Salah skipti um skó eftir að hann klúðraði vítinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. janúar 2024 13:30 Mohamed Salah svekkir sig yfir því að hafa klúðrað víti en markvörðurinn Martin Dúbravka fagnar. AP/Jon Super Mohamed Salah skoraði tvívegis í sigri Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi og er nú markahæstur í deildinni ásamt Erling Haaland hjá Manchester City. Báðir hafa skorað fjórtán deildarmörk. Salah hefði getað skorað fleiri mörk í leiknum því hann lét verja frá sér vítaspyrnu í fyrri hálfleiknum. Eftir leikinn sagði Egyptinn frá því að hann hafði skipt um skó í hálfleik. Bæði mörkin hans komu í nýju skónum í seinni hálfleiknum. „Já ég skipti um skó. Ég klikkaði á vítaspyrnunni í hinum skónum. Þetta er ekki hjátrú af því að ég spila í mörgum mismunandi skóm. Þegar mér finnst ég þurfa að vinna aðeins með hausinn minn þá breyti ég um skó,“ sagði Mohamed Salah við Sky Sports eftir leikinn. ESPN segir frá. „Ég vildi ekki mæta í seinni hálfleikinn að hugsa um það að ég skoraði ekki þessum skóm. Ég róaði hugann og einbeitti mér að leiknum. Við verðum að halda ró okkar. Ég klúðraði vissulega vítinu. Í hálfleik hugsaði ég: Vil ég kveðja liðið með svona frammistöðu? Alls ekki,“ sagði Salah. „Ég varð því að vera einbeittur, stíga upp og gera útslagið í þessum leik. Mér tókst það, sagði,“ sagði Salah. Hann fékk líka að taka víti í seinni hálfleik og skoraði þá af öryggi. Hann er að fara til móts við egypska landsliðið og missir því af mörgum leikjum Liverpool á næstunni. Egyptaland tekur þátt í Afríkukeppninni í þessum mánuði. View this post on Instagram A post shared by Squawka Football (@squawkafootball) Enski boltinn Mest lesið Í beinni: Ísrael - Ísland | Fyrsti leikur á EM Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Fleiri fréttir Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Sjá meira
Salah hefði getað skorað fleiri mörk í leiknum því hann lét verja frá sér vítaspyrnu í fyrri hálfleiknum. Eftir leikinn sagði Egyptinn frá því að hann hafði skipt um skó í hálfleik. Bæði mörkin hans komu í nýju skónum í seinni hálfleiknum. „Já ég skipti um skó. Ég klikkaði á vítaspyrnunni í hinum skónum. Þetta er ekki hjátrú af því að ég spila í mörgum mismunandi skóm. Þegar mér finnst ég þurfa að vinna aðeins með hausinn minn þá breyti ég um skó,“ sagði Mohamed Salah við Sky Sports eftir leikinn. ESPN segir frá. „Ég vildi ekki mæta í seinni hálfleikinn að hugsa um það að ég skoraði ekki þessum skóm. Ég róaði hugann og einbeitti mér að leiknum. Við verðum að halda ró okkar. Ég klúðraði vissulega vítinu. Í hálfleik hugsaði ég: Vil ég kveðja liðið með svona frammistöðu? Alls ekki,“ sagði Salah. „Ég varð því að vera einbeittur, stíga upp og gera útslagið í þessum leik. Mér tókst það, sagði,“ sagði Salah. Hann fékk líka að taka víti í seinni hálfleik og skoraði þá af öryggi. Hann er að fara til móts við egypska landsliðið og missir því af mörgum leikjum Liverpool á næstunni. Egyptaland tekur þátt í Afríkukeppninni í þessum mánuði. View this post on Instagram A post shared by Squawka Football (@squawkafootball)
Enski boltinn Mest lesið Í beinni: Ísrael - Ísland | Fyrsti leikur á EM Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Fleiri fréttir Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Sjá meira