gamlársdag er veðurspá skoðuð og ákvörðun tekin um hvort leyfilegt sé að tendra um kvöldið. Áramótabrennur í Reykjavík: Við Ægisíðu, lítil brenna, kl. 20:30. Í Skerjafirði gegnt Skildinganesi 48-52, lítil brenna, tendrað kl. 21:00. Við Suðurhlíðar, neðan við Fossvogskirkjugarð, lítil brenna, kl. 20:30. Laugardalur, fyrir neðan Laugarásveg 18, lítil brenna, kl. 20:30. Geirsnef, á norðanverðu Geirsnefi, stór brenna, kl. 20:30. Við Jafnasel, lítil brenna, kl. 20:30.* Við Rauðavatn að norðanverðu, lítil brenna, kl. 20:30. Gufunes við Gufunesbæ, stór brenna, kl. 20:30. Við Kléberg á Kjalarnesi, lítil brenna, kl. 20:30. Úlfarsfell á athafnasvæði Fisfélagsins ofan við Lambhagaveg, lítil brenna (tendrað kl. 15:00) *Brenna sem hefur verið við Suðurfell fellur niður því þar er nú framkvæmdasvæði vegna gerðar Arnarnesvegar. Lítil brenna verður í staðinn við Jafnasel kl. 20:30 og verður brennutími ein klukkustund.
Áramót Reykjavík Garðabær Seltjarnarnes Mosfellsbær Kópavogur Hafnarfjörður Mest lesið Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Seinfeld og Friends-leikari látinn Erlent Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Fleiri fréttir Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Sjá meira